Helgarpósturinn - 03.10.1985, Side 16
FREE
STYLE
FORMSKUM
L'OREAL
_ .yt Má~ nýia lagningarskúmið
SKUMíhánð? ,rá LOREAL
og hárgreiðslan verður
leikur einn.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ - 10 ára - Afmælisár
sýnir
ÞVÍLÍKT
ÁSTAND
JV
A
HÓTEL
BORG
Leikstj.: Kristbjörg Kjeld
meö hlutverk fara:
Arnar Jónsson
Helga Jónsdóttir
Margrét Ákadóttir
Bjarni Steingrímsson
Sigurður Skúlason
Miðasala í Hótel Borg, suðurdyrum, alla daga
17-19.
Miðapantanir og upplýsingar í síma 11440 og
15185 allan sólarhringinn.
5. sýning mánudag 6/10 kl. 20.30
6. sýning miðvikud. 9/10 kl. 20.30
7. sýning laugard. 12/10 kl. 15.30
Húsið opnar kl. 7.30 og býður uppá
gómsæta rétti af matseðli.
Verið velkomin og njótið
Lífs og Listar í virðulegu
umhverfi á virtum stað.
SYNINGAR
Árbæjarsafn
Sumarsýningin er farandsýning frá þjóö-
minjasafni Grænlendinga og lýsir græn-
lensku bátunum „qajaq" og „umíaq". Hún
er hingaö komin á vegum Útnorðursafnsins,
en svo nefnist samstarf nokkurra menning-
arsögulegra safna í Færeyjum, á Grænlandi
og á íslandi. Sýningin er opin á opnunartíma
safnsins frá kl. 13.30 til 18 alla daga nema
mánudaga.
Ásgrímssafn
Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Ásmundarsalur
Sýning á arkitektúr íslenskra kvenna. Lit-
skyggnusýning: saga kvenna í finnskum
arkitektúr. Opið kl. 14 — 22, til 6. október.
Café Gestur
Sigríður Guðjónsdóttir og Rúna Þorkels-
dóttir sýna til 13. október.
Gallerí Borg
Pósthússtræti 9
Opið virka daga frá kl. 12:00—18:00, en milli
klukkan 14:00—18:00 laugardaga og sunnu-
daga.
Gallerí Langbrók
Amtmannsstíg 1
Ásrún Kristjánsdóttir sýnir, til 6. október.
Gallerí Salurinn
Vesturgötu 3
Jón Axel Björnsson sýnir til 6. október.
Gerðuberg
Sýning á bókum og bókaskreytingum í
tengslum við Listahátíð kvenna. Opið kl.
16 — 22, 14 —22 um helgar, til 20. október.
Kjarvalsstaðir
við Miklatún
Hér og nú, myndlistarsýning íslenskra
kvenna. Opiö kl. 14—22, til 6. október.
Listasafn ASi
Grensásvegi 16
Úr hugarheihni, sýning í tengslum við Lista-
hátíö kvenna. Opið alla daga nema
mánudaga kl. 14—22 til 13. október.
Listasafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum við Njarðargötu
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13.30—16. Höggmyndagaröur safnsins
er opinn daglega frá kl. 10—17.
Mokkakaffi
v/Skólavörðustíg
Sýning Guörúnar Hrannar Ragnarsdóttur og
Sólveigar Aðalsteinsdóttur til 13. október.
Norræna húsið
Sýning Carinar Hartmann opnuð föstud. 4.
október í Norræna húsinu. Carin hefur unniö
geysimikið starf við að taka saman póstkort
allt frá fyrstu tíð og fjallar þessi sýning um
hvernig karlar hafa litiö á konur í gegnum
tíðina og hvernig karlmenn hafa litið á sjálfa
sig.
Nýlistasafnið
Vatnsstíg 3b
Ljósmyndasýning í tengslum viö Listahátíö
kvenna. Opið kl. 16 — 22,14 — 22 um helgar.
Skálkaskjól 2
Inga Straumland sýnir Ijósmyndir, til 13.
október.
Verkstæðiö V
Þingholtsstræti 28
Á verkstæðinu vinna fimm einstaklingar,
þær Elísabet Þorsteinsdóttir, Guðrún J. Kol-
beins, Herdís Tómasdóttir, Jóna S. Jóns-
dóttir og Þuríður Dan Jónsdóttir. Þar eru
unnin textflverk ýmisskonar, aðallega ofin
og þrykkt, engin tvö verk eins (fatnaður,
gluggatjöld, dreglar og myndverk). Verk-
stæðið hefur áhuga á að vinna verk inn í
rými og tengja textfl (þráðlist) og arkitektúr.
Opið alla virka daga frá kl. 10—18 og laugar-
daga 14—16.
Vesturgata 3
Sýning á tillögum 7 arkitekta að nýtingu
húsanna.
