Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 14
14 V1 S IR . Miðvikudagur 31. júlí 1968. TILSÖLU Stretch buxut á börn og tull- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur, burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þrlhjól. vöggur og fleira fyrir börnin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu ■*, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Ánamaökar til sölu. Lágt verð. Sími 33059, Veiðimenn, góðir ánamaðkar til sölu. Sími 52649. Ánamaðkar til sölu. Sími 42154. Ford, 6 manna, beinskiptur '59 til sölu, nýsprautaður og nýklædd- ur. Uppl. í síma 10594. Plötur á grafreiti ásamt uppistöö um fást á Rauðarárstíg 26, sfmi 10217. _ __________ Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu í Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörvasundi 17 simi 35995. Geymiö auglýsinguna. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. sími 17159. ____________________ Til sölu tvær 6 cyl vélar í Ford ’55—’59. Einnig gírkassi, drif, vatnskassi, boddyhlutir o. fl. í Ford 59 Uppl. í síma 21683. Drengjaföt (á 15 ára) til sölu. Nýj asta tízka. Einnig barnarúm. Uppl í síma 41545. Kojur til sölu furukojur nýupp- gerðar meö dýnum. Geta einnig verið tvö sjálfstæð rúm. Verð 2800 Uppl. í síma 42485. Lipur aftaníkerra fyrir fólksbíl til sölu og sýnis í Sýningarskála Sveins Egiissonar, Laugavegi 105. Til sölu lítil Hoover þvottavél með suðu. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 42032. Anamaðkar til sölu. Hofteigi 28, sími 33902. Til sölu Benz 170 árg ‘53 ódýr á sama stað Austin 40 árg ‘53, selst til niðurrifs til sýnis á bak við Volvo-umboðiö eftir kl 7 á kvöldin. Til sölu varahlutir úr Moskvitch árg ‘59 sem verið er að rífa. Uppl. í síma 82478. Múrarar. Sem ný ALLUP múr- sprauta til sölu. Verð kr. 28.000.— Uppl. í síma 34435. Tii sölu Daf árg ‘64. Bíllinn er mjög vel með farinn, ekinn 45 þús km. Uppl næstu kvöld í síma 40639 Til sölu Honda model ‘66 Sport 50. Uppl. í síma 52474. Fíat 1100 1960 til sölu eða í skipt um fyrir stærri bíl. Bíllinn iítur mjög vel út og er í góðu standi. — Uppl. í síma 82656 eftir kl. 6. Til sölu eru 8 notuð dekk með felgum 2 stærð 700x20 og 6 af 750 x20. Selst ódýrt. Uppl. í síma — 20955 og 924136. Ódýr bamavagn, Pedigree, til sölu Sími 82192 Honda 50 til sölu. Þarfnast við- gerðar. Selst ódýrt. Sími 42394. Vöruflutningabíll. Yfirbyggður með sætum fyrir 10—12 í góðu lagi til sölu. Verð 25000 miðað við stað greiðslu. Uppl. í sfma 82717. Peugeot 403, árg 63 til sölu. Uppl aö Melabraut 59, Seltjarnarnesi. Ódýrar bamakojur tll söiu. Uppl. í síma 38569. Volkswagen 1960 árg til sölu. Uppl. í síma 40329 eftir kl 7 í kvöld. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu að Efstasundi 53, sími 83618. Jagúar ‘56. Tilboö óskast í Jagú- ar ‘56. Uppl. í Skaftahlíð 13, kj. Sími 15712 eftir kl. 4. Óska eftir 12 — 14 ára telpu til barnagæzlu. Sími 34170. Hafnarfjörður. 