Helgarpósturinn - 03.10.1985, Page 10
'7
HP
HELGARPÓSTURINN
Ritstjórar:
Ingólfur Margeirsson og
Halldór Halldórsson
Blaðamenn: Edda
Andrésdóttir, Jóhanna
Sveinsdóttir og Sigmundur
Ernir Rúnarsson
Útlit: Elín Edda
Ljósmyndir: Jim Smart
Handrit og prófarkir:
Magnea Matthíasdóttir
Útgefandi: Goðgá h/f
Framkvæmdastjóri:
Hákon Hákonarson
Auglýsingar:
Steinþór Ólafsson
Innheimta:
Garðar Jensson
Afgreiðsla: Guðrún Hasler
Ritstjórn og auglýsingar eru
að Ármúla 36, Reykjavík, sími
8-15-11. Afgreiðsla og skrifstofa
eru að Ármúla 36.
Sími 8-15-11
Setning og umbrot:
Leturval s/f
Prentun: Blaðaprent h/f
Auglýsingar
eru mikið mál
Auglýsingabransinn er í
brennipunkti í Helgarpóstinum
í dag. I úttekt blaðsins er gerð
grein fyrir umfangi auglýsinga-
markaðarins í íslensku við-
skiptalífi, frammistöðu auglýs-
ingastofanna og þeim kröfum,
sem auglýsendur gera.
Þótt erfitt sé að gera sér ná-
kvæma grein fyrir stærð þessa
markaðar á íslandi er slegið á,
að í peningum talið sé hann um
einn og hálfur milljarður króna
á ári og ef til vill meira.
Það vekur athygli, að sam-
kvæmt grein blaðsins virðast
auglýsendur ekki vera alls kost-
ar ánægðir með þjónustu ís-
lenskra auglýsingastofa. Ekki er
efast um hæfni starfsmanna
stofanna til þess að hanna og
ganga frá snyrtilegum auglýs-
ingum. Hins vegar setja sumir
spurningarmerki við það, sem
kalla mætti „víðfeðmi" þjón-
ustunnar. Formælandi IBM ger-
ir auðheyrilega miklar kröfur til
auglýsingastofa og ætlast til
þess, að þær séu færar um að
leysa öll vandamál er lúta að
auglýsingaþjónustu, einkum
kvartar viðkomandi yfir því, að
svo virðist sem stofurnar skorti
svokallaða textamenn, vel máli
farna og vel skrifandi höfunda
þeirra skilaboða, sem auglýs-
ingin á að flytja.
Raunar er það kannski
merkiiegast við þessa úttekt
HP á auglýsingamarkaðnum,
að svo virðist sem mjög lítil
rækt hafi verið lögð við mikil-
vægasta taekið í auglýsinga-
I gerð, nefnilega málið og mál-
( farið. Þó mun þetta standa til ,|
| bóta hjá mörgum auglýsinga- |
j stofum.
! lega fyrir sér hvort þarna sé [
| ékki taept á máii, sem auglýs
arnar, ættu að ræða af fuílri al- i
vöru. Því er nefnilega ekkert að j
| leyna, að málfar I auglýsingum
er ósjaldan til mestu hneisu fyr- i
j ir viðkomendur. Hér er átt við j
hreinarmálvillur eða málleysur, i
En jafnframt ber alltof mikið á j
| einhverjum stöðluðum, „pleb- j
eiískum frösum", sem eru að j
verða gegnumgangandi í aug- j
lýsingum frá hinum og þessum
stofnunum. Hér eru á ferðinni
smitþerar, sem síast síðan |
hægt og rólega út í málið.
Auglýsingar geta á sinn hátt
verið listaverk. En ef textinn er
a.m.k. ekki skammlaus, þá
verður auglýsingin varla barn í
brók. Og ef textinn er vondur, er
auglýsingin til skaða.
Annars væri gaman að vita
hvernig þumalputtareglan um
val á auglýsingamiðlum varð til
og hvernig auglýsingastofurnar
réttlæta dreifingu sína á blöðin.
BRÉF TIL RITSTJÓRNAR
Fáein orð um fiskrétti og lagmeti
Ágœtu ritstjórar!
