Helgarpósturinn - 11.12.1986, Page 17

Helgarpósturinn - 11.12.1986, Page 17
Ævidagar Tómasar Þorvaldssonar, útgerðarmanns. Gylfi Gröndal hefur hér skrifað athyglisverða bók, sem geymir minningar Tómasar Þorvaldssonar, hins landsþekkta útgerðarmanns í Grindavík. Hann segir ýtarlega frá mannlífi og menningu, sem nú heyrir fortíðinni til; tímum, sem eru liðnir og koma ekki aftur. „Leið mín hefur legið frá gamla Islandi til hins nýja," segir Tómas á einum stað í bókinni, „frá kröppum kjörum til allsnægta; frá þrotlausu striti til þæginda og tækni nútímans." Þetta er viðamikil og áhrifarík ævisaga. Eiguleg bók með miklum fjölda ljósmynda. Isaac Bashevis Singer:__________________ Ast ogútlegð. Þessi bók Nóbelsskáldsins er í raun 3 bækur ásamt ævisögulegum formála. Lesandinn kynnist hugarheimi pólskra gyðinga í gyðingahverfum Evrópu á fyrri hluta þessarar aldar. Þar mótast lífið af fornri trúararfleifð og uppreisnaranda. Fróðleiksþyrstur drengur brýtur heilann um þversagnir tilverunnar. Hann kveður Varsjá og leitar fótfestu í Bandaríkjunum. Ást og útlegð hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og hefur bestu kosti bóka Singers. Hún er gædd spennu og kímni og ímyndunarafl hins heimsfræga höfundar gerir hana að ósviknum skemmtilestri. Þýðandi er Hjörtur Pálsson. LSMCIKSHLV SIM.TR ASTIN Á rmi Kou:,m ,v,v UTL£G£ •*0S§ MUAN KUh-DÉRA IAXNESS (OG ÞJÓIHÍPP AsÞTÍmi Jóiiisson ptái uiýy i\i\ii 'AjM t |P :J V: [t' IJM H fi 1 ísSÍ* I mki MIKID ÚRVAL BÓKA Allar jólabœkurnar VANDAÐAR GJAFAVÖRUR Síðumúla 35 Sími 36811 Alltaf næg bílastæði HELGARPÓSTURINN 17 B

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.