Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 6
6 V1SI R . Miðvikudagur 31. júlí 1968, TÓNABÍÓ j fslenzkur texti. Hættuleg sendiför Hörkuspennandi og mjög ve) gerð ný, amerfsk mynd f lit- um er fjallar um óvenju djarfa og hættulega sendiför banda rískra landgönguliða gegnum víglínu apana f heimsstyri- öldinni síðari Sagan hefur ver ið framhaldssaga 1 Vísi. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNIIBÍÓ Dæmdur saklaus íslenzkur texti. Ný, amerísk stórmynd með Marlon Brando Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTl. Hörkuspennandi, ný, amerlsk kappakstursmynd i litum og Panavision. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. LAUCARÁSBÍÓ Æ vintýramaðurinn Eddie Chapman (Triple Cross) tslenzkur tezti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 1ra. BÆJARBÍÓ Beizkur ávöxtur (The Pumpkin Eater) Frábær amerísk verölauna- mynd, byggð á metsölubók P. ’Æortimer, með Cannes-verð- Launahafanum Anne Bancroft í aðalhlutverki. ásamt Peter Finch og James Mason. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. . Síðasta sinn. Bönnuð bömum. |-—Listir -Baekur -Menningarmál- Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: Monsieur Yerdoux Úr einu atriði myndarinnar Skartgripaþjófarnir. Skartgripaþjófarnir Hver hefur ekki séö Monsieur Verdoux? Þessi ágæta mynd er endursýnd eiginlega á hverju ári í Austurbæjarbíói, og þaö var sennilega í fjórða skipti sem undirritaðu. smeygði sér inn til að sjá hana núna á dögunum. M. Verdoux er gerð á hnign unartíma Chaplins, talmyndirn- ar voru löngu komnar tii sög- unnar, og það var þýðingarlaust að reyna lengur að berjast gegn framþróuninni. Þegar áður en byrjað var aö gera M. Verdoux var myndin orðin gífurlega dýr í framleiðslu því að Chaplin, gagnstætt öllum öðrum kvikmyndaframleiðend- um hafði sitt fólk 1 vinnu, þótt hann hefði ekki i hyggju að gera neina mynd. Og ekki nóg með það, heldur þurfti har.n einnig að greiða um eina milljón dollara vegna þess, að Orson Weiles læddi því út úr sér í einhverju partíi hjá Chapl ins-fjölskyldunni, að ekki væri úr vegi að gera mynd um kvennamorðingjann Landru, eða Bláskegg, frá nýju sjónarmiði. (The Plague of the Zombies) Stjórnandi: John Gilling Framleiðandi: Antony Nelson-Keys Handrit: Peter Bryan Hljómlist: James Bemard Aðalleikendur: Andre Morell, Diane Clare, John Carlson, Brook Williams, Michael Ripper o. fl. 'P'kki treysti ég mér til að rekja söguþráðinn í þessari merki legu mynd. Stundum hef ég kvartað yfir því í þessum þátt- um mínum, að kvikmyndahand- rit séu ekki nógu frumleg, en núna er aðra sögu að segja, þar sem handritið að „Uppvakning unum“ er frumlegt svo að af ber. Hinn valinkunni sæmdarklerk ur, Sæmundur fróði, átti blfstru eina ágæta, sem hann notaöi til að flauta á púka, þegar hann Þegar Chaplin byrjaöi svo að gera M. Verdoux, rifjaði Welles þetta mál upp, nefndi vitni, og hafði milljón dali upp úr krafs- inu. Þaö borgar sig að vera hug myndaríkur f henni Ameríku. Úr þessu á ekki að verða nein gagnrýni. Það er tómt mál að byrja núna á því að segja kost og löst á myndum Chaplins eftir að hann er setztur í helgan stein. Burtséö frá því er M. Verdoux sennilega bezta mynd hans sem kvikmyndaleikstjóra, þótt hann sé ekki merkilegur sem slíkur en hann hefur löngum verið