Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 29.08.1985, Qupperneq 23

Helgarpósturinn - 29.08.1985, Qupperneq 23
vöktu mikla athygli á sínum tíma og voru vel sóttar. Nú hefur nýr skemmtistaður, veitingahúsið Ríó í Kópavogi, grafið upp enn fleiri rokk- ara úr gleymskunni og hyggst fara af stað með mikla söngskemmtun 12 söngvara um helgina undir samheit- inu Tónaflóð. Nöfn söngvaranna hafa farið leynt en við getum upp- lýst að þarna verða á sviðinu Ingi- björg Guðmundsdóttir (BG og Ingibjörg), Berta Biering (áður með KK), Selma Hauksdóttir (söng með Gautum frá Siglufirði), Þór Nilsen (Glæsir í Glæsibæ), Oddrún Kristjánsdóttir (sem ekki hefur komið fram í 22 ár en söng með OM-kvintettinum í den), Edda Borg (hefur verið í hljómsveit Gunnars Þórðarsonar), Jón Stefánsson (var með Flamingó í gamla daga), Ragnar Geir (söng eitt sinn með Óla Gauk), Þorvaddur Jónsson tenór, Jakob Jónsson, Fridrik Teódórsson (Louis Prima Islands) og loks skemmtanastjórinn og kynnirinn sjálfur, Sigurður Johnny, rokksöngvari. . . mM ■ ýlega birtust myndir og frá- sagnir í blöðum um verðlaunaveit- ingu borgarstjórnar til ýmissa stofn- ana og fyrirtækja vegna góðrar um- gengni. Meðal þeirra fyrirtækja sem hlutu verðlaun var hús Rafmagns- veitna Reykjavíkur og fékk ein- kunnina „Fær verðlaun fyrir virðing- arvert framtak hvað varðar hönnun mannvirkja og umhverfis. Viðhald til fyrirmyndar." Allt er þetta gott og blessað. Það sem vekur hins vegar undrun okkar er að Rafmagnsveitur Reykjavíkur eru að sjálfsögðu borg- arfyrirtæki og kannski óviðeigandi að borgarstjórnin sé að verðlauna eigið fyrirtæki. Við bætist að hús RR mun vera með dýrustu fermetrum sem hannaðir og byggðir hafa verið á Islandi. M.a. ku pissuskálarnar á salernum RR vera u.þ.b. sex sinnum dýrari á skál en áður hefur tíðkast langstærsta bifreiðastöð borgarinnar með flesta 7 farþega bíla Fljót og góð afgreiðsla. Stæði um allan bæ. getrmína- VINNINGAR! 1. leikvika - leikir 24. ágúst 1985 Vinningsröð: 2 21 -X12-1 1 1-12X 1, Vinningur: 11 réttir, 4711(4/10) 166473 2. Vinningur: 10 réttir, 2678 9682 40189 85586 166275 183171 3298 10975+ 41449+ 86398 166503 35893(2/10) 4247 37839 41480+ 87071 166524 40430(2/10) 4565 38392 41489+ 87895 166528 100091(2/10) 7412 39799 42095+ 88611 166561 166527(2/10) 7483 40022+ 46662 101387+166567 7410= (Úr35.v.f.árs) Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík. Kærufrestur er til 16. sept. 1985 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir , lok kærufrests. hérlendis. Fylgir það sögunni að iðnaðarmenn hafi ekki þorað að taka á skálunum fyrr en búið var að tryggja þær sérstaklega. Einnig stóð lengi yfir deila út af innréttingun- um en forráðamenn stofnunarinnar höfðu mikinn ímugust á íslenskri framleiðslu og sóttu fast að fá að kaupa innréttingarnar erlendis frá á þreföldu verði. Það er vissulega ánægjulegt að umhverfið og garð- urinn í kringum hús RR sé snyrtileg- ur og umgengni góð, en gaman hefði verið að sjá reikning garð- yrkjumanna fyrir herlegheitin sem greidd voru úr vasa skattborgar- anna svo borgin gæti verðlaunað húsið sitt og lóðina í kring. . . LENGIÐ SUMARIÐ meö hausttilboði okkar Ef sólin er með oss ylur í hjartanu býr. Á sólbaðstofu Ástu B. Vilhjálms er sólartíminn næstum því frír. ♦ Verið velkomin. Ávallt heitt á könnunni. Viö leggjum ríka áherslu á ráögjöf og starfsfólk okkar er ávallt reiöu- búiö til aö leiðbeina þér. Visa- og kreditkortaþjónusta SÓLBAÐSTOFA ÁSTU B. VILHJALMS GRETTISGÖTU 18 SÍMI28705 Verð frá kr. CT> oo •3 U) •co in 'd) c <1> O Viðtökum notaða bílinn þinn upp í þann nýja og greiðsluskilmálar eru sérlega hagstæðir! BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 HELGARPÓSTURINN 23

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.