Helgarpósturinn - 13.02.1986, Blaðsíða 35

Helgarpósturinn - 13.02.1986, Blaðsíða 35
M ■ ú er prófkjörum Alþýðu- bandalags og Alþýðuflokks í Reykjavík vegna borgarstjórnar- kosninganna í vor lokið. Senn stytt- ist í sjálfar kosningarnar og eru and- stöðuflokkar Sjáifstæðisflokksins farnir að rífast og plotta um verð- ugan frambjóðanda borgarstjóra gegn Davíð Oddssyni, þótt það verði ekki auðvelt hlutverk né sig- urstranglegt. Alþýðuflokkurinn hef- ur tekið þá ákvörðun að oddviti flokksins verði sjálfkjörinn borgar- stjórnarkandidat andstöðunnar, eða með öðrum orðum, að Bjarni P. Magnússon verði borgarstjóraefni andstöðuflokkanna. Alþýðuflokk- urinn vitnar til 1978, þegar borgar- stjóri var ráðinn eftir sigur þríflokk- anna. Alþýðuflokkurinn hafnar nú alfarið þeirri leið, ef það ólíklega gerðist að Sjálfstæðisflokkurinn missti Reykjavík. Nú er hins vegar eftir að sjá hvort Alþýðubanda- lag og Framsókn sætti sig við þessa ákvörðun og samþykki Bjarna P. sem sameiginlegan borgarstjóra- frambjóðanda andstöðuflokkanna. Flestum finnst það ótrúlegt, en hins vegar gæti vel sú staða komið upp, að mönnum litist ekki á ofurafl og vinsældir Davíðs Oddssonar og flokkunum reyndist erfitt að fá frambærilega frambjóðendur gegn Davíð. Bjarni P. Magnússon mun hins vegar vera til í slaginn og nú er bara að sjá hvort kommar og frammarar samþykki hann. . . PHILCO A HORKUGOÐU VERÐI. ÞVOTTAVÉL FYRIR KR. 27.760.'- OG ÞURRKARINN FYRIR KR. 20.780.'- Philco 421 þurrkarinn. Philco þurrkarinn tekur 5 kg af þurrþvotti sama magn og þvottavélin. Hann er einfaldur í notkun; þú velur á milli 3 sjálfvirkra þurrkkerfa sem henta öllum tegundum þvottar. Þurrktími getur varaö allt aö tveimur klst. auk átta mínútna kælingar í lok þurrkunar. Philco w 393 þvottavélin. Ytri belgurinn sem er úr ryöfríu stáli gerir Philco aö enn betri og öruggari þvottavél en áöur. Vélin vindur meö allt aö 1000 snúninga hraöa á mínútu. Hún hefur stóran þvottabelg og tekur inn á sig bæöi heitt og kalt vatn. Þannig sparast umtalsverö orka. Hægt er að láta þurrkarann standa ofan á þvottavélinni - það sparar þér dýrmætt rými og eykur vinnuhagræði. Á vélunum er öryggisbúnaður sem tryggir þér betri endingu og lægri viðhaldskostnað. Að síðustu má ekki gleyma að vélarnar heita Philco ogerufráHeimilistækjum. Þaðtalarsínu máli:Traustnöfn, sanngjarntverð og örugg þjónusta. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum. Utsala — Bækur Utsala á yfir tvö hundruð bókatitlum á verðbilinu Afgreiðslustaðir: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Opið frá kl. 9-18 Föstudaginn 14. feb. kl. 9-19 Laugardaginn 15. feb. kl. 9-16 ogað Skemmuvegi 36, Kópavogi. Opið frá kl. 9-19 Laugardaginn 15. feb. kl. 9-16 Sunnudaginn 16. feb. kl. 13-16 frá kr. 50 til kr. 200 Almenna bókafélagið HELGARPÓSTURINN 35

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.