Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 23

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 23
45 1823-24 4*5 fem hin edlilegs. — Raun gaf einnig brád- um vitni um, ad miög fáir J>eir fem kúa- bólu haft höfdu, nvi yfirfélluz af annarsháttar bólu. Af iienni dóu einafta einn edur tveir og ad eins edr tveggia mánada frelfti var hún nærjjví horfin úr |iefsum höfudftad. Annars er J>ad alkunnugt ad mögulegt er ad peir fem edlilega bólu hafa ádur hafr, fái hana í annad fkipti. I Danmörku og Hertugadæmunum dóu á Jiefsu tímabili ymílr aldradir merkis- menn, medal hvörra helft má telia pefsa. Her- togi Petu r F r i dr ik Vilhiálm, afHol- ftein-Gottorff-Oldenborg (íem lengi ej hafdi fengiz vid ftiórnarrád landa finna) í Plön á Holfetulandi; — Stiórnarherra erlendra málefna, Niels Rofenkranz dö íkömmu eptir nýár 1824, madr vitr og gódgjarn (giptr rúfsiíkri Furftudóttur); — fá nafnfrægi gudvitríngr, (fyrrum Pro- fefsorTheologiæ m. m.) Conferenzrád Daniel Gotthilf Moldenhawer; fá hálærdi handlæknir, Conferenzrád og Pro- fefsor HenrikCallifen; Etatsrád Fr i d- r i k S t o u d, Depúteradr í Jví konúnglega Tollkammeri og höfundr ymfra fnillilegra ritgjörda. Á Holfetulandi deydi hid fræga |)ýdfka piódíkáld Henrik Vilhiálmr Gerftenberg, fem hafdi átta um áttrædt ad aldri. pann 8da Janúarii 1824 hlutu tveir riddarar af filsordunni, fá mikli vifindavinr og vors félags ftödugi velgiördamadr Hans Excellence, Herra Geheime-Conferencerád Jóhannes Búlow at Sanderumgardi og fá nafnkéndi nattúruspekíngr, Hs. £xc. Herrahirdft:óri A da m Vi lhiá 1 m r Hau ch tignarrétt til jafns vid rikisins handger.gn- uftu Stiórnarherra (Geheime-Statsmi- n i f t r e) — og næfta dag veitti Konúngr vor pefsum Excellenfum ílík veruleg embætti t fendibodanum vidhird Keifaransaf Rúfslandi General Lieutenant O 110 B10 m e fem ftiórn- arherra útlendra málefna (fem Jió er fagt ad ei géti veittjiví embætti vidtöku), — einn* nig forfeta Tollkammersins Geh.C. R. Ove Seheftedt, forfeta hins pýdíka Cancellíis Greifa Otto Moltke og fyrfta medlim háíkolans ftiórnarráds, Geheime Conferenz- erád O v e M a 11 i n g, forftióra Konúngsins mikla bókafafns o. f. frv. — pann 6ta Febri'iarii eptirgaf Konúngr jardegendum og bændum í Danmörku fimtúng fleftra flcatta, og leyfdi peirn jafnvel ad borga nockurn hluta peirra í korni. Merkilegt mun pad mörgum Islendíng- um, fem hér í Kaupmannahöfn hafa bókmentir ydkad, ad Regenzid (edr Colle- gium regium) héldt fína Júbil - hátid 1823 þann ita Júlii, fem fædingardag J>efs edur klaufturfamqvæmifins (C o m m u n i t a- t i s r e g i æ) fyrfta höfunds, F r i d r i k s kon- úngs annars. Um hádegis bil var latíník ræda haldinn í Regenzkirkiunni af Proí. Theolog. P. E M ú 11 e r og hátidlegir faungv- ar fúngnir vid fpánýan tón, orktir af Prof.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.