Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 1
ys WWWWV.W\,J\\T\\\\\ \ \ \\\\\\\Vv*.nW' VISIR Lögreglan stöðvaði hundr- uð bifreiða í gærkvöldi — 34 teknar úr umferð — ástandið yfirleitt gott — siðasti dagur með v-ljós er i dag Lögreglan í Reykjavik stöðvaöi I meö aðstoð bifreiðaeftirlitsins voru hundruð ökutækja í gærkvöldi og framkvæmdar skyndiskoðanir á Rústir 100 steinkofu víkinga hndn- ar á Nýfundnalandi: p — Merkasti fornleifafundurinn segja kanadiskir fornleifafræðingar — Taka verður fréttinni með varúð, segir dr. Kristján Eldjárn í frétt frá Blanc Sabl- on, Quebec, Kanada, seg ir að leiðangur kanad- ískra fomfræðinga hafi fundið rústir um 100 bý- kúpulaga steinkofa, sem menn ætla að hafi verið bústaðir norrænna vík- inga fyrir um það bil eitt þúsund árum. Kofarúst- irnar era 1600 kílómetra vegalengd norðaustur af borginni Quebec. Forstöðumaður leiðangurs- manna, René Leveque frá Sher- brooke háskólanum í Quebec, sagði í gær, að hann teldi fund- inn hinn merkasta frá sögulegu sjónarmiði skoðað, og það kynni að koma í ljós, að þetta reyndist merkasti fornleifafund- ur í Kanada á vorum tíma. Fundarstaðurinn er um það bil 120 km vegalengd frá L’Anse aux Meadows á noröurodda Ný- fundnalánds, þar sem menn ætla að víkingar hafi setzt að fyrir um 1000 árum. Vísir bar þessa frétt undir dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð. Hann sagði, að ástæða væri til að taka fréttinni með nokkurri varúð. Árlega kæmu fréttir frá Nýfundnalandi af merkum forn- leifafundum, sem reyndust svo ekki vera neitt sérstakt, þegar betur væri að gáö. Dr. Kristján sagði, að sér kæmi það spánskt fyrir sjónir, að telja 100 býkúpulaga stein- kofa leifar af byggð norrænna manna. Einnig væru kofarnir furðu margir því að ekki er gert ráð fyrir, að mikill fjöldi nor- rænna manna hafi dvalið þar vestra. Að lokum sagði dr. Kristján, að margir fornleifafræöingar væru orðnir allhvekktir á frétt- um á borð við þessa, sem yfir- leitt reyndist enginn fótur fyrir. ökutækjunum. Vfirleitt var ástand ökutæ! anna mjög gott, en 34 bif- reiðar varö að færa til bifreiðaeft- irlitsins, þar af voru númer klippt af 17 ökutækjum. Notkun var bönn uð á 11 til viðbótar, en 6 ökumenn fengu frest til að koma ökutækjum sínum í viðunandi horf. Yfirleitt voru 8—10 atriöi varð- andi bifreiöarnar sem ekki voru í lagi, og þá oft í sambandi við stjórn tæki bifreiðanna. Skyndiskoðun þessi byrjaði kl. 21 í gærkvöldi og stóð fram eftir kvöldinu. Önnur slík verður framkvæmd fyrir verzl unarmannahelgina, svo að vissara er fyrir menn að huga að ökutækj um sínum, viti þeir um einhver atr- iði, sem þar er ábótavant. í dag, 31. júlí er síðasti dagur, sem aka má með ljósabúnað fyrir vinstri umferð. Allmargir ökumenn hafa við skoðun bifreiða sinna feng ið á þær grænan miða, þvi að öku tækin hafa ekki verið búin ljósa- búnaði fyrir hægri umferð. í dag er síðasti dagurinn, sem aka má með slíkan grænan miða, og um leið v-Ijós. Skiptið því um ljós, hafið þið ekki þegar gert það. »->■ 10. síða. Jörðin eins og borið hafi verið á hana eitur // /✓ — segir Þórður á Sæbóli • Þar sem aðalberjalandiö hefur verið í Dölunum, Svínadal