Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 4

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 4
7 1823-24 8 Corunna, fem brádum vard umfetinn af óvígumfrackaher, er veitti borginni nockur áhlaup, einkum Jann i5da Júlii. Wilfon vardi hana ad fönnu drengilega med lidi fínu, enn vard íkémmilega færdr og hlaut ad víkia burt med huldu höfdi ádr óvinir inntæki ftadinn, hvaded ílrax |>areptir íkódi. Hann komft med naumindum til Portúgals (hvar konúngr J»á hafdi aptr nád ílnni cin- valdsmakt) enn féck J>ar ej leifi til ad ftíga í land. Hann veik ftrax þadan til Englands og íkömmu eptir vorúnockrar riddara-ord- ur, er hann ádr í ftrídinu mdt Bdnaparte hafdi hlotid af ymfum Keifurum og kon- úngum fyrihreyfti íína, teknar frá honum eptir J>eirra fyriíkipun, fyri |>ad tiltæki, ad hann ftyrkt hefdi flockadrætti uppreistar- manna. pann 20 Júlii komeldrupp í Ma d ríf, hvar ein höfudkirkia, í hvörri Hertuginn af Angouleme íkömmuádr varftaddr, brann á mjög ftuttum tíma til kaldra kola. Eign* udu menn J>ad tilrædi fvikrádum fríftidrn- arvina. Skömmu feinna vogadi flockr Cort- esmanna, undir yfirrádum hins nafnkénda ftrídskappa, fem almennt nefndiz Empe- cinado, ad nálgazfiálfan höfudftadinn, til ad ná fiálfum hertoganum, enn hann kömft Jd med naudúng undan. parámdt vann fá franíki hershöfdíngi Molitor J>ann 25 Júlii mikin figr í Granada yfir Corteslidinu |>ar, og íkömmu cprir (þann 4da Augufti) lofadi J>efs annars hraufti Hershöfdíngi Ballaft* cros ad fetiaz um kyrrtadfinni, oggángaz til hlýdni vid Konúngsftjdrnina; — Cort- esrádid mifti ad nýu med |>efsu móti meir enn 6000 hermanna. Jafnframt J>ví fem konúngsmönnum gdkk betur, óx heipt og grimmýdgi fumra J>eirra forfprakka. enn einkum J>ó hins eg* inlega íkríls, mdt öllum J>eim fem ftodad edr adhyllfthöfdu fríftjdrnarformid, ogvid embættismenn, kaupmenn edr adra fem fylgt höfdu J>eim flokki, edr ftundum ad alls fak- lausu voruíkuldadir fyri flíkt athæfi. paraf ordfökuduz vída manndráp, brennur, rán og misj>yrmíngar, jafnvel mdt varnarlaufu qvennfdlki. Mukar og klerkar voru opt forfprakkar J>efsara tiltækia — ogprédikudu jafnvel fumftadar upphlaup mdt Frökkum, erleituduz vid ad vernda J>á J>annig ofíóktu. J>ettad leiddiz Hertoganum af Angouleme, fem í And júar útgaf, J>ann 8da Augúfti, ftrángt forbod mót allri dnaudfynlegri grimm* ýdgi undir íyrrtédu yfiríkyni, og baud ad leyfa J>á úr fangelfi fem J>annig hefdu ó- tilhlýdilega verid J>ángad íettir, pefsi ad- ferd vann Fröckum hjörtu margra peirra, er annars hefdu ordid J>eim hardir vidfángs, einkum J>ar hinir einnig lofudu peim hers- höfdíngium, ftrídsmönnum, yfirvöldumog alpýdu er til hlýdnis gengi, glcymíku og fyrigefníngu allra afbrota. Fáir hardir bardagar gjörduz millum Franíkra og Spaníkra, J>dtt hvörutveggi hlytu töluverdt manntión i mörgum fmá-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.