Helgarpósturinn - 05.03.1987, Síða 21
Steingrlmur. Afar vinsæll áfram, en hefur
eignast keppinaut á toppnum.
ISKOÐANAKÖNNUN HELGARPOSTSINS
Þorsteinn. Nálgast Steingrlm. Afrakstur
auglýsingaherferðar?
Halldór. Sagnafár og traustur með stækk-
andi fylgjendakvóta.
Jón Baldvin. Vinsæll en verður að mega
betur ef hann ætlar að verða forsætisráð-
herra.
Sverrir. Vaxandi vinsældir með umdeild-
um ráðstöfunum?
ÞORSTEINN NÁLGAST STEINGRÍM
Sverrir Hermannsson blandar sér í toppbaráttuna. Halldór Ásgrímsson enn í þridja sœti,
Jón Baldvin í fjórða. Albert líka upp á við.
Þorsteinn Pálsson formaður Sjálf-
stæðisflokksins hefur styrkt stöðu
sína á vinsældalista stjórnmála-
manna, samkvæmt skoðanakönn-
un HP sem gerð var fyrir 10 dögum.
Steingrímur Hermannsson er enn
efstur með 183 tilnefningar, Þor-
steinn með 158 og þar nokkru neð-
ar kemur Halldór Ásgrímsson með
98 stig, Jón Baldvin er í fjórða sæti
með 87 stig, — og loks skýst Sverrir
Hermannsson uppá stjörnuhimin-
inn og lendir í fimmta sæti með 56
stig. I hliðstæðum könnunum síð-
ustu mánuði hefur Sverrir lent fyrir
utan raðir efstu manna, en skýst nú
fram fyrir Svavar Gestsson sem áð-
ur var í fimmta sæti en lendir nú í
sjötta með 49 stig.
Að þessu sinni var spurt: Viltu
nefna þrjá íslenska stjórnmálamenn
sem þú telur mikilhæfa? Athyglis-
vert er, að 33% aðspurðra töldu sig
Af þeim sem tóku afstöðu telja
62,9% að skipan Alberts Guð-
mundssonar í fyrsta sæti framboðs-
lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
veiki listann, en 37,1% telja að það
styrki listann.
í skoðanakönnuninni var spurt
þannig: „í Reykjavík skipar Albert
Guðmundsson fyrsta sæti á lista
Sjálfstæðisflokksins. Telur þú að það
veiki eða styrki listann?"
41,1% tóku ekki afstöðu til þess
hvort framboðið veikti eða styrkti
listann. Svo virtist sem kjósendur í
Reykjavík væru almennt neikvæð-
ari gagnvart Albert, en þó kom fram
að Albert ætti fleiri fylgjendur með-
al sjálfstæðismanna en annarra.
Helgarpósturinn hefur áður innt
ekki geta svarað spurningunni og
enn fleiri treystu sér ekki til að til-
nefna nema einn eða tvo stjórn-
málamenn. Engu að síður er dreif-
ingin mun meiri en áður í hliðstæð-
um könnunum og hlutu alls 40 þrjú
stig eða fleiri í þessari könnun.
Frá síðustu vinsældakönnun hafa
orðið lítilsháttar tilfærslur meðal
efstu manna fyrir utan „upprisu"
Sverris Hermannssonar. Þannig
hafa t.d. Albert Guðmundsson (43)
og Jóhanrta Siguröardóttir (30),
færst upp fyrir Davíð Oddsson (27)
og Guðrún Helgadóttir (26) upp fyr-
ir Ólaf Ragnar Grímsson (22), en
þessi eru í 6. sæti til 11. sætis. I 12.
og 13. sæti eru svo Kristín Halldórs-
dóttir (15) og Sigríður Dúna (14), í 14.
PállPétursson (12) og í 15. til 17. sæti
eru þeir Friðrik Sophusson, Jón Sig-
urðsson og Kjartan Jóhannsson
með 10 stig.
kjósendur eftir afstöðu til Alberts
Guðmundssonar. í desember 1985
var spurt hvort fólk teldi að Albert
ætti að segja af sér vegna Haf-
skips/Útvegsbankamálsins, og
töldu þá 64% þeirra sem afstöðu
tóku, að hann ætti ekki að segja af
sér, en 36% aðspurðra töldu að
hann ætti að segja af sér. Hálfu ári
síðar — í júlí 1986 var afstaða
manna orðin gjörbreytt; 73% þeirra
sem afstöðu tóku töldu að hann ætti
að segja af sér annað hvort tíma-
bundið meðan rannsókn málsins
færi fram, ellegar fyrir fullt og allt,
en aðeins 27% töldu að hann ætti
ekki að segja af sér.
Ef tekið er mið af þessari afstöðu
í júlí á sl. ári mætti segja að Albert
UMTAL OG AUGLÝSING
Þær breytingar sem orðið hafa á
listanum gætu átt sér margvíslegar
skýringar. Þannig gæti til dæmis
sterkari staða Þorsteins Pálssonar
einfaldlega verið afrakstur auglýs-
ingaherferðar sem Sjálfstæðisflokk-
urinn hefur verið með í gangi og
bakkað upp með frásögnum af fund-
um í Morgunblaðinu. Ljóst er að
Þorsteinn hefur verið að styrkja sig
í sessi frá því um áramót og það
kemur fram margvíslega í könnun-
um af þessu tagi.
