Helgarpósturinn - 12.12.1985, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 12.12.1985, Blaðsíða 11
rennur til stjórn.a, nefnda og ráða ríkisins. Það hefur líka þótt feitur biti hjá alþingismönnum að komast að sem flestum slíkum kjötkötlum til að drýgja tekjur sínar. Nú hefur fjárlaga- og hagsýslustofnun fjár- málaráðuneytisins sent frá sér yfirlit um stjórnir, nefndir og ráð ríkisins 1984. Er það reyndar 16. árið í röð sem slíkt yfirlit er gert. Fram kemur að á árinu 1984 var eytt tæpum 43 milljónum króna í kostnað nefnda. Dýrast í nefndarekstri var heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið með tæpar 8 milljónir í út- gjöld. Þá varði fjármálaráðuneytið tæpum 7 milljónum í nefndakostn- að, sjávarútvegsráðuneytið 5,5 millj- ónum í nefndastörf og iðnaðar- ráðuneytið 4,3 milljónum. Af ráðu- neytunum var utanríkisráðuneytið ódýrast hvað nefndakostnaði við- víkur, tæpar 1,2 milljónir. Fjöldi nefnda er nokkurn veginn í hlutfalli við kostnað. Þannig voru 68 nefndir starfandi fyrir heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið 1984, 63 nefndir fyrir iðnaðarráðuneytið, 57 fyrir dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið og 43 fyrir fjármálaráðuneytið og samgönguráðuneytið. Yfirlitið er unnið upp úr upplýsingum sem ráðuneytin senda fjárlaga- og hag- sýslustofnun. Það vekur hins vegar athygli að eitt ráðuneyti sendi ekki upplýsingar í ár. Nefnilega mennta- málaráðuneytið... Vorum að fá Vorum að lá aftur þýsku áklæðasettin á mjög góðu verði Opið laugardag frá kl. 10—18 «.% HÚSGÚGN Pfil Skeifan 8 Simi 39595 JLiM IÁTTl AFSmTTUR 15% - 40% á jjlcr-, tré- oj> kcramikvörum til 18. des. OpiA um hclgar. MYNDIN DALSHRAUNI 13, HAFNARFIRÐI Verd frá kr. 3.498- Sendum í póstkröfu GLEÐILEG JÓL STALIÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.