Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Síða 10

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Síða 10
19 1820-11 fíód, bródor cins af upphlaupaíkrílfins for- íngia, enn brádum dej'ddu fimm edr fex byfíuíkot bædi hann og pann mann er hann fadmad hafdi. Kroppr Prinfins var högg- vinn í ftykki og borinn pannig umkríng á ftrætunum; hvör fem mætti peffum vid- biódslega flock, vard ad taka ofan fyrir honum, hvört fem hann vildi cdr ei. pann 25ta Júlii neyddiz hid fvokallada ftidrnar- rád ad giöra |>ann fyrrumgetna múk, Jó- achim Vaglica (fem trúlega hafdi fylgt npphlaupsmannanna flokki) ad Strídsöfurfta (Oberft) —og hafdi hann fidan ílík edr meiri umrád medan ftiórnleyfid varadi. pann, a6ta Júlii voru fendibodar úr- giördir úr Palermó til Neapólis er heimta íkyldu fórlegt ftiórnarform fyri Sikiley,. J>ó í fambandi vid hid fyrftnefn- da ríki. Nærri má géta hvöria vidtöku peir farfengu ogvard förpeirra ad eintómrí erindisleyfu. I ftád |>efs. ad hin nýa Nea- pólitaniíka ftiórn ftrax hefdi átt ad unna Síkileyu fornra réttinda, eyddi hún nú fín- um beftu kröptum, til ad úibúaærid lierlid til ad undirkúga téd fyfturland, og fóadi par til ærnu fóiki og fémunum, medan ótal fiættur vofdu yfir rikinu, í tilvonandi árás- um frarrtandi J>ióda. Sá mikli neapólitani- íkiher lendti á eyunni fyrft í September, og fameinadiz þar Jví lidi úti í landinu fem ei var frá konúnginum fallid. Meiri hluti eyarinnar hafdieinnig ádr alliafnt verid í Neapólitana valdi; pó höfdu Palermo- 20 buar inntekid nockra ftadi og infnteide far fvonefnda frílandsftiórn Sikilejínga, Hershöfdinginn Floreftan Pepe. hafdi ædftu umrád áfóknarlidsins. Hann rédiz á fiálfan ftadinn Palermo Jann 25da September, enn ei vard honum |>ar miög framgengt. Mikil íkothríd eydilagdi J>ó- nockurn hluta ftadarins„ hvar fleftöll húsakynni brunnu til öíku, Lokfins gáfuz borgarmenn upp J>ann 6ta October, med famníngi fem var peirn mjög vllmæltr; pó var múkúrinn og hersforínginn Vaglíka fetrgin figurvinnarum í hendur og fluttr til Neapólis, hvar hann íídan hefr gift í pra- ungu vardhaldi. I J>ví neapolitaniíka Parlamenti var tédr famníngr íkömmu feinna fullkomlega ógyldr metin; og reyndiz hann pannig hafa giördr verid med undirferli og fvikum af Neapólitana hálfu. peir fendu ad nýunock- ur Júfund ftridsmanna til Sikilejar, og heyrduz nú J>adan fífeldar klaganir yfir alls- kyhs undirokun, neyd og óánægiu, J>ótt hún ei fremr gæti útbrotiz til opinnberra upphkupa. Hid neapólitaniíka ftiórnar- form var Jannig' lögtekid og eidfeft í Pa- lermo J>ann i9da November 1820, enn borgarar neitudu J>ó fyrft um finn ad velia edr fenda nockra fulltrúa, til beggia ríki- anna fameinada Parlaments í Jieirra fameg- inlega höfudftad. Siálf hin neapólitaniíka ríkisftiórn haf- di, fídan hún féck hid nýa form , ávallt

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.