Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 2

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1823, Blaðsíða 2
3 1323-24 4 innteknar fyrri enn undir hauft var komid. Mcginherinog hans ædfti höfdíngí, Hertug- inn af Angouleme, héldr ad meftu bein- leidis áfram til höfudftadarins Madrít, án férlegra hindrana, Jjar landsfdlkid vídaz hvar án mdtftödu géck til hlýdnis vid fínn einvaldskonúng, í hvörs nafni Frakkar eignu- du fér lönd og lýdi, er famt íkyldu ftanda und- ir umrádum hinc fpaníka ftjórnarráds, fem rikia pdktiz í fjærvift og fángahaldi Konúngs- ins. Sjá mátti pad nú, ad allr porrialpýdu á Spání hylltiz miklu heldr Konúngsvald og klerka.ennnýbreytíngar fríftjdrnarvina, og ad vidtaka Frackalids var nú mjög frábreytt peirri er peir fengid höfduí BdnapartesTíd; pví var hún mjög hátídleg og vinfamleg, eins og beft pdtti hæfa frelfendum Kon- úngsins, trúarbragdanna og piddarinnar úr gudlausra upphlaupsmanna valldi. — Fyri ílíku höfdu einnigfrístjdrnar-vinirrádgjört, Eins og eg í fyrra um gat hafdi Cortesrádid, ad Konúnginum naudugum, ályktadad haun íkyldi flyriaz til Sevillu frá Madiít. padan reifti Konúngur og pann 2ota Martii, um- kríngdur af miklu lidi, enn kom til Sevillu pann iodaApríIis, og var Cortesrádid par ad nýu fett pann 23da fama mánadar. Medan á pefsu ftdd innrdku Frakkar hvöria borg eptir adra, er lá í grend vid piddbraut til höfudftadarins, er fjáanlegtvar ad brádum mundi falla í þeirra hendur. pad fpaníka uppreistarlid, er hid fyrra ár hlaut ad flya til Fránkarikis og ncfndi fíg trúarinnar her, qvad fíg núopinberlega vera í Konúngsins pidnuftu, enn undirgéfíd pví ftjdrnarrádi er í fyrra hafdi íkapad fíg fiálft, og hvört Fránkaríkis konúngr nú vidurkén- di. Undir pefsu yfiríkyni geisudu margir daldarflokkar gégnum ríkíd, iíkt fem Logi yfirakra, enn æfdu vídaft rán, óspektir og yfirgáng til ad audga fiálfa fíg enn ná hefnd yfir óvinum fínum, edur deyfa innrættan blddporfta. F.inn af höfudsmönnum ílíkra flokka, Beffieres, hvörncgífyrrancfndi, ætladi nú ad nota fér af nálgun Frakka til Madrítar, enn pd verda fiálfur fyrri til ad ná þefsum feita ogftdrabita, og veittiftadn- um pefsvegna pann 20 Maji hardt áhlaup, fem ]pd algjörlega misluckadiz, pvíhérgeck pad fvo fem annarsftadar, ad iandsfdlk allt hins heldra ftands miklu heldur vildi géfa fíg í vald Frakka, enn hins innlenda trúar- lids (pdtt pefs nefndi höfudstnadr væri franíkr ad uppruna). Hershöfdínginn Zay- as, fem hafdi umrád borgarlidfíns á hendi veitti Befsieres hraufta motftödu fvo hann vard ad flýa med íkömm — enn famt vildi hér pad óhapp ril ad íkríll mikill úr ítadnum hafdi pyrpít faman, til ad veita trúarhernum glada vidtóku, enn úr pví vard cckert ad finni. Zayas reiddiz þefsu mjög og lét tvíftra flocknum med íkotum, hvörsvegna hann gjördiz mjög ópockadr af alpýdu — og vard pad fyritæki yfiríkot til margra offökna er fríftjörnarvinir fídar hlutu ad lída Straxeptirpefsavidburdifettiz, án nock-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.