„Þetta er nógu gott í Bretann,"
heyrðist sagt hér áður fyrr, þegar
verið var að flytja út fisk. Vöruvönd-
un í fiskiðnaði var og er áfátt, stór-
lega áfátt. Ekki aðeins eru lélegar
fiskafurðir aftur og aftur seldar úr
landi, heldur hefur það einnig gerst,
að innihald lagmetisdósa hefur
reynst vera einkennilegt jukk, áður
óþekkt efni sem menn báru ekki
kennsl á. Eitt var víst, að hér var
ekki um neinskonar matvæli að
ræða. Vörusvik voru og eru e.t.v.
enn stunduð. Ég á við svonefndan
„sjólax". íslendingar stunda ekki
laxveiðar úr sjó og vilja ekki að aðr-
ir' geri það. Hér er heldur ekki um
neinskonar lax að ræða, heldur
ufsaflök, lituð í blekkingarskyni við
neytendur, sem keyptu þessa vöru í
þeirri trú að dósin hefði að geyma
það sem á henni stóð. Þokkaleg
kynning fyrir íslenskan iðnað eða
hvað? Á matseðlum veitingahúsa
hef ég stundum séð héra, en jafnan
hefur verið tekið fram að sá héri
hafi verið svikinn og því hefur ekki
verið um blekkingu við neytendur
að ræða. Á sjólaxdósunum hefði
því átt að taka fram, að laxinn væri
framleiddur úr öðrum fiski og
merkja dósirnar: „svikin vará' bæði
á íslensku og tékknesku og jafnvel
ensku líka.
í Hafnarfirði var hafin framleiðsla
á reyktum síldarflökum (kippers)
undir erlendu vörumerki (íslensk
vörumerki virðast ekki vera boð-
leg). Fyrstu árin stóð varan undir
hinu erlenda gæðamerki en svo
hnignaði gæðunum. Neytendur
fundu fyrir sérkennilegum kornum,
hörðum undir tönn, flökin urðu líka
of þurr og of reykt og bragðgæði
minnkuðu.
Það er illt ef vit og vilji hrekkur
ekki til að skilja hvílíka firna áherslu
Islendingar verða að leggja á vöru-
vöndun til að þurfa ekki að styðja
sig við erlenda hækju (vörumerki)
og öðlast heimsfrægð meðal ann-
arra þjóða fyrir frábærar vörur unn-
ar úr fiski.
Hvað á að framleiða?
Álareykingastöðin í Hafnarfirði
framleiddi góða og verðmæta vöru;
hana þarf að endurreisa. Útflutning-
ur á reyktum ál gæti hugsanlega
staðið undir flugfrakt. Fiskræktin á
efalaust mikla framtíð fyrir sér og
opnar möguleika sem enn eru e.t.v.
ekki að fullu kannaðir. Túnfiskveið-
ar og -vinnsla eru líka ókannaður
möguleiki. Hefja þarf tilraunir með
gerð á fiskpylsum og tilbúning á
margvíslegum fiskréttum, tilbúnum
beint í ofninn eða á pönnuna. Þeim
tilraunum ættu frægir matreiðslu-
menn að hafa umsjón með. Full-
komnasta eldhús á fslandi, eldhús
Framkvæmdastofnunar, ætti að
standa þeim til boða til tilraunanna.
Slíkir smáréttir gætu verið niður-
soðnir í dósir, eða þeim pakkað í
öskjur og djúpfrystir. Djúpfrystir
danskir smáréttir fást í verslunum
hér. Hversvegna getum við ekki selt
Dönum slíka rétti? Sé rétturinn nið-
ursoðinn í dós mætti hugsa sér eins-
konar aðaldós, í henni væri aðalrétt-
urinn ásamt lítilli dós eða pakka
með tilheyrandi sósu, sosumsósu
t.d. Aðaldósin væri svo með tvöföld-
um botni og þegar hún væri opnuð
að neðan, kæmi viðeigandi græn-
meti í Ijós.