Þjóðminjasafn islands
Í Bogasal stendur yfir sýningin Með silfur-
bjarta nál, íslenskar hannyrðakonur og
handverk þeirra. Á sýningunni eru hannyrðir
íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opið
kl. 13.30—16 daglega.
Akureyri
Ölafur H. Torfason með málverkasýninguna
Óskalönd í golfskálanum að Jaðri. Opið
daglega kl. 14—22 til 13. okt.
Hafnarfjörður
Textflsýningin Móðir—formóðir. Opið alla
daga kl. 14—18, til 13. október.
BÍÓIN
★ ★ ★ ★ framúrskarandi
★ ★ ★ ágæt
★ ★ góð
★ þolanleg
O léleg
Regnboginn
Árstíð óttans
★★★
Sjá Listapóst.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Besta vörnin
Leikstjóri: Willard Huyck. Leikendur: Dudley
Moore, Eddy Murphy, Kate Capshaw.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
Vitnið
(The Witness)
★★★
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.15.
örvæntingarfull leit að Súsönnu
(Desperately Seeking Susan)
★★★
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Rambó
★★
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára
Háskólabíó
Amadeus
★★★★
Framleiðandi: Saul Zaents. Leikstjóri: Milos
Forman. Handrit: Peter Shaffer eftir eigin
leikverki. Aðalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Hulce, Elizabeth Berridge, Jeffrey
Jones, Roy Dotrice og fl.
Amadeus sópaði til sín átta Óskarsverðlaun-
um á síðasta ári. Það þarf engan að undra;
Amadeus er fullkomið kvikmyndaverk.
Sýnd kl. 5 og 9. -IM
Tarzan
Sýnd kl. 3 um helgina.
Nýja bíó
Abbó, hvað?
Unfaithfully yours
★★
Leikstjóri: Howard Zieff. Handrit: Valerie
Curtin/Barry Lewinson. Aðalhlutverk:
Dudley Moore, Nastassia Kinski, Albert
Brooks, Armand Assante, Richard Libertini
og fl.
í þessari mynd eru framin ýmis stflbrot, eins
og t.d. að blanda saman rómantískri
kómedíu, kómískri spennumynd og prívat-
leikstfl Moores sem eiginlega er stfll út af
fyrir sig. Aörir aðalleikarar falla dálítið út úr
rammanum, ekki síst hin fagra Kinski, sem
viröist eiga erfitt með aö fatta djóka, hvaö þá
leika þá. En sem sagt: Unfaithfully yours
stendur ennþá fyrir sínu — vegna handrits-
ins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. -IM
Bíóhöllin
Salur 1
Á puttanum
Grínmynd meö John Kusack og Daphne
Zuniga. Leikstjóri Rob Rainer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Gosi
Sýnd kl. 3 um helgina.
Salur 2
Auga kattarins
(Cat's Eye)
★★
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sjá Listapóst.
Mjallhvít og dvergarnir 7
Sýnd kl. 3 um helgina.
Salur 3
Ár drekans
(The Year of the Dragon)
★★★
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sagan endalausa
Sýnd kl. 3 um helgina.
Salur 4
Vfg í sjónmáli
(A Wiew to a Kill)
★★
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 (og kl. 2.30 um helg-
ina).
Tvífararnir
(Double Trouble)
★
Mynd með Trinity-bræðrum: Terence Hill og
Bud Spencer. Leikstjóri E.B. Clucher, sem
ge'öi fyrstu tvær myndir bræðranna.
Sýnd kl. 5 og 7 (og kl. 3 um helgina).
Salur 5
Löggustríðið
(Johnny Dangerously)
★★
Grínmynd um löggur .og bófa á 3. áratugn-
um. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Joe Pis-
coto, Peter Boyle, Dom Deluise, Danny De-
Vito.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Salur A
Gríma
(Mask)
★★★
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Salur B
Lærisveinn skyttunnar
Vestri um lítinn indíánadreng sem hefnir fjöl-
skyldu sinnar á eftirminnilegan hátt.
Aðalhlutverk: ChuckBiller, Cole Mac-Kayog
Raul Jones.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö yngri en 16 ára.
Salur C
Maðurinn sem vissi of mikið.
(The Man Who Knew Too Much)
★★★
Framleiðandi og leikstjóri: Alfred Hitchcock.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Austurbæjarbíó
Salur 1
Zelig
★★★
Sjá Listapóst.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Ofurhugar
The Right Stuff
Leikstjóri: Philip Kaufman. Handrit: Philip
Kaufman eftir sögu Tom Wolfe. Aðalhlut-
verk: Sam Shepard, Scott Glenn, Ed Harris,
Dennis Quaid, Fred Ward, Barbara Hershey,
Kim Stanley, Veronica Cartwright, Pamela
Reed o.fl.
