Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Síða 16

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Síða 16
31 1820-<21 32 J>au meft ordfakaz af’misíkilníngi, risnum af J>á auglýftu rannfaksprdfi í máU nockru, ftofnudu mdt íléttum og ráttum farfara- fvcjni, Bryggerad nafni, frá eyunni Gotlandi, Hann feck J>ad innfall ad korna pví upp um íiálfan fig, ad hann i8u og fidan í nockur ár frá 1815 til 1818 hefdi látid fig brúka til heimuglegra fendiferda til hins affctta og útlæga konúugs Gú- ftafs Addlfs, fem iafnvel fiálfr hefdi komid til Svíaríkis í dularklædum — og ad nockrir ftórhöfdíngiar, af hvörium hers- höfdínginn Toll Jx5 núvarandadr, hefdu borgad fer ríflega téd dtrtak og fendiferdir’. Arferdi í Danmörku hefi eg pegar lýft í upphafi peflara blada. Hin rík- uglega korníkéra og kornfins lága föluverd knúdiKonnúng vorn til ad taka meftan hluta íkattanna í korni, af Jteim er J>ad vildu kidfa, eptir mikluhærri prífum enn annars fengiz gátu. Var J>ad bændum miög til hagnadar, enn miög fáir peníngar gulduz nú í kóngfins fiód. Á J>eflú tímabili hefur verd Ríkisbánkafedlanna verid miklu ftödug- ara enn fyrr, meft 15 Mörk 12, 10 edr 8 Skíldíngar Rb, fyri hvöria fpecíu, og hefr Qvartals - verdlagid ætíd verid í íama gyldi. pann 22 November útkom Konnúng- legt opid bréf hvarmed framvegis var leyft ad útgéfa íkuldabréf, hljódandi iippá Rík- .isbánkaíedla og teikn (ímápenínga-mindir) án alls tillits til penínganna Qvartals verd- lags, fvoleidis æd borgunin aptr íkédi í fömu peníngum; — einnig íkyldi fú hærri renra (einn af hundradi) fem, ádr var leyfd af ílíkú íkuldafé, eptirleidis fullkomlega ólögleg metaz, J>ó ei eptir J>eim íkulda- bréfurn fem ádr höfdu útgefin verid, Af ödrutn konúnglegum lagagjöfum mun til- íkipunin af 2óta Januarii 1821 um laga- frædis ydkun og próf vid Kaupmannahafnar háíkóla ein hin merkilegafta; medal annars útilokar hún J>á, er einúngis taka hid fvokallada daníka juridiíka Examen, frá öllum dómaraembættum, nema hvad J>eir fem hæfilegir metaz í háíkólans prófi, ef J>örf krefr, mega íkikkaz til Sýílumann* á íslandi. Um J>efla og adrar lagabreytíngar læt eg mér annárs nægia med ad vífa til Herra Conferenzráds Dr. M. Stephen- fens glöggvu og fródleiksríku íkýrflu um nýar lagafetníngar í hans á Islandi fiálfu útkomanda Klauft urpófti. Á J>eflu tímabili vard ei hid minnfta vart vid nockurn óróa, medal alj>ýdu í Dan- merkurríki. Einafta er J>eíf hér ad géra, ad einn Doctor philofophiæ ad nafni Dampe(annars Candidatus Theolo- giæ) er ádr hafdi verid Adjunctus vid latínuíkólan ÍSlagelfe og fídan fiálfr haldid heimaíkola í Kaupmannahöfn, var tekin til fánga um kvöld J>eíT i6da November 1820 í J>ví hann ætladi ad halda rædu í nýu (enn fámennu) félagi er hann hafdi ftiftad edr famankallad í J>artil leygdu husrúmi í Brúleggiaraftrætinu. Funduz J>á á honum

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.