Helgarpósturinn - 13.02.1986, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 13.02.1986, Blaðsíða 11
M ■ V ■álverkasölurnar og forn- bókaverslanirnar virðast týna töl- unni í Reykjavík. Nú hefur Guð- mundur Axelsson í Klausturhól- um lokað verslun sinni, þannig að lokið er daglegri söiu hans á forn- bókum og listaverkum. Hins vegar mun Guðmundur enn halda mái- verkauppboð þótt ekki sé fyrirsjá- anlegt hve lengi hann heldur því áfram. Ef Guðmundur hættir upp- boðum, er enginn uppboðshaldari starfandi á Reykjavíkursvæðinu. Að vísu hefur Gallerí Borg haldið upp- boð en þurft sérstaka undanþágu í hvert skipti, vegna þess að þeirra uppboðsheimild liggur í lögsagnar- umdæmi Kópavogs(i). .. V ið heyrum það innan úr innstu viðjum Alþýðubandalagsins að flokkseigendafélagið sé kampa- kátt yfir niðurstöðum forvalsins til borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík. Flokkseigendur hafa nefnilega komist að því eftir að þeir tóku niður hin infrarauðu flokks- gleraugu, að sennilega væri þessi helmingsblanda stalínista og lýö- ræðissinna mjög heppileg fyrir flokkinn. Eða eins og einn flokks- eigandi sagði við HP: ,,Að sömu nið- urstöðu hefðum við komist ef gamla, góða uppstillingarnefndin væri enn við lýði." Sá hlær best sem síðast hlær. . . Þ ingmaður Alþýðubandalags- ins og flokksfulitrúi í bankaráði Ut- vegsbankans, Garðar Sigurðsson mætti gömlum komma nýlega á götu. Gamli komminn skammaði Garðar fyrir laka frammistöðu á þinginu. Garðar svaraði sem svo að vissulega væri Hjörleifur Gutt- ormsson duglegri við að bera fram tillögur og fyrirspurnir á þingi en það skipti bara engu máli; þær væru aldrei samþykktar. Hann hefði sjálf- ur ekki borið fram tillögur né spurt fyrirspurna enda væri sitt pólítíska starfssvið aðaliega fólgið í því að mæta á kjörstað. . . AISLENSKUM BOKAMARKADI HVAÐER UGLAN? Uglan er kiljuklúbbur. Við bjóðum þeim sem vilja eign- ast vandaðar bækur betri kjör en áður hafa þekkst á Is- landi. Þú færð briár bækur í pakka á sex til átta vikna fresti fvrir aðeins 498 krónur hvem pakka. auk sending- arkostnaðar. Stundum fylgir ókeypis aukabók, stund- um tilboð um ódýra valbók. HVERNIG BÆKUR? Uglubækurnar eru ekki aðeins ódýrar heldur einnig vandaðar. Við bjóðum þér nýjar þýddar skáldsögur, sígild verk bæði íslensk og erlend, sem hafa verið ófáanleg um langt skeið, spennusögur, handbækur og sígildar vandaðar barnabækur. OVÆNTUR GLAÐNINGUR! Þú færð fyrsta bókapakkann þinn í seinni hluta mars- mánaðar. Þeir sem eru með frá byrjun og gerast félag- ar fyrir þann tima fá fimm bækur í pakka fyrir 498 krónur. Þæreru: Leo Tolstoj: STRÍÐ OG FRIÐUR, fyrsta bindi P.D.James: VITNIDEYR, fyrra bindi P.D.James: VITNIDEYR, seinna bindi Aukabók: VEGGJAKROT Gjöf til stofnfélaga: fimmta bókin! HVAÐGERIR ÞÚ? Þú fyllir út meðfylgjandi miða og sendirokkureða skráir þig í síma 15199 milli klukkan 9 og 22 alla daga. Fimm bækur í fyrsta pakkanum fyrir 498 krónur. ugLan fslenski kiljuklúbburinn, Laugavegi 18,101 Reykjavík. Já. ég óska eftir að gerast áskrifandi að fyrstu þremur bókapókkum UGLUNN- AR - Islenska kiljuklúbbsins fynr aðems 498 kr. hvern 3ja bóka pakka (auk sendingarkostnaðar). Jafnframt þigg ég þær tvær aukabækur sem fylgja fyrsta pakkanum mér að kostnaðarlausu Þegar ég hef tekið á moti þremur bókapokkum er mér frjálst að segja upp áskrift mmm án nokkurra frekan skuldbindmga af minni hálfu G Visa Égóskaeftiraðgreiðslaverðiskuldfærðá O Eurocard reikning minn. Kortnumer: □□□□ □□□□ □□□□ □□□□ Gildistimi □□/□□ Heimilisfang; Sveitar/bæjartélag: Sendið til: Uglan-islenski kiljuklúbburinn Laugavegi 18 Pósthólf 392 121 Reykjavik SKÁPAR FYRIR STARFSFÓLKIÐ Vegna mjög hagstæðra innkaupa hefur okkur tekist að lækka verð á þessum vinsælu stálskápum úr kr. 10.665,- í kr. 6,990,— • Hvert hólf hefur sinn lykil. • Sterkir skápar — örugg geymsla. • Takmarkað magn — aðeins kr. 6.990,— • Fimm hólf í hverjum skáp. 6.990,- Sími 685840 Bildshöfða 18 112 Reykjavík V .1. .......I ^ HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.