Tíminn - 01.12.1938, Qupperneq 16

Tíminn - 01.12.1938, Qupperneq 16
16 M, fimmtndagiim 1. des. 1938 Fnllveldisdagsblag Háfjallasól Islands og orknver líkamans samræmast bezt ef inenn kaupa og nota ÁLAFOSS-FÖT. Með hverju ári sem líður eykst þekkmgin í íslenzkum iðnaði — og alltaf batna fataefnin og fötin frá Álafoss. — Sameinist um hugtakið: Állir í ÁLAFOSS-FÖT. Sendið ull yðar og verzlið við "1 TTP'vlccíTTI 1 ðlllTI A 1 flfnSS llllllllllllllllllltlllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll mmJLm ■Jh— C—^ V—y C—Á— V V—^ V ■CahM kj ■I..,. 1 II I.A. I -fi * • r A mmJLm mmLmm wJLm CmhÁ I ^ Km * Notið bækur til jólagjafa Þeir, sem œtla að senda vinum sínum utan bœjar jólagjafir, œttu að athuga, að handhœgasta og oft á- nœgjulegasta jólagjöfin er góð bók. GOTT LAND, hin heimsfrœga skáldsaga eftir Pearl Þessar bœkur eru góðar jólagjafir: RIT JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR. Ritin eru nú öll komin út, og fást bœði bundin og óbundin. ÚRVALSLJÓÐIN. Af þessum fallegu bókum eru komin út fimm bindi, og eru hvert um síg eða öll saman falleg jólagjöf. Síðasta bindið, er Ijóð Benedikts Gröndals. FRÁ SAN MICHELE TIL PARÍSAR, eftir Axel Munthe. Falleg bók og skemmtileg. MAGNÚS EIRÍKSSON, .doktorsritgerð sira Eiríks Albertssonar á Hesti. SAGA EIRÍKS MAGNÚSSONAR, eftir Stefán Ein- arsson prófessor. S. Buck. GEGNUM LYSTIGARÐINN, eftir Guðmund Dan- íelsson. Nýjasta bókin er Ijóðabókin eftir Jakobínu Johnson, og heitir KERTALJÓS. Handa börnum og unglingum mætti nefna: RÖSKUR DRENGUR, — VERTU VIÐBÚINN, — SESSELJA SÍÐSTAKKUR, — BOMBI BITT, — KARL LITLI, — ROBINSON CRUSOE, — HEIÐA, BERÐU MIG UPP TIL SKÝJA og FYRIR MIÐJA MORGUNSÓL. Fást í öllum bókaverzlunum eða beint frá \ f Bókaverzlun Isafoldarprenismiðju, Reykjavík Fyrir Jólin Föt, Frakkar, Kambgarnsdúkar, Káputau, mikið úrval, Skór, Leðurkápur, — jakkar, — belti, — bindi, — slaufur, — kragar, Skjalatöskur, Hanzkar, íyrir dömur og herra, Flughúfur, margir litir, Kvenlúffur úr skinni, Barnalúffur m/loðkanti og án, Teppi, margar gerðir, Loðsútaðar gærur, hvítar og mislitar. Buxur, allskonar, Sokkar, Peysur, Garn o. fl. verður bezt og ódýrast að kaupa hjá okkur. Verksmiðjuútsalan €ref|iin -10 n n n Áðalstræti. Ávaxtadrykkir mm 01 Gosdrykkir Sódavatn Allt á einum staO Sendið jólapantanir yður sem iyrst simi i3ðo ReykjaYik SímnefDi: Mjöönr Útgferdarmenn og sjomenn! Ei pér notið tækiiærið og biðjið oss að smíða iyrír yður báta, iáíð pér pá trausta og í alla staði vandaða, við sanngjörnu verði og smíðaða á skömm- um ftíma. LANDSSMIDJAN ÚTBREIÐIÐ TÍMANN Pappírspokagerðin h.í. Vítastíg- 3 — Reykjavík framleiðir allskonar pappírspoka. Kaupmenn og kaupfélög út á landi gjörið svo vel og sendið pantanir yðar, sem verða af- greiddar fljótt og nákvæmlega. Virðingarfyllst. Pappírspokag-erðin h.í. Fjárhagslegt sjálfstæði pjóðarinnar bygg- ist áfjárhagslegu sjálfstæðí einstaklingsins - Staðgreíðslan opnar skuldabúríð. - a u pfélacj \6 Bærinn þinn er vátryggður gegn eldsvoða, en hvernig er með búslóðina, hús- gögnin og fatnaðinn, — ertu við því búinn að það falli óbætt, ef bruna ber að höndum? Ef þú villt vera öruggur og ókvíðinn um lausar eignir þínar, þá vátryggðu þær hjá Brunabótafélagi fslands. Það hefir um- boðsmenn, sem geta tekið á móti vátryggingarbeiðni þinni, í hverjum hreppi og hverjum kaupstað. Hvergl betri kjör! Betra í dag en á morgun! Brunabótafélag íslands.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.