Tíminn - 01.12.1938, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.12.1938, Blaðsíða 16
16 TÍMPírV, fimmtndaginn 1. des. 1938 Fnllveldisdagshlað Háfjallasol ísl:tn«is ©g orknver líkamans samræmast bezt ef menn kaupa og nota ÁLAFOSS-FÖT. Með hverju ári sem líður eykst þekkingin í íslenzkum iðnaði - ©g alltaf batna fataefnin og fötin frá Alafoss. - Sameinist um hugtakið: Allir í ÁIAFOSS-FÖT. Sendið ull yðar og verzlið við "T^"| egarSg -\7"É^T7"l£*caTn i rVíl infl A_ 1 A "fnqa Notíð bækur tíl jólagjafa Þeir, sem œtla að senda vinum sínum utan bœjar jólagjafir, œttu að athuga, að handhœgasta og oft á- nœgjulegasta jólagjöfin er góð bók. GOTT LAND, hin heimsfrœga skáldsaga eftir Pearl Þessar bœkur eru góðar jólagjafir: S. Buck. RIT JÓNASAR HALLGRIMSSONAR. Ritin eru nú öll komin út, og fást bœði bundin og óbundín. ÚRVALSLJÓDIN. Af þessum fallegu bókum eru komin út fimm bindi, og eru hvert um sig eða öll saman falleg jólagjóf. Síðasta bindið, er Ijóð Benedikts Grbndals. FRÁ SAN MICHELE TIL PARÍSAR, eftir Axel Munthe. Falleg bók og skemmtileg. MAGNÚS EIRÍKSSON, .doktorsritgerð síra Eiríks Albertssonar á Hesti. SAGA EIRÍKS MAGNÚSSONAR, eftir Stefán Ein- arsson prófessor. GEGNUM LYSTIGARDINN, eftir Guðmund Dan- íelsson. Nýjasta bókin er Ijóðabókin eftír Jakobínu Johnson, og heitir KERTALJÓS. Handa börnum og unglingum mætti nefna: RÖSKUR DRENGUR, — VERTU VIÐBÚINN, — SESSELJA SÍÐSTAKKUR, — BOMBI BITT, — KARL LITLI, —. ROBINSON CRUSOE, — HEIÐA, BERÐU MIG UPP TIL SKÝJA og FYRIR MIÐJA MORGUNSÓL. Fást í öllum bókaverzlunum eða beint frá Bókaverzlun ísafoldarprenfemiðju, Reykjavík Fyrir «1 óli Föt, Hanzkar, fyrir dömur og herra, Frakkar, Flughúfur, margir litir, Kambgarnsdúkar, Kvenlúffur úr skinni, Káputau, mikið úrval, Barnalúffur Skór, m/loðkanti og án, Leðurkápur, Teppi, margar gerðir, — jakkar, Loðsútaðar gærur, — belti, hvítar og mislitar. — bindi, Buxur, allskonar, — slaufur, Sokkar, — kragar, Peysur, Skjalatöskur, Garn o. fl. W!"~.....'•" verður bezt og ódýrast að kaupa hjá okkur. Verksmiðjuútsalan €refjun - Iðu ii ii Aðalstræti. Ávaxtadrykkir •* 01 Gosdrykkir Sódavatn Allt á ci ii ii iii stað Sendíð jólapantanir yður sem iyrst Simi 1390 ReykjaYÍk Simnerni: HJöðnr ÚTBREIÐID TÍMANN ÍJtgerðarmenn og sjóniennl Ef þér notið tœkifærið og biðjið oss að smíða fyrir yður báta, fáið pér pá. trausta og í alla staði vandaða, við sanngjörnu verðí og smíðaða á skömm- um tíma. LANDSSMIÐJAN ^M^^^^ Pappírspokagerðin hX Vítastígf 3 « Reykjavík framleiðir allskonar pappírspoka. Kaupmenn og kaupfélög út á landi gjörið svo vel og sendið pantanir yðar, sem verða af- greiddar fljótt og nákvæmlega. Virðingarfyllst. Pappírspokagerðin h,L Fjárhagslegt sjálfstæðt pjóðarinnar byg-g- ist áfjárhagslegu sjálistæði einstaklingsíns - Staðgreíðslan opnar skuldabúríð. - v^/kaupfélaqid Bærinn þinn er vátryggður gegn eldsvoða, en hvernig er með búslóðina, hús- gögnin og fatnaðinn, — ertu við því búinn að það falli óbætt, ef bruna ber að höndum? Ef þú villt vera öruggur og ókvíðinn um lausar eignir þínar, þá vátryggðu þær hjá Brunabótafélagi íslands. Það hefir um- boðsmenn, sem geta tekið á móti vátryggingarbeiðni þinni, í hverjum hreppi og hverjum kaupstað. Hvergi betri kjör! Betra í dag en á morgun! Bronabótafélag r IslaHfls.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.