Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 11

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 11
21 1820-21 leitaz vid ad ná hinns volduguftu útlendu ríkia famþykki til tédrar ftidrnarbilltíngar, og útfendu í J>vl tilliti furftann C i m i t i 1 e er J>annig kom til Vínar, Parífa, Pet- ursborgar, Lunduna ogtil fleiri höf- udftada, er.n hvörgi féck hann gdda áheyrn. Einafta á Spáni, ad hvörs d.Tmi Neapo- Jitanar höfdubreytt, mældir mál þeirra vel fyri. Eg hefi hér ad framan fagt frá Kon- úngastcfnunni í T r o p p á. padan var Kónginum af Neapdlis bodid til vidlíks fundar 1 Laybach. Til peffarar reifu vard hann ad bidia fitt egid Parlament leyf- is, og féck |>ad med naud J>ann i3da De- cember. Næfta dag géck fá háaldradi (nú freklega fiötugi) kóngr Ferdinand hinn 4di utn bord á |>ví eníka ftrídsíkipi Vengeur (edr hefnaranum) og kom feinaft lar.d- veg til Laybach, J>ann pda Januarii 1821. par fann hann keifarann afRússlandi og tengdafon finn keiíarann af Aufturríki. Lángar rædur voru J>ar hafdar, einkum um iagaleyfid í Neapólis, enn aungvanveg- in vildi Ferdínand kóngr dnýta hid |>ar innleidda ftidrnarform, hvöriu hann fiálfr hafdi eida fvarid. Samt útgaf lokfins keis- arinn af Aufturríki, eptir famkomulagi vid Rúffakeifara og Pruffa konúng, lánga Auglýfingu, í hvörri hann kvedft neyddr til ad fenda herlid fitt til Neapólis, til ad ftilla J>ar uppkomid upphlaup, og eyda J>ví ftiórnleyfi er annars hótadi öllu Vallandi og iafnvel allri nordrálfunni med dgæfu og B 22 eydileggíngu, Skömmu eptir tdk hid aufl> urríkíka herlid fig upp og géck yfir um flidtid Pó, fvo nú vard J>ad heyrum kun- nugt ad Neapdlis ei gæti floppid fyri ftríds- áráfum framandi J>ióda. Hér hafdi einnig lengi mikill vidur- búníngr verid hafdr. Allir vopnfærir karl- menn voru án manngreinar álits til ftríds- mannateknir, jafnvel peir edalfteinar, er prýddu hin dýrkudu hílæti helgra manna , voru nú útteknir og fettir í pant fyri pen- íngalán, enn adrir falíkir aptur innfettir i J>eirra ftad. pegar um sumarmál 1820. fullkomna- diz (eins og eg í fyrra umgat) ftidrnar-bylt- íngin.á Spáni med alls herlidfins tilftyrk, fvo ad konúngurinn J>annig neyddiz til aptr ad innleida ríkifins af honum ádr ónýtta flidrnarform af 1812. Fylgdu J>effu ærnar umbreytíngar fem einkum voru klerkum og múkum dgédfeldar h. d. aftaka fleftra klauftra og Inqvifitidnarinnar (hvörrar dgud- lega grimd og heimuglegu pintíngar mdt bandingium hennar J>annig leidduz í lids) o. f. frv. peffa hryllilega ddmftdls fáng- elfi og J>ínghús voru vída hvar af alj>ýdu nidurbrotin, enn allsftadar var J>eim faung- um, er J>ar funduz í myrkvaftofum, full- komid frelfi gefid. Hinn fvo kalladi S t ór i I n q v i f i t o r (rannfaksherra) ftöck úr landi og fylgdu margir hans líkar J>ví hans dæmi. Eptir J>ví nýinnleidda ftidrnarformi komu ríkifins Cortes (fulltrúarád) faman 1 Ma-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.