Er hægt að gera þriggja tíma kvikmynd um
geimferðaáætlun Bandaríkjamanna og
fyrstu geimfarana svo úr verði margbrotið
listaverk? Spurningunni er svarað játandi í
Austurbæjarbíói þar sem The Right Stuff
(Ofurhugar) er sýnd. Leikstjóranum og hand-
ritshöfundinum Philip Kaufman hefur tekist
á undraverðan hátt að gera bók Tom Wolfe
um tilraunaflugmennina sem rufu hljóðmúr-
inn og urðu sumir hverjir fyrstu geimfarar
USA að mögnuöu kvikmyndaverki.
Sýnd kl. 9. -IM
Saiur 3
Breakdance II
★
Sýnd kl. 5 og 7.
Salur 3
í Bogmannsmerkinu
• Gamla danska „pornóið" með Ole Söltoft.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tónabíó
„Ragtime"
★★★
Sjá Listapóst.
Stjörnubíó
Salur A
Á fullri ferð
(Fast Forward)
Dans- og söngvamynd undir stjórn Sydney
Poitier.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (Líka kl. 3 laugard. og
sunnud.)
Salur B
Starman
★★
Framleiðandi: Larry J. Franco. Leikstjórn:
John Carpenter. Handrit: Bruce A. Evans og
Raynold Gideon. Kvikmyndun: Donald M.
Morgan. Tónlist: Jack Nietzsche. Aðalleikar-
ar: Jeff Bridges, Karen Allen, Charles Martin
Smith, Richard Jaeckel, Robert Phalen.
Starman er vandlega unnið verk, afþreying-
arkóngnum til mikils sóma. Hann fer þó
hvergi út af sporbraut formúlunnar, en
fyndnin bætir þaö bara upp, einkum og sérí-
lagi háttalag Jeff Bridges sem fer á kostum
í hlutverki aðkomumannsins utan úr geimi.
En það er aðeins eitt sem á vantar. Og þetta
eina er töluvert atriði. Handrit myndarinnar
veldur engan veginn lengd hennar. ^
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. -SER.‘
Micki og Maude
★ ★
Aðalleikarar: Dudley Moore, Richard Muli-
gan, Anna Renking, Amy Irving. Leikstjóri:
Blake Edwards.
Sýnd kl. 7.
Prúöuleikararnir
Sýnd kl. 3 um helgina.
LEIKLIST
Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut
Reykjavikurfrumsýning á „Ekkó, guðirnir
ungu" sunnudaginn 6. október. Næsta sýn-
ing á mánudag. Báðar sýningar hefjast kl.
21.
Kjallaraleikhúsið
Vesturgötu 3
Reykjavikursögur Ástu Siguröardóttur. Að-
göngumiðasala frá kl. 16, simi 19560, kl.
15-21.
Næstu sýningar: Fostudag 4. okt. kl. 21.00,
laugardag 5. okt. kl. 17.00, sunnudag 5.
október kl. 17.00.
Gerðuberg
Vegna sérlega góðrar aðsóknar verða fleiri
sýningar úr verkum Jakobfnu Sigurðardótt-
ur. Fyrsta aukasýning 5. október kl. 16.30.
Leikfélag Reykjavíkur
Land mfns föður
Söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson
Frumsýning föstud. kl. 20.30. Uppselt. 2.
sýn. laugard. kl. 20.30. Uppseit. Grá kort
gilda.
3. sýn. sunnud. kl. 20.30. Uppselt. Rauð
kort gilda.
Alþýðuleikhúsið
á Hótel Borg
Þvflfkt ástand
5. sýn. mánudagskv. 7. okt. kl. 20.30.
Þjóðleikhúsið
Grímudansleikur
7. sýn. föstudag kl. 20.00.
Uppselt.
8. sýn. laugardag kl. 20.00.
íslandsklukkan
Fimmtudag kl. 20.00.
Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 1 12 00.
Hitt leikhúsið
Litla hryllingsbúðin
68. sýn. 3. október kl. 20.30.
69. sýn. 4. október kl. 20.30.
70. sýn. 5. október kl. 20.30.
71. sýn. 6. október kl. 20.30.
TÓNLIST
Kjarvalsstaðir
Verk eftir Jórunni Viðar, ýmsir flytjendur,
sunnud. 6. okt. kl. 17.00.
Norræna húsið
Háskólatónleikar kl. 12.30.
Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Anna
Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari flytja
verk eftir Betzy Jolas, Cecile Chaminade og
Francis Pulenc.
VIÐBURÐIR
Kjarvalsstaðir
í kvöld, fimmtudaginn 3. okt., verður Ijóða-
dagskrá klukkan 21.00. Fimmti hluti af sex
sjálfstæöum hlutum „Ljóðabanda". Flutt
verða Ijóð kvenna um ástina í þrjúhundruð
ár.
Föstudaginn 5. október verður rekinn enda-
hnútur „Ljóðabanda". Blönduð dagskrá
með Ijóðlist og tónlist. Meðal flytjenda eru
Björk Guðmundsdóttir og Elísabet Jökuls-
dóttir. Dagskráin hefst klukkan 15.30.
16 HELGARPÖSTURINN