Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 3

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 3
5 182% ■-23 6 fridi, hvó'rn peir volduguílu einvalds- drottnar á meginlandinu fó af öllu megni fegiaz leitaz vid ad vernda og ftyrkia. púfund finnum hafdi fpád verid ad Rúfsa Keifari ei lengr mundi pola ofdramb Tyrkia og grimmýdgi feirra mót Grikk- ium — enn allt pettad tídindaár dvaldiz uppfyllíng pefsara fpádóma, íem nu jafn- vel ei lengur láta íig heyra, pdtt herbún- adr ennpá fá hardt nær hinn fami á landa- mærum af beggia_ hálfu. Bædi upphlaup Grikkia og dróinn á Spáni virdtuz heldftu limum hins fvonefnda heilaga fambands miög ííkyggileg og jafnvel ad mida til út- brcidslu ílíks anda og peinkíngarmáta í einvaldsríkiunum. peir komu f ví aptur ad nýu faman á áqvardadri ftefnu í Ver- óna (edur B-er n) á Vallandi, í midiumOkt- óbermánudi. I egin perfónu mættu ]áar Keifararnir af Aufturríki ogRússlandi, áfamt Konúnginum af Preufsen. Nockrir fendi- bodar voru par af Fránkaríkis hálfu. Mar- greifinn af Londonderry (Caftlere- agh) átti líka pángad ad fendaz frá Eng- landi, enn drap íig ádr íiálfr. Samkoma pefsi (hvar nockrir af Vallands furftum ogfvo vdru tilftadar) endadiz líka med haft- arlegu andláti hins nafnfræga preufsiíka Stiórnarherra, furftans af Hardenberg. Vard J>ad nú fem optar opinbert ad m e n n- irnir peinkia, enn Gud rædur. pad grunadi marga, ad Englands Stiórnar- herra, ef lifad hcfdi, mundi hafa reynft A miög audveldari enn eptirmadur hans, hvörs bodum Hertoginn af Wellíngton vard ad hlýda. Vift var |>ad: ad hinn feinaftnefndi ei vildi famjþyckia opinbera auglýfíngu peirra volduguftu einvaldsfurfta í |>ví belga fambandi, útgefna ad Iokutn fundarins í Verdna pann 14 December, hvari ályktad var 1) ad heimta nockra breytíngu á Spáns ftidrnarformi, fvo ad Konúngr far nædi frelfí fínu og réttindutn, enn ellegar upp- fegia peirri piód alla vináttu og einíng og 2) ad uppreift Grickia mdti Tyrkium álitiz fem hvört annad ólögmætt upphlaup, er enkis ftyrks mætti vænta af Nordurálf- unnar ríkium. Sidan vard jþad heyrum kunn- ugt ad Fránkaríkis ftiórn, eptir pefsu og máíké frekara huldu famkomulagi, íýndi Spáns J>idd, fem ei vildi láta fig naudga til hlýdnis, opinberan fiandíkap, hvörn Bretar mjög ópockudu og leituduz vid ad ftilla — eins og J>eir ad ödru leiti öldúngis breyttu vidmdti fínu vid Gricki, hvörium peir nú urdu fvo hlidhollir 0g vinveittir (f>eim til mikilvægrar adftodar) eins og J>eir ádur höfdu verid Tyrkium. I Fránkaríki hafdi Konúngr og rádgiafar hans lengi haft ímuguft á ftiórn- arbylltíngunni á Spáni, fem fvo ad fegia hafdi byllt frænda hans J>ar úr völdum. Franíkur her hafdi J>egar ura hauftid 1821 fafnaz á landamærum, til ad hindraallt fam- qvæmi er innfæra kynni J>á fpöníku peft, fem umgetin var í fyrra árs fagnablödum.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.