Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 1
Nr. 8-
1823-24.
í s 1 e n z k
SAGNABLÖD
útgéfin af pví íslenzka Bókmentafélagi.
—— ~ » - " - HJH-TT-TL-r '■■■—11 ■' 11 ~ ••
t
A nærftaralidnu tídindaári var Vedurlag
mjögdlíkt fvií hitt id fyrra at nockru leiri,
enn líktiz J>vi samt í ödru tilliti. Vorog
sumar 1823 voru hér i Danmörku köld og
ftormasöm, hvarvid bættuz miklar og nær-
fví famfelldar rigníngar, svo at ílík
dvedur jafnvel ollu flddum og vatnagángi á
Jotlands vefturftröndum, fem vída ordfök-
udu margfaldt tidn. —Haustid vard ad öllu
leiti betra enn fumarvedrártan lofadi, enn
korníkdra vídaft hvar og einkum i Dan-
mörku ein hinríkuglegafta, hvaraf, eins 0g
i fyrra, lágt verdiag á kornvörum fylgdi,
par allstadar var nægilegt af peim ad fá,
Vetur pefsi hefurí öllum nyrdra hluta vor-
rar heimsálfu verid einn hinn mildafti, og
férílagi hér í Danmörku, hvar vart hefir
komid frofthéla né fnjóföl féft á jörd fyrri
enn nú um dægursbil á fiálfaMidgdu. par-
ámór hefir vetur pesfi, vidlíkt ogífyrra,
verid miklu kaldari í Sudurlöndunum enn
hér. Sumftadar i Englandi tepptuz ferda*
menn af fannfergi; Parífarmenn tídka nu
íkautahlaup, fem froftleyfid bannar oss
Hafnarbúum — og fjöllinn í grend vid Rdma-
borghafa í vetur verid alfakinnaffnid, eins
og fyrri á dögum hinna latiníku piddskálda.
Vedrabálkar hafa J>ó allvída geysad, eins og
á undanförnum verrum, og valdid mörgum
íkiptöpum, jafnvel í fiáífu Eyrarfundi, enn
fd jafnfleirum vid Jdtlands, Hollands og
Stora-Bretlands ftrendur. VídahvaríNord.
urálfu merktuft jardíkiálftar og hræringar,
meft í pydíkalands og Boheims fiallbygdum,
enn medfram einnig £ Noreg, Svíaríki og
jafnvel í Sudur-Idtlandi, J>d Danmörk annars
ad meftu rcyniz frí fyri ílikum fviptíngum.
pegar í fyrra var pess gétid ad Frak-
kar fyrft í Aprílismánudi 1823 brutuz inn £
Spán, undir Hertugans af Angouleme
yfirrádum — f ]>eim tilgángi ad fría Ferdi-
nand Kdng hinn siöunda úr höndum friftjórn*
arinnar edr C o r t e s - rádsins, og endurreisa
hans föllnu einvaldsmakt. pefsi hinn mikli
her, 100,000 manns ad tölu, íkipti fér í
ymfa flokka, af hvörium nockrir ftrax fett-
uz um ymfar feftínger nálægt Fránkaríkis
landamærum, fem vörduz vel og ej urdu
A