Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 10
10 VISIR . Miðvikudagur 31. júlí 1968. W& sr >.wj.vvsv Skyndiskoðun — m-> i. síöu Þá má minna á nýjan áminning armiöa um H-umferð, sem er nú til dreifingar á bensínafgreiöslu- stöðvum um allt land. Koma þess ir miöar í staö hinna eldri, sem voru bláir og gulir, en þessir eru rauöir og gulir. Slysavarna- félag Islands annast um- ferðarfræðslu fyrir almenn- ing Hafnarfjarðar- vegur bættur Nýlokið er við að malbika veg- inn yfir Kópavogshálsinn en veg- urinn þar var orðinn mjög slæmur, eins og margir vita. Umferð þarna á leiðinni er miög mikil og malbik- !' því fljðtt að skemmast. TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS Vísir oendir áskrifend’im sínum á að hringja í afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldi, ef þeir hafa ekki fengið biað dagsins. Hlringi þeir fyrir kl. 7, fá þeir blaðið sent sérstak- lega til sín og samdægurs. Á Iaugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegi, en sams konar símaþjónusta veitt á tímanum 3.30 - 4 e. h. Munið uð hringju fyrir klukkun 7 s símu 1-16-60 Btm FLUTTIR DAGBLAÐIÐ VÍSIR vill vekja athygli viðskiptavina sinna á, að aug- lýsingaskrifstofa og afgreiðsla blaðsins hafa flutt starfsemi sína frá Þingholtsstræti 1 og Hverfisgötu 55 í Aðalstræti 8 Augiýsingusímur bluðsins eru 15099,15610 og 11660 Afgreiðslusíminn er 11660 Bloðburðarbörn — SöEubörn Frá og með mánud. 15 þ. m. verður blaðið afgreitt til útburðar- og blaðsölubarna frá Aðalstræti 8. 'DAGBL' Jii VÍSIit Eiginmaður minn og faðir minn JÓN LEIFS, tónskáld lézt í Landspítalanum þriðjudaginn 30. júlí. Þorbjörg Leifs Leifr Leifs. Slysavarnafélag íslands hefur J tekið aö sér umferðarfræðslu fyrir* almenning f framhaldi af fræösluj starfsemi þeirri, er Framkvæmda* nefnd hægri umferðar sá um að* framkvæma í sanr innu við ýmsaj aðila vegna umferðarbreytingarinn • ar. Einnig mun Slysavamafélagið« hafa umsjón með starfi umferðar-J öryggisnefndanna, sem stofnaðar* voru víða um land í vetur og vor. J í sambandi viö umferðarbreyting • una var skipulögð víðtækari* fræðsla um umferöarmál en dæmij eru til um nokkurt annað málefni* hér á landi. Milijónum króna var J varið til áróðurs- og útgáfustarf- • semi og talsveröur hluti ritaðs máls • og mynda er enn í fullu gildi eftirj breytinguna. « Allt til þessara þáttaskila í um- J ferðarmálum íslendinga hafa aldrei • verið gerðar samræmdar áætlanir* varðandi fræöslu- og upplýsinga- J starfsemi um umferðarmál, hvorki • fyrir skóla né almenning. 'Ý’msirn aðilar hafa um þessi mál fjallað, hver á sinn hátt, og oft meö drjúg um tilkostnaði gengið þar hver í annars spor. Slysavamafélag ísland hefur fall izt á að taka að sér það verkefni, sem hér um ræðir, og stofnað til þess sérstaka umferðardeild. Guðbjartur Gunnarsson, fyrrum starfsmaður- Sjónvarps, hefur verið ráðinn til aö veita deild þessari forstöðu. Ranghermi um Island leiðréft Evrópuráöiö hefur gefið út rit um kennslu í landafræöi og endur- skoðun bóka og uppdrátta, sem notaðir eru við þessa kennslu. Er ritið árangur af starfi á fjórum ráð- stefnum, sem Evrópuráðið gekkst fyrir um þess! efni. Var ein þeirra haldin í Reykiavík 1964. í ritinu eru 7 aöalkaflar, og er þar sagt frá ráðstefnunum, en síö- an fjallað um svæðaskiptingu Evr- ópu, kort og landabréfabækur, ýmsar algengar villur í kennslu- bókum, þar á meðal villur í frá- sögnum um ísland, um samstarf kennara og kennslubókahöfunda, hiálpargögn við landafræðinám og gildi þess. Þá eru í ritinu ýmsar sk.ár og samþykktir, sem geröar voru á ráðstefnum Evrópuráðsins um þessi efni. Ritið er fáanlegt bæði á ensku og frönsku, og er hinn enski titill þess: Geography Teaching and the Revision of Geography Textbooks and Atlases. Snæbjöm Jónssor & Co. h.f. er umboðsmaður bókaútgáfu Evrópu- ráðsins hér á landi. BELLA Hefur þú nokkrar sérstakar ósk ir um að ég setji kommur eða svoleiöis vitleysur á milli orð- anna! VEÐRIÐ OAG Vaxandi sunnan átt í dag, stinn- ingskaldi sfðdegis súld eða rigning. Lopapeysur — W~> lö SlÖLi Hér á landi eru nú staddir Tom Reynolds forstjóri Reyn- olds Yarn Co., Stanley Connelly ritstjóri tímaritsins This Week og J. Heilman áðstoöarritstjóri ásamt fleira starfsliöi Reynolds Yarn Co. og This Week. Fólk þetta er hér á vegum Loftleiða og Álafossverksmiðjunnar og vinnur að því í dvölinni m. a. að safna efni í kynningu á ís- lenzku lopapeysunni, Loftleiö- um og íslandi. This Week er tímarit, sem gefið er út á hverj- um sunnudegi í 12-15 milljóna eintaka upplagi. Reynolds Yarn Co. er þekkt fyrirtæki þar vestra ekki sízt eftir að hafa komið með á markaöinn Dumbo prjónana, risastóra prjóna og hraðvirka, sem einnig hafa kom- iö hér á markaðinn. Með í förinni er einnig María Guðmundsdóttir, fvrirsæta, sem starfar hér fyrir Reynolds Yarn Co. Klæðist María íslenzku lopa peysunni og er það í fyrsta sinn, sem hún auglýsir íslenzka vöru á erlendum markaði. Jón Leifs — m-> i6. siöu. tónlistarmanna: Bandalag íslenzkra listamanna 192 Tónskáldafélag fsland 1945 c STEF 1948. Hann var tvisvar forseti Norræna tón- skáldaráðsins. Jón Leifs samdi ó- grynni tónverka, safnaöi þjóðlögum og reit greinar í blöð og tímarit. 'Tinn ckrifaði og kvnningarrit um íslenzka list. Kona hans, Þorbjörg Leifs, lifir mann sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.