furðu viðkvæmur gagnvart öllu sem snertir feril hans, sem kvik- myndaleikstjóra. Eins og raunar er óþarft að taka fram, er það sjálfsagt mál að hvetja alla yngri og eldri til að sjá þessa mynd. Yngri — þó aðeins yfir 16 ára, vegna aldurs takmörkunarinnar, en samt virt ist mér margt af ákaflega ung- legu fólki á þeirri sýningu, sem ég fór á. þurfti á starfsliði að halda. Eitt hvað svipaö gerist í þessari mynd. Vondi kallinn þar drepur þorpsbúa í stórum stíl, vekur þá síðan upp og notar þá til vinnu í tinnámu, þar sem fáein ir ungir leiklistarnemar reka þá áfram með svipuhöggum. Annars er fyrri hálfleikur myndarinnar mjög sæmilega geröur. Ungur héraöslæknir skrifar kennaia sínum af dular fullum dauðsföllum f héraði sínu. Læknirinn fer á stúfana til að rannsaka málið o.s.frv: Sem sagt þetta er ágæt byrjun á hryllingsmynd, en gallinn er sá aö það er gamanmynd, sem kem ur 1 kjölfariö. Sennilega þýöir ekki aö ráð- leggja hryllingsmyndaunnend- um að leiða þessa mynd hjá sér því að þeir fara samt. En engu að síður er sjálfsagt að benda þeim sem fylgjar með kvik- myndum á það, að fyrirtækiö Hammer Productions er alltaf. að sökkva dýpra og dýpra. (Maroc 7) Stjórnandi: Gerry 0‘Hara Framleiðendur: John Gale og Leslie Thillips Handrit: David Osbome Aöalhlutverk: Gene Barry Leslie Phiilips, Elsa Martinelli, Cyd Char- isse, Aiexandra Stewart o.fl. Ensk-amerísk, íslenzkur texti, Háskólabíó. J~kft tala menn um að gaman sé að sjá myndir, sem hasar er í jafnvel þótt þær skilji ekki nokkurn skapaðan hlut eftir. En þær eru samt æði misjafnar myndirnar, sem eiga að vera í þessum flokki. Þessi er ein af þeim skástu. Þac gerir þessa mynd óneit- anlega miklu skemmtilegri aö sjá, að hún er öll tekin á þeim stöðum, sem koma við sögu, í \ stað þess að gera hana í stúdíói. t Ekki er myndin beinlínis frá i bærlega skemmtileg, en þó er / margt gott um hana aö segja. t Þarna kemur margt fallegt kven (j fólk við sögu, aðaltöffinn sýnir t svolítið leiktilþrif og myndin er / mjög vel tekin. J Mórallinn er heldur ekki sá 1 sami og maður á að venjast f \ sakamálamyndum — þama í svíkja allir alla, og síöan er klykkt út með því að glæpir borgi sig. | íslenzki textinn við myndina er prýðilega geröur, og sjálfsagt að taka það fram, því aö nú viröist það vera orðin regla hjá flestum bíóum að hafa textana eins lélega g frekast er unnt, þó eru Tónabíó og Austurbæjar bíó þarna heiðarlegar undantekn ingar. HÁSKÓLABIÓ SkartgripaMófarnir (Marco 7) Sérstök mynd, tekin í Eastman litum og Panavision. Kvik- myndahandrit eftir David Os- bom. — Aðalhlutverk: Gene Barry Elsa Martinelli íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBIÓ Leyniför til Hong-Kong Spennandi og viðburðarfk, ný, Cinemascope litmynd með: Stewart Granger Rossana Schiaffino íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Uppvakningar (The Plague of the Zombies) Æsispennandi, ensk litmynd um galdra og hrollvekjandi aft urgöngur. Diane Clare Andre Morell Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ Mannrán á Nóbelshátið (The Prize) með Paul Newman. Endursýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Bönnuö innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ LOKAÐ vegna sumarleyfa ... '"ssaa BH5wr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.