Helgarpósturinn - 12.12.1985, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 12.12.1985, Blaðsíða 21
ESlsta bjórkrá bæjarins, Gauk- ur á Stöng hefur nú skipt um eigend- ur. Ekki þurfti þó stangarstökk með Gaukinn yfir til nýs eiganda. Hann er Guðvarður Gíslason sem frá upphafi hefur verið framkvæmda- stjóri Gauksins. Guðvarður keypti krána af þeim þremenningum sem stofnuðu hana og er nú með ýmsar ráðagerðir á prjónunum til að efla Gaukinn til nýrra dáða. . . SÉRSÝNING Á SKARTGRIPUM UNNUM í TEXTILEFNI OG Á HÖFUÐFÖTUM OPNUÐ LAUGARDAGINN 14. DES. KL. 14 í NÝJUM SAL. GALLERI LANGBRÓK á Bókhlöðustíg 2, sími 622050 Rekið af 8 listakonum OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 12—18. Stýripinni fyrir Sinclair. Léttur, lipur og kostar aðeins frá kr. 805.- Allt frá œsilegustu leikjum til lœrdómsríkuslu kennslu- gagna. Verð frá kr. 430.- Kaffivélar frá Philips Þœr fást t nokkrum gerdum og stœrðum sem allar eiga það sameiginlegl að laga úrvals kaffi. Verð frá kr. 2.595.- Allsherjargrilliö frá l’hilips Grillar samlokur, bakar vöfflur, afþýöir, grillar kjöt, heldur heitu o.s.frv. Dœma- laust dugleg eldhúshjálp. Verð frá kr. 9.845.- Steríó ferðatæki Úrval öflugra Philips sterríótœkja. Kassettutœki og sambyggt kassettu- og útvarpstœki með LW, MW og FM bylgjum. Verð frá kr. 9.870.- Djúpsteikingarpottur frá Philips Tilvalinn fyrir frönsku kartöflurnar, fiskinn, kleinurnar laufabrauðið, kjúklingana, laukhringina, camembertinn, rœkjurnar, hörpufiskinn og allt hitt. Verð frá kr. 6.380.- Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500 Brauðristir frá Philips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir því livort þú vilt hafa brauðið mikið eða lítið ristað. Verð frá kr. 2.150.- Rafmagnsrak - vélar frá Philips Þessi rafmagns- rakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba bartskera og stillan- legum kömbum. Hún er nett og fer vel i hendi. Verö frá kr. 3.362.- Super-1500 er handhœgur og léttur hárblásari með þremur stillingum. Verðfrá kr. 1.790.- Philips Maxiin með hnoðara, blandara, l>eytara, grœnmetiskvörn, liakkavél og skálum. Verð frá kr. Jólaéiafimar frá Heimilistækjum Sinclair Spectrum 48 K Pínutölvan. Ótrúlega fullkomin tölva bœði fyrir leiki, nám og vinnu. Verð kr. 5.950.- Útvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bœði útvarp og vekjaraklukka í einu tæki. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 4.058.- Gufustraujárn frá Philips Laufléttir krumpueyðar sem strauja með eða án gufu. Hitna fljótl og eru stillanleg fyrir hvers kyns efni. Verð frá kr. 3.190.- Philips kassettutæki Ódýru mono kassetlutœkin standa fyrir sínu. Verð frá kr. 5.980.- Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlöður, 220 voll eða hvort tveggja. Mikið úrval. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 1.890.- Ryksuga frá Philips Gœðaryksuga með 830 W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 36(L snúningshaus. Útborgun aðeins 1.500,- Verð frá kr. 5.438,- Philips ladyshave fer mjúklega um hörundið og fjarlœgir óœskileg hár auðveldlega. Verð frá kr. 2.362.- Handþeytarar frá Philips með og án stands. Þriggja og fimm hraða. Þeytir, lirœrir og hnoðar. Handhœgur dósaupptakari sem bítur á smáum sem stórum dósum. Verð frá kr. 2.359.- Heyrnartólin frá Philips Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu i fjölskyld- unni. Heyrnatólin stýra tónlistinni á réttan stað. Verð frá Vasadiskó frá Philips Þó segulbandið sé litið þá minnka gœðin ekki. Dúndur hljómur fyrir fótgangandi og aðra sem vilja hreyfanlegan tónlistarflutning. Verð frá kr. 3.498.-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.