Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Side 13

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Side 13
1820-21 2 6 25 Sá fríílidrnar-andi, fem 'nýlega hafdi unnid Ggur á Spáni, breiddiz brádum út til fleiri fudurálfu-þióda. pannig hófft lík ftiórnarbyltíng í nábúaríkinu Portúgal J>ann 24da Auguftí í ftadnum Porto edr Oporto, hvar hermanna foríngiarog borg* araleg Yfírvöld komu fér faman um ad láta úthrópa hid fpaníka ftiórnarform, fem framvegis gyldandi í ríkinu. peir mörgu bretíku ftrídsmanna höfdíngiar, fem ílík embætti höfdu á höndum í því portugífiíka herlidi, voru undireins par, og fídan ann- arsftadar í ríkinu, frá peim fettir. J>eir kon- unglegu ftiórnarherrar í Liffabon vildu ad lönnu ftödva ílíkan upphlaups anda, og létu þann ita September auglýfíngu J>ar- ámóti útgánga, enn famankölludu undir cins ríkifins Cortes (ftönd edur ftétt- ir) eptir eldgömlum tilíkipunum, hvad ei hafdi fkéd í meir enn hundrad ár. Hérí áttu J>ó einafta adalsmenn, klerkar og ftad- anna borgarar ad ega J>átt. pefli auglýfíng gediadiz aungvanvegin uppreiftar-mönnum, fetn framfylgdu famt J>eirra byriada fyrir- tæki. Skömmu eptir íkédi upphlaup í fiálf- um ftadnum Liflabon, í hvöriu hid kon- únglega ftiórnarrád var affett, enn annad nýtt tilfett, fem fullkomna íkyldi hins fpaníka ftiórnarforms lögtöku í öilu ríkinu. Fyrft í October kom heríkip til Liflabonar frá Brafilíu (konúngfins núveranda adfet- urslandi) medjann eníka Lord Beresford cr nú var af Fonúgals konúngi fettr tií Landftiórnara í J>ví ríki og undir eins til hans ædfta hershöfdíngia, nær pví med full- ri einvalds-malu. Sú nýa ftiórn í Liflfabon (er J>á ríkti í konúngfins nafni) lofadi Ber- esford ecki ad koma í land, enn fídur kann- adiz vid hans landftiórnarrétt, og vard ham J>ví ad figla J>adan til Englands. Nockru feinna fréttiz ftiórnarbyltíngin til veftrálfu, og ftadfefti J>á konúngrinn J>á af hans egin pornigífiíka ftiórnarrádi úrgefnu auglyfíngu af ita September, med hvörri Cortes fam- anköliuduz á J>ann garnla máta — lofadi cinnig, ef hans róttindi og hátign í J>eirri íamkomu aungvan íkada lidu, ad fnúa hcim aptr til Portúgals, edr fenda krónprinfin í finn ftad. Lítils mun J>efli tilíkiptin metin í Portúgal af nærverandi ftiórnendum, og marga grunar ad konúngurinn muni leita Englandshjálpar, til ad koma ríkisftiórninni J>ar aptr í hia gamla horf, ef hann annars ecki hindraz J>ar frá af líkum byltíngum í Brafilíu fiálfrí. Géta má J>efs hér ad íkönt- mu eptir nýár gengu ógnarlegir ftorniar og vatnsflód í Portugai; fliótid Dúro flódi J>annig út yfir alla backa og hafdi nær |>ví eydilagt ftadinn Porto í botn og grunn. I fydra parti Ameriku útbreiddiz alljafnt hin fama friftiórnar - lyft fetn í vorri heimsálfu. I Brafilíu bryddi J>annig á ímá upphlaupum vid ftadin F e r n- a m b ú k o (eins og áríd 1817) enn J>au urdu brádlega dempud, J>ará mót urdu fpaníkir nú í fyrfta finni> á viflan máta, ad kannaz

x

Íslenzk sagnablöð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.