Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 11

Haukur - 01.01.1913, Blaðsíða 11
H A U Iv U R Baráttuaðferðir ensku kvenrjettindakvennanna. Verzlunarsamband milli Noretjs og uppsveita ®iu. 'i'ilraun sú, sem geið var í sumar til að koma á beinu ^tzlunarsambandi milli Noregs og uppsveita Asíu, hefir vak- fnikla eftirtekt um allan heim. 12. júlí lagði gufuskipið »Ci °rrect“ af stað frá Noregi, með 1500 smálestir af norskum norðurálfuvörum, og lagði leið sína norður um Síberíu. t'ðþjófur Nansen var leiðsögumaður. kipið er eign Ivars Ghristensens út- armanns, en fór þessa för iyrir Serð; fjel; ak eitt mikið, er nefnist „The Si- er‘an steamship manufacturing and ading company". Það er norsk enskt ^e'agi er hefir aðalskrifstofu sína í r'stíanlu og útibú í Lundúnum og I ^Uum Krasnojarsk í Síberíu. For- ^aður fjelagsins, Lied, að nafni, hefir J°gur síðastliðin ár haldið til I hjer- ^ unurn fram með Jenissei-fljótinu, og ^umist þar ( mikilsverð verzlnnarsam- I °n(Þ Þessi hjeruð í uppsveitum Sí- .. u °g Kína eru einhver auðugustu I eruð ( heimi. Framfaraskilyrðin eru e*'er uni bil takmarkalaus. Þar hefir kert vantað, nema samgöngurnar, til j,®Ss að geta hagnýtt auðæfi landsins. . n Jenissei er skipgeng alla leið að ^Udaniærum Kína — þar er dálítill Ut *' SCm ^ðssastjórn ætlar nú að j^a dýpka, svo að gufuskip geti komizt langa leið inn í y en8dlíu, og sótt þangað hinar margvíslegu verðmætu af- þ lr landsins, og flytja þær niður að mynni Jenisseifljótsins. ^angað geta svo norsku skipin sótt gersemarnar á io dögum. dý "^orrect“ fór hlaðin af húðum, loðskinnum, úlföldum, dá- ^ Vl’m> tnammútstönnum og öðrum dýrgripum frá Jenissei io. kúst og þann 20. til Tromsö f Noregi. Það er búizt — 21 - við afarmiklum hagnaði af þessu nýja verzlunarsambandi. Fjelagið hefir komið í framkvæmd hugsjón, sem um mörg ár hefir verið umræðuefni, og það eru öll Iíkindi til að því farn- ist vel, formaðurinn, Lied, er afarduglegur, sjeður og mikilhæf- nr maður, og tveir Norðmenn aðrir, sem ertt í stjórn fjelags- ins, eru taldir meðal helztu fjársýslumanna Norðmanna, Alf. L. Whist, forstjóri „Norska Lloyds“, og Chr. B. Lorentsen konsúll. Lloyd George. Atkvædisrjettarkonurnar ensku, Ef segja ætti sögu af öllum afreksverkum ensku atkvæðisrjettar- kvennanna, þá yrði það nóg efni í marg- ar stórar bækur. En vel getur það hugsazt, að einhverntíma komi út hand- bók, sem byltingagjörnum óeirðarseggj- um þyki þægilegt að geta flett upp f, til þess að sjá, hver ráð ensku konurn- ar — einkum heldri stjetta konurnar — notuðu á sínum tíma, til þess að krækja sjer í atkvæðisrjett. Atkvæðisrjettar- konurnar byrjuðu ósköp hægt og gæti- lega. Aðvitað vakti það töluverða at- hygli, þegar menn sáu í fyrsta skifti prúðbúna heldri konu liggja á hnjánum á gangstjettinni, og skrifa með stórum kritarmola á stjettarsteinana. „Kvenn- fólkið á að hafa kosningarrjett", stóð þar letrað — auðvitað- Smárn sarnan fór þetta að verða hversdaglegur viðburður, og þeir, sem fram hjá gengu, brostu bara og ypptu öxlum. Ein- stöku sinnum bar það við, að beita varð sektum fyrir upp- hlaup á götunum. — Svo ásettu þessar atorkusömu konur sjer að tala yfir hausamótunum á ráðherrunum. Þær sendu nefndir kvenna á fund ráðherranna, er lásu yfir þeim álnar- - 22 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.