Margir telja að auk auglýsinga sé
umtalið um persónurnar ævinlega
til styrktar meðal kjósenda. Það
gæti skýrt sterkari stöðu Sverris
Hermannssonar, sem hefur verið
mjög í sviðsljósinu, m.a. vegna
fræðslustjóramálsins. Þá segja
margir að það sé jafnvel ekki verra
hefði styrkt stöðu sína lítillega frá
þeim tíma, en engu að síður hlýtur
að teljast alvarlegt áhyggjuefni fyrir
stærsta stjórnmálaflokk þjóðarinn-
ar ef tæplega 63% kjósenda telja að
skipan í fyrsta sæti listans í höfuð-
borginni veiki listann. Nú hefur ekki
farið mikið fyrir Albert í kosninga-
baráttunni og flokkurinn siglt upp á
við í skoðanakönnunum. Ekki er
hægt að gera ráð fyrir að Sjálfstæð-
isflokknum takist að halda honum
lengi enn frá kosningabaráttunni og
verður spennandi að sjá hvaða áhrif
það hefur á gengi flokksins í könn-
unum — og ekki síður kosningum.
í þessu sambandi ber á það að líta,
að Albert skorar enn hátt í vin-
sældakönnunum og ef flokkurinn
■■eftir Oskar Guðmundssonai
að umtalið sé illt, „betra er illt umtal
en ekkert". Þetta er þó síður en svo
algilt, svo sem ráða má af því að
staða Davíðs Oddssonar og Ólafs
Ragnars hefur ekki styrkst, þrátt
fyrir að þeir hafi verið mikið í fjöl-
miðlum síðustu vikurnar. Um þann
fyrrnefnda má ef til vill segja að
hann hafi fallið í skuggann af Þor-
steini, en þann síðarnefnda að eng-
inn sé spámaður í sínu föðurlandi.
Þeir Davíð og Ólafur Ragnar eru
hins vegar þeir einu á toppnum,
sem ekki sitja á þingi.
SNORRI LÍKA
Allir sem koma á eftir þeim sem
þegar hafa verið nefndir og hlutu
meira en 3 stig eru þingmenn. Þau
sem fengu meira en þrjú stig voru
auk áðurnefndra: Guðrún Agnars-
dóttir, Matthías Bjarnason, Matthías
heldur fylgi í borginni, þá getur
flokksforystan ,,unga“ ekki staðið í
vegi fyrir því að Albert, oddviti list-
ans í höfuðborginni, skipi ráðherra-
embætti í næstu ríkisstjórn, ef Sjálf-
stæðisflokkurinn tekur þátt í mynd-
un hennar.
Þessi skoðanakönnun var gerð
helgina 21,—22. febrúar. Hringt var
í 800 einstaklinga skv. tölvuskrá yfir
símanúmer fyrir allt landið. Spurn-
ingunum var beint til þeirra sem
svöruðu og voru 18 ára eða eldri og
var miðað við jafnt hlutfall kynja.
Úrtakið skiptist í þrjú svæði:
Reykjavík (306 símanúmer), Reykja-
nes (182 símanúmer) og lands-
Matthiesen, Ragnar Arnalds, Eyjólf-
ur Konráð, Guðmundur Bjarnason,
Ragnhildur Helgadóttir, Hjörleifur
Guttormsson, Helgi Seljan, Þorvald-
ur Garðar, Birgir Isleifur, Steingrím-
urSigfússon, Halldór Blöndal, Ólaf-
ur G. Einarsson, Magnús H. Magn-
ússon, Alexander Stefánsson, Kar-
vel Pálmason, Stefán Valgeirsson,
Stefán Benediktsson, Guðmundur
Einarsson, Eiður Guðnason, Jón
Helgason og Haraldur Ólafsson.
Meðal þeirra Iifandi og fyrrver-
andi stjórnmálamanna, sem hlutu
tilnefningar voru Hannibal Valdi-
marsson, Benedikt Gröndal og Geir
Hallgrímsson.
Það segir sína sögu að nokkrir
nefndu látna stjórnmálamenn, þó
lægi í orðum spurningarinnar að
spurt væri um lifandi virka menn í
pólitíkinni. Meðal þeirra sem nefnd-
ir voru má nefna menn eins og Ólaf
Thors og Snorra Sturluson. Kjós-
endur eru þjóðlegir nú sem fyrr!
EKKI MEÐAL ÞEIRRA 40
Ef til vill er ekki síður athyglisvert
að sjá hverjir eru ekki meðal þeirra
sem fá þrjár eða fleiri tilnefningar.
Má þar nefna frambjóðendur í
Reykjavík, Guðmund G. Þórarins-
son, Asmund Stefánsson, Geir
Haarde eða Finn Ingólfsson. Þarna
eru heldur ekki á blaði menn eins
og Karl Steinar Guðnason, Geir
Gunnarsson, Gunnar Schram, Arni
Johnsen, Eggert Haukdal, Egill
Jónsson, Friðjón Þórðarson, Pálmi
Jónsson, Garðar Sigurðsson, Guð-
mundur J. Guðmundsson, Birgir
Dýrfjörð eða Vilhjálmur Egilsson.
Þó gætu þessir flestir mælt við kjós-
endur sína í vor það sama og Snorri
Sturluson forðum: Eigi skal
höggva. . .
byggðin, þ.e. kjördæmi önnur en
Reykjavík og Reykjanes (312 síma-
númer).
Spurt var m.a.:
Viltu nefna þrjá íslenska stjórn-
málamenn, sem þú telur mikilhæfa.
í Reykjavík skipar Albert Guð-
mundsson fyrsta sæti á lista Sjálf-
stæðisflokksins. Telur þú að það
veiki eða styrki listann?
Tþeplega 63% telja Albert
veikja listann í borginni
Albert samt ennþá vinsœll. Ef flokkurinn heldur fylgi í kosningunum má gera ráö fyrir að
Albert verði áfram ráðherra
IGREINARGERÐ SKAISl
HELGARPÓSTURINN 21