12 — 13 ára stúlka óskast til að gæta barns, 2ja ára, hálfan daginn. Uppl. í síma 51279. Ford Zephyr ’62 ákeyrður til sýnis og sölu við olíustööina I Laug arnesi, Héðinsgötu milli kl 5 og 7 Volkswagen ‘63 tZl sölu. Hvítur með nýlegri vél. Verð kr 70.000.00 Sími 21296. Bosch olíuverk og ný Scandaili harmonikka til sölu. Sími 37730. Vegna brottflutnings er til sölu að Hofteigi 8 1. hæð, sófasett þvottavél (Rafha), skrifborðsstóll, djúpur stóll, lampar, 2 karlmanna- reiðhjól, olíuofn, kommóða, Zeiss Ikon myndavél. Selst í dag milli kl. 5 og 8.30 Nýtíndur laxamaðkur til sölu. 3 kr stk. Langholtsvegi 134. Sími 35901. Til sölu nýtt 5 manna tjald með föstum botni útskoti og auka himni. Verð kr. 3500. Uppl. í síma 16049. Stórir og góðir ánamaðkar til sölu. Sími 32924. Geymið auglýs- inguna. Skúr til sölu og flutnings. Góður sem lítill sumarbústaöur. Uppl. í síma 37513 á kvöldin. Veiðimenn. Góðir ánamaðkar til sölu. Sími 82525. f Þakhellur. Nokkur hundruð stk, steyptar þakhellur til sölu. Uppl. í síma 36707 í dag. „Jeppaskúffa“ (afturhluti) af ný- legum rússajeppa til sölu. Sími 66149 eftir kl. 6. OSKAST KEYPT Islenzk frímerki, emkuni notuó kaupi ég hæsta verði Richard Ryel, Álfhólsvegi 109. Kópavogi. Simi 41424. Notað telpureiðhjól millistærð óskast keypt Sími 52385. Lítill sumarbústaður eða skúr, sem hægt er að flytja, óskast tii kaups. Uppl. í síma 30538 eftir kl. 5. Amerísk stúika af íslenzkum ætt- i óskar eftir vinnu til haustsins. Er vön ókrifstofustörfum. Margt annað kemur til greina (Talar ekki íslenzku). Uppl í sima 10471. Stúlka vön afgreiöslustörfum ósk ar eftir vinnu hálfan daginn eða j annað hvert kvöld. Uppl. í síma — | 37889 . i Tvær 15 ára stúlkur vantar vinnu til 20. sept. Margt kemur til greina. Uppl í síma 22248. Stúlka óskar eftir einhvers kon- ar vinnu á kvöldin. Sími 83626. OSKAST Á LEIGU 2ja til 3ja herb. íbúð óskast. — Uppl. i síma 41318. 4 manna fjölskyldu sem er á götunni vantar íbúð strax. Stand- setning kemur til greina upp í leigu Uppl. í síma 18601 eftir kl 6.30 á kvöldin. Stúlka óskar eftir 1— 2ja herb íbúð sem næst Landakotsspítala. Uppl. í síma 38049 í dag. “ i Ibúð. 2-3 herbergi og eldhús ósk : ast til leigu fyrir miðaldra barn laus hjón í gamla bænum eða ná-, grenni, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 14663. fbúð óskast til Ieigu strax eða fyrir 20. ágúst, fátt í heimili. Uppl. í síma 17363 næstu daga. Óska eftir 2ia —3ja herb íbúð frá 1. okt. Sími 16484. jón með eitt barn óska eftir íbúö j fyrir 1. okt. Húshjálp kemur til I greina Uppl. í síma 83936. Herbergi óskast sem næst Kenn-: araskólanum fyrir reglusama stúlku æskilegt að hálft fæði fylgi. Uppl. í síma 82846 milli kl. 6 og 9. 3ja herb íbúð í Reykjavík óskast á leigu strax. TJppl. ' síma 96-21435 (Akureyri.) Óska að kaupa notaöa kolaelda-1 2—3 herb. íbúð og eldhús ósk- vél. Uppl. í síma 18289. ast fyrir mæðgur strax. Uppl. í ! síma 81152 kl 5—9. fsskápur óskast til kaups, þarf: ekki aö vera síór Sími 21969. j Rúmgoic herbergi í kjallara ósk i , " I ast á leigu. Uppl. í síma 23724 eft Odýr útihurð eða sterk innihurð ' jr 7 óskast. Sími 51472. j Chevrolet ’55—’58 óskast. Uppl. | í síma 13728. mnmnmm Utihurð óskast. Vil kaupa notaða útihurð með karmi. Vppl. í síma 36707 , dag. Óska eftir að kaupa 2 ódýra is- skápa. Rafvélaverkstæði H.B. Óla- sonar. Sími 30470. Gullarmband tapaðist frá Reyni- mel 88 um Hagamel. Finnandi vin- samlega hringi f síma 24622. Gullkeðja tapaðist s.l. föstudag frá Frakkastíg og niður á torg. — Uppl. í síma 35443. Eldri mann vantar fullorðna konu til að sjá um sig einan, góö fbúð. Tilboð merkt „Félagi 7539“ sendist Vísi fyrir laugardag. Kona óskast til þrifa á teppum í stigagangi og umsjón með sorp- ílátum. Uppl. að Háaleitisbraut 119 4 hæð til hægri i kvöld kl. 8—10. Kona eða maður óskast til kjöL afgreiðslu. Uppl. í síma 41920. 