Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 26
51
1823-24
52
ru feinna hid fvonefnda annad Examen.
Hdr var hann jafnan hcilfuveikr, tdk loks-
ins Júnga banafótt feinaft íNovember 1823
og deydi á Fridriks Hofpítali J>ann x^da
December; var hans útför heidarlega gjörd
af brædrum hans, enn einn J>eirra Dr. G1 f I i
Brynjúlfsíon (Preftr til Hólma enn
nú ftaddr hér í höfudftadnum) héidt fnialla
rædu yfír líkinu á fíálfum grafarbacka. —•
Annar hans hér eptirlifandi bródir orkti
ftökur J>eísar til hins andada minníngar;
Hné til molldar,
Hardan eptir
Bardaga hádan
Bar.adægurs,
Jón Brynjúlfsfon,
Jöfurs himna
Fræda idkari,
Fimm um tvítugt.
Ár fem lifdi
Áftkær bródir
Manndygd fanna
Og mentir æfdi —•
Látins þenna
Lýdir geytna
Ordftír medan
Alldir lifa.
Syrgia brædur,
Syrgia vinir,
Foreldrar og
Frændur allir,
Mögur látin
Menta gydia —
Enn hann æ lifir
Alfödur hia.
S. Br.
par árleg reynfla hafdi fýnt ad reikn-
xngar félagfins ei gátu ordid ívo fnemma til
prcntunar búnir, fem hentugt mátti virdaz
vid útgáfu Sagnabiadanna, vegna pefs ad
peir híngadtil, eptir laganna bodi, ei voru
framlagdir fyrri enn á afmælisdegi vorum
Jtann 3ota Martii — breytti félagid, eptir
óík forfeta, á almennrifamkomu Jann i3da
Maji 1823, tédu atridi pannig: at vorrar
deildar reikníngsár hédan af íkyldi endaz
pann íídafta Febrúarii, enn hid nýa byria f-ann
fyrftahinsnæftamánadar. pann iMartii 1824
voru pefsvegna félagfins ársreikníngar fram-
lagdir á fundivorum, og eru J>eir fannig
hliddandi.