Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Page 8

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Page 8
15 I8'20-ai 16 liáslega frá fyríta Júlii 1S20 ú íama hátt, J>ar ltrídsmenn tdku ad heimra af Konúngi, ad hann ftrax innleiddi hid nýa fpaníka íHórnarform í fitt ríki, og pannig fyrrti fiálfan fig mcftum hluta finnar einvalds- maktar. Hershöfdínginn Vilhiálmr Pepe var ícndr frá höfudstadnum móti upphlaupsmönnum, enn allt géck hár tii uppá nýa mddin, og giörvallt lidid reis upp móti konúngi fínum í fullkominni ein- íngu. pann 6ra Júlii neyddiz pannig kóng- urinn til ad auglýfa fitt fullkomna fampvkki til infaerílu hins fpaníka ftiórnarforms í ríkid, enn næfta dag fagdi hann af fér um hríd, vegna heilfuveikis, ríkisftidrnina, og veitti hana ad öllu leiti fyni íínum, Krónprinfinum Franzifkus, Hertuga af Kalabríu. Nýtt ftiórnarrád var J>egar innfett til ad gæta J>efs er parlamentid fídar íkvldi, enn til J>eífa voru íkömmu eptir fulltrúar kosnir í hlutadegandi um- dæmum. Nockru feinna kom J>ad faman, og allt géck ad kalla rólega til á meginland- inu — enn í Sikiley, ríkifins ödrum helmíngi birtiz frílandsftiórnarandin í fínu köruglegafta útliti, landi og lýdum pcgar til ftakra óheilla. I fyrftu deild peflara fagnablada, gat eg pefs ad Konúngurinn í Neapólis, fem, medan ftrídid varadi, hafdi géfid Sikileyu nýtt ftiórnarform med férlegu parlamenti o. f. frv. fameinadi aptr bædi ríkin til fulls ogalls, J>egar hann var aptr komin í finn gamla höfudftad. Mörgurn Sikileyíngum var breytíng pcífi móri íkapi, enn fú óánxgia lét fig J>ó ei í hós, fyrr enn 182» J>á fréttir báruz um ftiórnarbyltínguna í Ncapólis, hvarmed eckert tiftit var tekid til Sikileyar fornu réttindíf, fem J>ó raunar voru miklu gyldari og mciri, enn J>au er hinu ríkinu noekru finni höfdu borid edur géfin verid. par.n i4da Júli báruz ted tídindi til Palermó, höfudftad- arins á eyunni. Strax tóku fleftir hins Neapolítaniíka frílands einkunnar-merki (príiitr band med fvörtum, raudum og bláum köflum) enn margir báru áfamt J>ví annad gulraudt band, hvört Sikileyíngar ádur höfdu valid til kénniteikns. Hers- höfdíngin Chúrch, eníkr ad uppruna, áleit pettad uppátæki fyri landrádamerki, og bannadi pví opinberlega á ftrætinu, um qvöld J>efs i5da Júli, öllum ftrídsmönnum ad bera hid gulrauda band. Almúgi fyrtiz peífii forbodi, og múkr nockr, Va g 1 i ca ad nafni, ítöck upp í vagn hershöfdíngians, greip hann í brióftid, og qvad maklegt vera ad fú engelfki nídíngr væri drepinn, fem fendr væri til ad kúga landid. Hers- höfdinginn hratt nniknum frá fér, enn tók pettad til marks um , ad ei mundi fér lengr vært í peífum ftad, og flýtti fér fem meft hann mátti til lyftigards nockurs út med fiáfarftrönd, gékk J>ar ftrax á engelíkt íkip og ftókk pannig úr landi, Sönn var gáta hans, pví íú uppæfta alpýda, er ætladi

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.