Mér var eitt sinn send blaðagrein
frá Svíþjóð. Þar var greint frá því að
kræklingarækt við strendur Sví-
þjóðar væri mikil atvinnugrein þar.
Grein þessa afhenti ég blaðamanni
hjá Tímanum í þeirri von, að hann
skrifaði eitthvað um þessa álitlegu
atvinnugrein Svía, en greinin hafn-
aði í pappírskörfunni. Við viljum
engar nýjungar í sjávarútvegi, Mör-
landarnir, ef þær eru gagnlegar, en
séu þær nógu vitlausar er alltaf
hægt að auðga með þeim skólakerf-
ið, þar sem vitleysan og þenslan er
nóg fyrir. Ef kræklingarækt og
-vinnsla hæfist hér að einhverju
marki, þyrftum við ekki að kaupa
lengur Limafjarðar kræklinginn
danska og gætum vafalaust flutt
krækling út í einhverju magni. Eitt
sinn gaf ég Bandaríkjamanni harð-
fiskbita. Honum þótti bitinn góður,
en taldi að erfitt yrði að selja hann
í Bandaríkjunum, a.m.k. þyrfti að
pakka honum í fallegar umbúðir áð-
ur. Slíkan útflutning þyrfti að kanna.
Markaður gæti fundist í einhverju
blökkumannalýðveldi eða jafnvel í
Frakklandi og á Spáni. Opnist flutn-
ingaleið til Kína vegna álfram-
leiðslu, væri hugsanlegt að þar opn-
aðist stór markaður fyrir flestar
sjávarafurðir og skreið. Kínverjar
eru snillingar í að búa til mat og
kássur gera þeir úr hverju sem er.
Fisksölumál til Kína ætti að ræða
samhliða álviðræðum við þá, því
hér veltur allt á flutningskostnaði.
Umbúðir
Ósmekklegar umbúðir geta dreg-
ið úr sölu en smekklegar aukið
hana. Vörugæðin eru þó aðalatriði.
Fólk, sem kaupir vonda vöru í
smekklegum umbúðum, verður
vonsvikið og ergilegt og kaupir vör-
una aldrei aftur. Ef varan hefði verið
í ósmekklegum umbúðum og ódýr
hefðu vonbrigðin ekki orðið jafn
mikil, því að í fínum umbúðum
verður að vera vönduð vara.
Fyrir mörgum árum lenti á Kefla-
víkurflugvelli flugvél með sölu-
manni á heimleið til Bandaríkjanna.
Engir íslendingar komu um borð
nema nokkrir vallarstarfsmenn.
Flugvélin hafði að geyma sölusýn-
ingu á alls konar umbúðum, þ. á m.
ýmiss konar dósum. Eftir stutta við-
dvöl hóf vélin sig á loft og hvarf.
Nokkrum árum síðar fóru að berast
hingað dósir frá meginlandinu, sem
voru þeirrar gerðar að ekki þurfti
dósaopnara til að opna þær. Seinna
var svo farið að nota slíkar dósir hér.
Á svipuðum tíma kynnti ég mér
lagmeti, sem á boðstólum var í stór-
verslun einni í Reykjavík. Það var
um nokkurt úrval að ræða, bæði
innlent og erlent. Islenska lagmetið
var með roði og sporði og sardínur
auk þess með innyflum, samskonar
erlent lagmeti var a.m.k. frá sumum
framleiðendum roðlaust, sporðlaust
og jafnvel sardínur án innyfla. ís-
lenska lagmetið var allt í dósum og
því ekki hægt að sjá innihaldið;
erlenda lagmetið var sumt í glösum
og gat því neytandinn séð hvað
Um Ulricu í Grímudansleik
Hr. ritstjóri.
