Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 18

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 18
35 1823-24 36 gángi jácirra ogílödugum tilraunum, komid vinfengi aptr á gáng milli Tyrkia og Rúfsa, til hvörs nú erú frekari líkindi enn fyrr, hlýtr ókominn t£mi ad fýna, Tyrkiar hafa um hríd útbúiz, af fremfta afli, til nýrra herfara og leidángurs mót Grick- iandi á komanda vori og fumri, Jótt Jeir bædi egi þraungt um íkotfilfur og lidskolt. I Auftrálfu gjörduz annars á jpefsu tímibili ýmis markverd tídindi. Sú vold- ugamahómedaniíka fiod, er nefniz A fga n- ar, hafdi fyri laungu undirkúgad hinn eyftra hlutaPerfíu, áfamt fleiri ríkium og um* dæmum, allt auftr til Kafchmírs, fem ad nockru leiti reiknuduz til Indíalands. Fyri |>remur árum komíl Keifari feirra i fti íd vid adra þiöd , er S í k i r (edr S í n g i r) ncfnaz; J>eir biuggu meft í því landi er Pendsjab (edr Pendschab) heitir, ná- lægt flió inu Indus, og hafa fórleg trúar- brögd, uppkomin á i5du öld ; |>eir hara alla afgudadýrkan og trúa á einn almátrugan Gud, enn bera ftakt hatur til allra Mahd- mets dýrkara. Á átiándu öld var ftidrnarform Jieirra mjög Iíkt J>ví, fem fyrrum var á Is- landi. Aljúng fitt höfdu Síkir í ftadnum Amritfar (hvad ed útleggft Urdarfær / edr O dá i n sb ru n n r). par komu Godar peirra edr landshöfdíngiar íaman, pegar naudfyn pdtti krefia, til ad velia famegin- legan herforíngia o. í. frv. Árid 1808 gjördiz fú nýlunda medal Jieirra, ad godinn Ranfjit sf ng* femhafdinaudbeygtmarga fína jafníngia og peirra undirmenn til ad gánga til hlydnis og holluftu vidfig, tdk Konúngsnafn , og hefur hann fídan verid aírid áleitinn vid nábúaríkin, einkum J>á fyrr- nefndu A fg a n a , er fyrrum höfdu rádid yf- ir öllu Síklandi, fcm fidan brautft undan peim (og enn fyrr undan Stdrmógúlum edr Indíukeifurum) med ítrekudum upphlaup- um. Nú hlaut R a nf j i t konúngr fvo ærin framgáng, ad hann, feinaft j>egar tilfrdttiz, hafdi inntekid Afganalands rnikla höfudftad Kabúl, rekid Keifarann á fld ta og unnid meginhluta ríkifins. Sagt er fvo-ad Síkir pefsir leitiz mjög vid ad efla lid fitt og ftríds- búnad, med rúfsiíkum verkmeifturum og lidsmönnum. Ríki J>eirra nærmótfudri til peirra eníku landamæra á Indíalandi. Englands veldi í Auftindíum er nú ftærra enn J>ad, fem fiálfr Stdrmdgúlinn nockrufinnihafdi. Innbyggiararpeirralanda fem J>eim eru ad öllu leiti undirgéfinn, eru ei færri enn 83 milliónir. Allra þeirra yfir- bodari, Landftidrnarinn Markis H a f t í n g s, íkildiz vid fín mikilvægu embætti og höf- udftadin Kalkútta, á fiálfan nýársdag 1823. Eptir heimkomu fína til Lunduna vard hann (fnemma árs 1 824) höfudsmadr Jaeirrar litlu eyar Maltha í Vallandshafi, hvad ed |>óktu fdrleg utníkipti fyri |>ann mann, fem ádr hafdi yfir voldugara riki ad fegia enn fleftir heimfins keifarar edr kon- úngar. I Kdngsríkinu Tunkín (ná- lægt Kína) er fagt ad kriftinn trúarbrögd

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.