Helgarpósturinn - 11.12.1986, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 11.12.1986, Blaðsíða 21
Vrni BJörnsson /»oníil)IóI ÍSLENSK FRÆÐI OG ALPJÓÐLEG Þqrrablót á íslandi eftir Áma Bjömsson þjóðháttafræðing Árni Björnsson þjóðháttafræðingur er löngu þjóðkunnur sem fræðimaður, rithöfundur og útvarpsmaður. Margir þekkja bækur hansJóláíslandi, Sagadaganna, Merkisdagar á mannsævinni og í jólaskapi. Hér er á ferðinni ný bók eftir Arna um þorrann og þorrablót á íslandi fyrr og nú. Þetta er sannkölluð veislu- og skemmtanabók. Þangað má sækja söngtexta og veislugaman tii að nota á góðri stund. í bókinni eru á þriðja tug söngtexta með lögum. Þar eru á 8. tug Ijósmynda auk teikninga þar sem Sigurður Valur Sigurðsson myndlistarmaður dregur fram hugmyndir fræðimanna um forna siði og horfna þjóðhætti. Bók handa öllum sem unna þjóðlegum fræðum og þeim sem ætla sér á þorrablót. f J 1 ; II Ifj Íji || * iii m jjaS$| Spakmælabókin Præg og fleyg orð í gamni og alvöru. TorftJónsson safnaði, setti saman og þýddi. „Qóð bók er eins og aldingarður sem maður er með í vasanum," segja Arabar. Þessi bók er ómissandi öllum þeim sem þurfa að nota fleyg orð með stuttum fyrirvara í ræðu og riti því hér er að finna margt það snjallasta sem sagt hefur verið og ritað. Bók til fróðieiks og skemmtunar. Draumar og ráðning þeirra eftir Qeir Gunnarsson íslensk bók byggð á reynslu kynslóðanna Þetta er bók sem veitir svör við ótal spurningum. Frá fyrstu tíð hefur fólk til sjávar og sveita gert sér ljóst að draumar eru táknrænir og geta jafnvel á stundum verið dýpri og sannari en sjálf vökuskynjunin. Þeir eru vitranir, fýrirboðar og spásagnir um óorðna atburði. Þessi bók hjálpar þér við að ráða í táknmál draumanna. Horfnir heimar Leyndardómar sögunnar í nýju Ijósi eftir Ólaf Halldórsson Höfundur býður upp á spennandi könnunar- ferð um baksali sögunnar og fjallar um það sem hefðbundin sagnfræði veigrar sér við. Bókin skiptist í allmarga þætti og fjallar um fjölmörg svið, allt frá uppruna íslendinga til áhrifa framliðinna á fornleifafundi. Magnað lesefni þar sem margt kemur á óvart. Indiánar í Mið-Ameríku tilbáðu guðinn Quetzalcoatl sem var hvítur og skeggjað- ur. Var þetta Björn Breiðvíkingakappi? BÓKAÚTGÁFAN ÖKN & ÖKLYGUR Síðumúla 11, sími 84866 HELGARPÓSTURINN 21 B

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.