í mjög lofsamlegri umsögn Leifs
Þórarinssonar um sýningu Þjóðleik-
hússins á Grímudansleik Verdis,
segir nia. „Sigríöur Ella Magnús-
dóttir er auðvitað eini mezzósópr-
aninn okkar, sem kom til greina í
Ulricu, hina göldróttu spákonu, sem
sér fyrir konungsmorðið og er ætl-
að að skapa óhugnað og auka á eft-
irvæntingu, þó hún hafi stuttan
dansleiks aftur að hinni uppruna-
legu hugmynd Verdis um morðið á
Gústaf III Svíakohungi, verður að
sjálfsögðu að taka öll efnisatriði upp
til nýrrar prófunar, og þá ekki síst
þau, sem í Bostonargerðinni gengu
aidrei verulega upp — eins og hinar
pólitísku forsendur morðsins og
spásagnir hörundsdökkrar fordæðu
í einhverjum þjóðsagnakenndum
helli úr tengslum við hið raunsæi-
lega sögusvið að öðru leyti. Ein
fyrsta spurningin, sem leikstjóri og
sú söngkona, sem túlka á Ulricu,
spyr sig, hlýtur að vera: Er Ulrica
fjölkunnug, gædd einhverjum yfir-
náttúrulegum hæfileikum, sér hún
raunverulega djöfulinn?
Ulrica okkar Sigríðar Ellu gerir
það ekki, hún er sígaunastúlka, sem
hefur ofan af fyrir sér og félögum
sínum og meðhjálparfólki með því
að spá fyrir fólki, sem lætur blekkj-
ast af hindurvitnum eða hefur
skemmtun af því að láta hrella sig
með því sem vekur ógn. Hvort
tveggja ætti að vera nútímafólki jafn
vel kunnugt og fordæðuskapur.
Þessi Ulrica er hörkugreind og næm
vel og gædd svo.ágætum leikhæfi-
unar sinnar er hún næstum far
verður að spandera trompi til að ná
upp stemmnjngunni aftur: og nú
þykist hún sjá sjálfan mykrahöfð-
ingjann, sem faðmi sig. Hún er
óbrotin alþýðukona og þegar Sil-
vano birtist, fellur henni vel faisleysi
hans og hispursleysi og hún ákveður
að spá honum vel. Það eru því engar
yfirnáttúrulegar efndir á spádómi,
þó að konungur laumi í vasa sjó-
mannsins þeim launum, sem Ulrica
hefur heitið (og hefur í sjálfu sér
engin ráð á); það vill bara svo til að
konungur er í felum innan seilingar
og það fellur inn í leikinn hjá hon-
um, að láta eitthvað rætast í fyrstu,
sem Ulrica spáir.
Ulrica sendir allan hópinn út, þeg-
ar Amelía hefur boðað komu sína
og segir þar ekki alveg satt til um
forsendur, en henni er ljóst, að
þarna er hefðarkona á ferð, sem
muni borga vel. Auðvitað trúir Ul-
rica ekki á neina töfrajurt, en hún
spennir bogann til hins ýtrasta til að
kanna, hversu mikið Ámelía vill í
sölurnar leggja, hræðir hana og
huggar um leið: Amelía er nýkomin
til Stokkhólms frá Finnlandi, þekkir
fáa og á ekki í svo mörg hús að
venda i veikur neö sínar ástarraunir (annar ikeerð-
punktur í ,n Amelíc i vill allt til vinna,
jafnvel að trúa á töfrajurtir
og meir og akveður að hefna sin:
þess vegna spáir hún konungi
dauða og til að kóróna það, þegar
hann hefur alla hennar spásögn í
flimtingum, að hann muni falla fyrir
hendi vinar síns. Hún, sem ekki hef-
ur hugmynd um að hér er kóngur á
ferð, en sér þó að ekki er hann sjó-
maður, sem hann þykist vera, og
trúlega aðalsmaður, sem ekki þarf
að vinna hörðum höndum, sér þetta
auðvitað ekki fyrir sér, heldur er
hún að búa til dramatíska sögu, til
að kenna þeim eins og öðrum að
bera ótta og virðingu fyrir sér. Sú til-
viljun að það verður hönd Renatos
sem konungur nær að grípa, þegar
Ulrica hefur sagt, að morðinginn
verði sá, sem fyrstur taki í hönd
konungs, hefur þó áhrif síðar í at-
hann var að kaupa. Ég tók
sérstaklega eftir lagmeti í glasi frá
dönskum framleiðanda; hann hafði
látið græna jurt eða blað í glasið til
augnayndis, og gerði það vöruna
margfalt girnilegri. Getum við lært
af þessu?
