Helgarpósturinn - 12.12.1985, Blaðsíða 36
átök munu vera
uppsiglingu í Norræna húsinu. Þar
hefur nú um hríð kraumað vaxandi
óánægja með starf Knu t Öde-
gaard, forstjóra, bæði meðal starfs-
fólks hússins og ýmissa þeirra sem
þangað hafa þurft að leita. Meðal
annars eru það norrænir sendikenn-
arar við Háskóla íslands sem eru
ósáttir við forstjórann, en þeir hafa
haft vinnuaðstöðu í húsinu. Nú er
svo komið að ýmsir þessara aðila
hafa undirritað kærubréf til stjórnar
Norræna hússins þar sem kvartað
er yfir samstarfsörðugleikum við
Ödegaard og skipulagsleysi í starf-
semi hússins. Sumpart munu hús-
næðisþrengsli vera undirrót
óánægjunnar. Knut Ödegaard hefur
verið erlendis en mun væntanlegur
heim fyrir helgi og þá bíða hans
fundahöld mikil vegna þessa
máls...
II
r viðskiptaheiminum faum
við þær fréttir að miklir erfiðleikar
sæki að Frjálsu framtaki undir stjórn
Allt handverk er í sérflokki
Magnúsar Hreggvidssonar og
heigist þeir einkum af uppgangi
Fjölnis, hins nýja útgáfufélags
Anders Hansens sem áður var
meðal annars blaðamaður á Morg-
unblaðinu. Langflest þeirra tímarita
Fjölnis, sem að efni til eru sambæri-
leg við tímarit Frjáls framtaks, hafa
farið fram úr þeim að sölu og auglýs-
ingagildi. Þannig mun til dæmis sala
Nýs lífs ver orðin næsta lítil við hlið
Mannlífs og sömu sögu er að segja
af Iðnaðarblaðinu eftir að Anders
hóf útgáfu á Fréttablaði iðnaðarins.
Mesta söluhrunið mun þó vera á
Frjálsri verslun. Eftir að Fjölnir
keypti Tölvublaðið og gerði að Við-
skipta- og tölvublaðinu undir stjórn
Leós Jónssonar, mun sala Frjálsr-
36 HELGARPÓSTURINN
HÚSGAGNA-f
val
Smiöjuvegi 30
Kópavogi
Sími 72870
ur eftirmaður Agnars verði núver-
andi fjármálastjóri Arnarflugs,
Gudmundur Hauksson. Þá heyr-
um við að Baldur Guðlaugsson
lögmaður fyrirtækisins og Haukur
Ðjörnsson stjórnarformaður séu
nú á löngum og ströngum ferðum
erlendis að semja við lánardrottna
Arnarflugs og miði bara vel.. .
l DV nú á mánudaginn segir
Matthías Bjarnason eitthvað á þá
ieið, að komi það á daginn, að end-
urskoðandi Hafskips hafi skrifað
upp á falska pappíra eigi að svipta
þann hinn sama réttindunum. End-
urskoðandinn, sem hér um ræðir er
Helgi Magnússon, sonur Magnús-
ar í Hörpu. Þeir sem til þekkja telja
fullvíst að Helgi muni missa réttind-
in. Því má skjóta hér inn, að Magnús
í Hörpu er einn af fyrstu og dygg-
ustu stuðningsmönnum Alberts
Guðmundssonar og einn hinna
fyrstu, sem komu „Hulduhernum"
svokallaða á fót. Tengsl Alberts inn
í Hafskip munu svo hafa opnað
Helga leið í þetta verkefni, sem
hann hefur efnast stórlega á...
u
r höfuðstöðvum Rannsókn-
arlögreglu ríkisins heyrum við, að
þar séu menn að búa sig undir að
taka við rannsókn mála frá skipta-
ráðandanum í Reykjavík, Ragnari
Hall og Markúsi Sigurbjörns-
syni, sem hafa nú með höndum
rannsókn þrotabús Hafskips hf. Við
höfum jafnframt heyrt, að rann-
sóknin verði ítarleg og menn séu
ákveðnir að elta uppi alla lausa
þræði, sem upp kunna að koma við
rannsókn á bókhaldi búsins.. .
Royal er sígild veggsamstceöa meö
mismunandi uppstillingarmöguleikum.
Lýsing er í öllum yfirskdpum. Pólerað gler
glerskdpum. Allar huröir og skrautlistar d
framstykki skdpsins eru úr massífri eik.
ar verslunar hafa dregist saman um
nærfellt helming. Ekki bætir úr
skák fyrir Magnús Hreggviðsson og
Frjálst framtak að uppgangur er víð-
ar en hjá Fjölni í útgáfubransanum.
Barnablaðið Æskan undir stjórn
templara hefur heldur betur hresst í
efnisvali og framsetningu á síðustu
mánuðum með Eðvarð Ingólfsson
unglingabókahöfund og vinsælan
útvarpsmann í forsæti. Barnablaðið
ABC sem Frjálst framtak gefur út,
hefur liðið mikið fyrir þessa óvæntu
samkeppni, heyrir HR ..
M
■ V Hikið er rætt um arftaka
Agnars Friðrikssonar fram-
kvæmdastjóra Arnarflugs og höfum
við þegar nefnt nafn í því sambandi.
Nú heyrum við hins vegar að líkleg-