t.d. er sviöin jörð eins og borið hafi verið á hana eitur. Ég held að ber komi þar ekki í mörg ár, sagði Þórður Þorsteinsson á Sæbóli í viötali viö Vísi í morgun. Þórður er nýkominn heim úr berjakönnunarferð um Dali og Snæfellsnes og lét svona illa af berjasprettunni í Dölunum. Hins vegar taldi hann að eitthvaö yrði um ber á Snæfellsnesi en vísar voru mjög smáir. Bylting í Neyt- endasamtökunum — Fresta átti stjórnarfundi á siðustu stundu, en fundargestir mótmæltu — Ný stjórn kj'órin • Á aðalfundi Neytenda- þetta, en fundarmenn vildu samtakanna á mánudags- greinilega ekki fallast á það. kvöld, var gerð bylting, ef Stóð þá upp Svavar Gestsson, að svo mætti að orði komast. blaöamaður á Þjóðviljanum Við stjórnarkjör í samtökun- ásamt fleirum og krafðist þess um, sem ekki hafa haldið að fundurinn yrði settur, og aðalfund f tvö ár, var kjörin sagði, að ekki stæði neitt um ný stjórn, skipuð þekktum Það í samþykktum samtakanna, sósialistum. og að auki Sveini hver ætti að setja aðalfund. Því Ásgeirssyni, sem var endur- vildi hann setja fundinn sjálfur kjörinn formaður. og lýsti þvf þá yfir. Sveinn Allmargt fólk var mætt á Ásgeirsson sagði, að fyrst svo fundarstað á mánudagskvöld, væri komið, myndi hann sjálfur þó var augljóst, að ákveðinn hóp setja fundinn, sem hann geröi. „Fiölarinn" á Islandi „Fiðlarinn á þakinu“, eða eins og leikritiö nefnist á ensku „Fiddler on the Roof“ mun verða tekið til sýningar í Þjóðleikhúsinu síðari hluta næsta vetrar. Róbert Arn- finnsson mun leika aðaihlutverkið j J og leikarakostur Þjóðleikhússins I ' verður nær allur í þessu mann- freka „stykki“. Þetta leikrit hefur notið óhemju vinsælda bæöi í New York, Lond- on og annars staðar þar sem þaö { hefur verið sýnt og hér á íslandi i hefur aðallag leiksins sem er söng leikur, notið mikilla vinsælda. iKl B Lagið er „Ef ég væri ríkur' . sem j *■ allir kannast viö sem hlusta á laga- : þætti úívarpsins. Þióðleikhúsið hef-' ur samið um búninga við Det : Norske Teatret, en haldið veröur áfram sýningum á leikritinu þar í haust. Egill Bjarnason mun þýða leikrit og Ijóö og er þegar byrjaður á þýöingunni. ur manna hafði þar tekið sig saman og fjölmennt. Rétt áður eftirtalin kjörin i en fundur átti að hefjast, ákvað Gísli Gunnarsson, Er að stjórnarkjöri kom, voru stjórnina: Hallveig fráfarandi stjóm samtakanna að Thorlacius, Hjalti Þórðarson, fresta fundinum, þar sem reikn- Kristján Þorgeirsson, Gísli Ás- ingar samtakanna lágu ekki fyr- mundsson, Jón Oddsson og ir. Gekk Sveinn Ásgeirsson ( Sveinn Ásgeirsson. Nokkur vafi fundarsalinn til að tilkynna Þykir á, að fundurinn hafi verið löglegur. Stór prammi á litlu skipi Það vakti dálitla kátinu í gær, að sjá stóran fljótapramma á þil- fari T.axár í Reykjavíkurhöfn. Pramminn, sem er 55 lestir að þyngd, er næstum því jafn stör skipinu sjálfu, eins og sést á mynd- inni, sem tekin er úr mastri Laxár. Flotprammi Reykjavíkurhafnar lyfti prammanurn af þilfarinu í sjó- inn, og gekk það allt vel. Pramm- inn er fluttur hingað frá Hamborg, og verður notaður við hafnarfram- kvæmdir i Straurnsvik, á vegun. fyrirtækisins Hochtief.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.