Mörgum árum síðar leit ég á lag-
meti í stærstu verslun á Norðurlönd-
um, að ég held, Magasin de Nord í
Kaupmannahöfn. Þar var ekkert ís-
lenskt lagmeti að fá, en grænienskt
var þar að sjálfsögðu á boðstólum.
Ef ekki væri hægt að fá íslenskt lag-
meti í þessari stórverslun taldi ég
ekki líklegt að ég sæi það annar-
staðar. Hins vegar var hægt að fá
danskt lagmeti og tertur í verslun-
um í Reykjavík.
Hvernig á að selja?
Um sölutækni gilda Iögmál, sem
ekki verður getið hér, en vikið að
markaðsöflun og stiklað á stóru.
Sjálfsagt er að afla markaða með
hefðbundnum leiðum, svo sem þátt-
töku í vörusýningum. Margir er-
lendir iðnrekendur auglýsa í út-
breiddum, vönduðum tímaritum.
Þetta munu Flugleiðir hafa gert og
Skotar auglýsa sitt whisky á þann
hátt, en íslenska sjávarrétti hef ég
aldrei séð auglýsta þar. Hins vegar
hef ég séð auglýsingu frá þýskum
framleiðanda sjávarrétta í víðlesnu
tímariti. Sú auglýsing varð mér
minnisstæð. Á blómum prýddu
veisluborði voru girnilegir smáréttir
á litlum fíngerðum, ferhyrndum
bökkum, líklega úr postulíni. Teg-
undir réttanna voru jafn margir og
bakkarnir, ein tegund á hverjum
bakka (að sumu leyti líktust þeir
bökkum, sem notaðir eru í flugvél-
um). Þegar bökkunum var raðað
saman hlið við hlið mynduðu þeir
lax, sem hafði sveigt til styrtluna á
borðinu. Hver skál eða bakki var
því hluti af stærra fati eða laxi úr
postulíni í eðlilegum litum og glitti í
silfurlitað hreistrið. Frábærlega vel
gert. Gætum við ekki lært af þessu?
Ekki man ég hvort þessir réttir voru
kallaðir silfur eða gull hafsins, en í
auglýsingatækni eru hlutir oft
nefndir gullfallegum nöfnum, sem
burðarásinni og spilar í undirmeð-
vitundinni hjá Renato, þegar af-
brýðin blindar hann; þannig verður
Ulrica eftir sem áður örlagavaldur,
en sálfræðilega og ekki yfirnáttúru-
lega. Þegar leiknum er svo lokið
segir konungur beinlínis við hana:
Þú ert léleg spákona, þú gast hvorki
séð hver ég raunverulega var né að
þú sjálf varst í yfirvofandi hættu. En
þó að Ulrica sjái slíkt ekki fyrir
neina yfirnáttúrulega töfra, er hún
dóms, lætur hvorki Imeppa hana í
fjötra né hálshöggva, en fleygir í
hana pyngju og segir henni að hypja
gerst hefur, hún kastar grímunni og
varar nú konung í einiægni við því,
að setið sé á svikráðum við hann.
Ég þykist hafa tekið eftir því, að ef
hafinn er áróður uin nýja túlkun fyr-
irfram í blöðum, taka gagnrýnendur
stundum hrátt upp slíkar viljayfirlýs-
ingar. Þannig var til dæmis þegar
Sigríður Ella túlkaði Carmen í ann-
að sinn. Þó að þessi afburða lista-
kona hefði náttúrulega þroskast í
list sinni þau ár sem í milli liðu, hef-
ur hvorki mér né málsmetandi leik-
hús- eða tóniistarfólki, sem ég hef
rætt þetta við, tekist að sjá, að um
grundvallarlegan skilningsmun hafi
verið að ræða í þessi tvö skipti.
Þetta er auðvitað engum til hnjóðs
sagt, því öllum er kunnugt hversu
frábær Carmen Sigríður Ella er. En
persónulega hef ég aldrei getað
fengið af mér, að gefa út slíkar yfir-
10 HELGARPÓSTURINN