Helgarpósturinn - 03.10.1985, Síða 12
SKAK
Millisvæðamótið í Túnis
eftir Guðmund Arnlaugsson
I síðasta þætti ræddum við um
tilhögun heimsmeistarakeppn-
innar og millisvæðamótið i Biel.
Hér verður haidið áfram og sagt
ögn frá millisvæðamótinu í Túnis.
Túnisborg hafði verið valin sem
mótsstaður, en þegar keppendur
komu þar síðast í apríl taldi aðal-
dómarinn of mikinn hávaða og
mengun á skákstað og var því
ákveðið að flytja mótið á glænýtt
hótel utan við borgina. Þetta hótel
stendur við Karþagóhöfða, á fögr-
um stað við Miðjarðarhafið og er
ætlunin að það laði að sér ferða-
menn í framtíðinni. í þetta sinn
voru þar þó aðeins keppendur,
starfslið og þjónustufólk, svo að
kyrrð og næði var eins og best
varð á kosið. Sovétmenn höfðu
mikla yfirburði á mótinu, áttu 4 af
5 efstu mönnum:
1. Júsúpov 11,5 vinn.
2. Beijavskí 11 vinn.
3. Portisch 10 vinn.
4. Gavríkov og Tjernín 9,5 vinn.
Júsúpov ber sama nafn og
rússneski furstinn sem stóð að
tilræðinu við Raspútín árið 1916,
hvort sem hann er afkomandi
hans eða ekki. Hanh tefldi á
afmælismóti Skáksambandsins
snemma á þessu ári, stigahæstur
keppenda, en stóð sig ekki nema
miðlungi vel. En í Túnis virtist allt
ganga upp hjá honum. Beljavskí
sýndi það enn einu sinni að hann
er einn hinna allrafremstu í
áskorendahópnum. Við skulum
skoða skák hans við Miles sem var
einn þeirra er máttu hverfa frá
með brostnar vonir. Hann hlaut
aðeins 8 vinninga og tapaði bæði
fyrir Júsúpov og Beljavskí.
Alexander Beljavskí —
Anthony Miles
01 d4 Rf6 02 c4 e6
03 Rf3 b6 04 Rc3 Bb4
05 Bg5 h6 06 Bh4 Bb7
07 e3 g5 08 Bg3 Re4
09 Dc2 Bxc3+ 10 bc3 Rxg3
11 fg3!
Svartur hefur valið leið sem
virðist all traust, en fær nú óvænt
svar. Hefði hvítur leikið hg3 og
hrókað síðan stutt, gat svartur
opnað sér línu síðarmeir:
h6-h5-h4. Leikurinn fg3 virðist í
fljótu bragði brjóta gegn reglum
heilbrigðrar taflmennsku. En
hugmyndin er að treysta stöðu
kóngsins og fá f-línuna fyrir
hrókana og tekst það vel í þessari
11... g4 2 Rh4 Dg5
13 Dd2 Rc6 14 Bd3 f5
15 0-0 0-0 16 Hf4 Hf6
17 De2!
Undirbýr e3-e4, en svartur má
þá ekki drepa vegna Hxg4. Þannig
teygir hvítur h-peðið fram. Ljóst er
nú að g-peðið væri betur statt á
heimareit sínum g7. Þetta er eitt
þeirra tilvika að maður freistast til
að taka undir þá gömlu kenningu
Steinitz að staðan er því betri sem
peðin eru nær heimahögum!
17 ... h5 18 e4 fe4
19 Dxe4 Hh6 20 Hafl He8
hótunin Hg5, en við henni er þó
ekkert ráð að finna, taflið er tapað.
22 ... ef5 23 Dxe8+ Df8
24 Dxd7 Bc8 25 Dxc7 Hf6
26 Hel Ra5 27 c5 Hc6
28 Df4 bc5 29 Dg5+
og svartur gefst upp.
Ekki er síður furðulegt hvernig
Júsúpov leikur Sosonko, meistara
serri sjaldan tapar skák. Júsúpov
teflir byrjunina á einfaldan hátt en
nær smám saman tökum á svörtu
reitunum svo að svartur lamast.
Arthúr Júsúpov — Gennadi
Sosonko
09 c4 Da5 10 Bb2 Hd8
11 De2 cd4 12 Bxd4 Rc5
13 Bc2 Rce4 14 Rxe4 de4
20 Re5 Bd7
01 d4 Rf6
03 e3 d5
05 b3 Bg7
07 Rbd2 c5
02 Rf3 e6
04 Bd3 g6
06 Ba3 Rbd7
08 0-0 0-0
X wá. yB iS! WÁ.
®f iiiii Ifc i
i ■ i S
íí-v-i ÁMt. • !PIS • teá
m m m m
iAlii f
8
m,
isi
21 Hf5 Dg7 22 De3!
Hvítur hefur komið svarti á kné
með glímutökum sem virðast
barnalega einföld. Jafn einföld er
16 f4! h5
Svartur tapar a.m.k. peði á ef3
16. Dxf3 (Be8 17^ Dxb7 Dc7, 18.
Rxd7).
17 Hadl Be8 18 Bbl Da3
19 h3 Hac8 20 Hd2 b6
21 Hfdl De7 22 Df2 b5
23 c5 b4 24 Dh4 Hc7
25 g4 hg4 26 hg4 Hdc8
27 Rc4 Bc6 28 Be5 Hd7
29 Rd6 Hcd8 30 Hh2 Bd5
31 Kf2
og svartur gafst upp. Hvítur hótar
máti í 4. leik: 1. Hdhl, 2. Dh8+, 3.
Hxh8+ og 4. Hlh7.
GÁTAN SKAKÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU
Maður labbar af stað og
labbar og labbar og horfir
einum fjórum sinnum á jafn
marga fugla í fjallinu vinstra
megin. Hvað hefur hann
labbað langt, ef hann er ekki
bara að dreyma þetta?
•e48LU0|J>) £'L 6Q8 '!QeBue|
uueg 6o j6ue| ujep :yvAS
11. Sigurbjörn Sveinsson.
12. Sigurbjörn Sveinsson.
Mát í 2. leik.
Lausnir á bls. 11
4 4 H fí - fí 0 L 4 # • V • • • * •
L Pi u m U F fí R Þ E 6 / ö R S m ‘fí
fí r R £ K 1 í> • R 1 F r • / L fí H
• 5 /V fí T I T fí L fí R • fí N 5 fí t> u
r H R l N fí . ’fí 5 fí R fí u t> u <S
U m 5 ö 6 N • 0 R F • fí fí F ■ U R fí N 7 U m
V Æ r L fí 4 7 5 V E T U R N / R • L E 5 N fí
L • D u F L T 1 N fí 2> J B E R J 1 <5 l<
■ 6 ö • R 1 T U E> <5 R fí N D ■ G R Ö S /< fí fí
/ L L /n fí R . 1 F ■ N R fí <5 • S i / R Ð
• 0 E T fí N • 5 N fí T T 1 R • Ö m u R fí
H R fí l< E R • E H • N h R r - B R y N N / R
. Ö V fí L • ‘fí G Æ r fí K ú li R fí N D fí R 1
12 HELGARPÓSTURINN