Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 1

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 1
Nr. 5. 1820-21. í s 1 e n z k SAGNABLÖD útgéfin af pví íslenzka Bókmentafélagi. 1 , — ■■ .■■ ■ ■ ■ ■ — - ■ ■tVrferdi var á hérumritudu tímabili mjög líkt pví næítlidna í meftum hluta Nordrálf- unnar. Vorid í fyrra var hér í Danmörku hlýrt og fagurt, uns ftormar og rigníngar hófuz feinaft í Maji og gengu yfir næfta Mánadartíma. Sídan batnadi vedurlag med miklum fumarhita, og korníkéran vard hér í landi, cins 0g vídaft annarsftadar, mjög ríkugleg, enn peífi kríngumftæda vard J>6 almenníngs fiárhögumaungvanvegingágnlig, af |>eim ordsökum, er eg |>egar útliftadi í næftlidins árs fagnablödum. Hauftid var hér nockud vindafamt, ennveturinn mildur til Jóla. pá kom froft nockud lángvinnt enn ecki mjög hardt, J>ó fióínn vída legdi og poftgángur hindradiz nockra hríd af ífa- lögum í' {>ví ítóra Belti milli S.ælands og Fidns. Seint í Januario kom aptr þídvidris kafli, á hvörium hörku froft gjördu enda hérumbil J>ann r8-2otaFebruari, J>á fióinn aptr tök ad leggia, og íkipaferdir aptr ftöns- uduz til fulls. Orólegt hefir annars ár pettad verid, einkum í fudrparti vorrar heimsáifu, bædi A af Nátrúrunnar og af Júódanna ftiórnarbylt- íngum. pannig gengu eldgofur og jard* íkiálftar í Vallandi, Grikklands - eyum og Auftur-indíum; J>esíkynshræringar merktuz einnig í Norvegi, og erum vid Íslendíngar pesfvegna ej alls ugglausir um ad frétra lxk edr meiri tídindi um ílíka tilburdi frá voru módurlandi. I Fránkaríki var L0uve 1, er myrdt hafdi Hertugan af Berry, háishög- gvinn J>ann 9da Júnii 1820, án fefs ad medkénna neitt um fleiri hluttakendur í J>eim misgjörníngi — enn ádr hafdi J>ó bryddt í París á fmá-upphlaupum , og á tédann hans aftökudag íkédi aptr eitt hid mefta, fem vart vard ftillt med nxiklu her- lidi. Hcrshöfdínginn Hertoginn af Reg- gío, féll af heftsbaki og kom til nockurs íkadai rrrargar rauftir hrópudu: frílandid lifi o. f. fr. Samt vard J>eífi órói lokfins algjörlega dempadr, enn margir upphlaups- mcnn fettir í vardhald, J>ótt mjög fáir fídan væru til dauda dæmdir. pann i^da Aug- ufti uppgötvadiz aptr nýtt landráda famband

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.