80 ferm kjallari á góöum staö f Þingholtunum til leigu. Tilvalin bifgöageymsla. Uppl. f síma 3-79-08 Til 1 1 forstofuherbergi í Mið- borginni. Til sölu á sama stað nýtt eldhúsborð og rauð buxnadragt nr. 10. Uppl. í síma 21447 kl. 7—9. Nýleg 3ja herbergja íbúð meö síma, til leigu nú þegar, helzt fyr ir einstaklinga, eitthvaö af hús- gögnum getur fylgt. Uppl. í síma 30132 kl. 9-10 f kvöld.___________ Lítið einbýlishús til leigu í Hafn arfirði. Uppl. í síma 83293. Gott herb. til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Uppl. í Tjarnar- götu 10D 2. hæð kl 6—8 í kvöld og næstu kvöld. Stór 3ja herb íbúð til leigu i Vogunum. Sér inngangur og sér hiti. Einhver fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 82116 eftir kl. 7 í kvöld. ___ Til leigu 2 herb. og eldhús á góð um staö í bænum, leigis* frá 1. ág. með hálfu ári fyrirfram. Tilb. sendist augld. Vísis merkt ,,Góð íbúð 7535“. I 5 herb íbúö á góð-m stað til ! leigu frá 1. sept. Tilb. sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld merkt — ; „íbúð 7534.“ Til leigu 1. ágúst í Kópavogi 2ja herb íbúð fyrir einhleypa mann eskju. Sér inngangur. Tilboö send- ist Vísi merkt „Góð umgengni — 7542“. Lítil einstaklingsíbúð er til leigu i nýju einbýlishúsi. Uppl. í síma 35878 2 einstaklingsherbergi til leigu i miöbænum. Uppl. í síma 36191. Herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. f síma 32806 eftir kl 6 á kvöldin. Til leigu herbergi fyrir reglusam an mann. Tilboð s .:list augld. Vís- is merkt „Herbergi 7880“. Iönaöarhúsnæði 525 ferm til leigu á góðum staö f Kópavogi leigist í 1 — 6 hlutum 6 góðar innkeyrslur, lofthæð 3.80 m, stór lóð. Uppl. í síma 40469. L* Húseigendur. Tek að mér glerl- setningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. í sfma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opiö frá kl 8 —7 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—12. — Einnig notuö reiðhjól til sölu. — G nar Parmersson Sími 37205. Garðeigendur. Tek að mér að slá garða með '>ðöri vél. Góð þjónusta. Uppl.j sima 36417. Húseigendur — garðeigendur. — Önnumst alls konar viðgeröir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða Sími 15928 eftir kl. 7 e.h._____ Sokkaviðgerðir, verzlun Sigur- björas Kárasonar (á horni Njáls- götu og Klapparst.) tekur á móti öllum tegundum af kvensokkum til viðgeröar. Ökukenns!... Vauxhall Velor bit reið Guðjón Jónsson, slmi 36659 ökukennsla — Æfingatlmai — Kenni á Taunus, tfmar eftir sam komulagi, útvega öl) gögn. Jóei B Jakobsson. Simar 30841 og 14534.___________ Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk I æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. I slma 2-3-5-7-9. ____ Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Æfingartímar. Guðm. B. Lýðs- son. Sími 18531. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn — Fljót afgreiösla. Eingöngu hand- hreingernini>ar. Bjarni, sími 12158 .lreingerningar Gerum hreinai fbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir Fljót og ðö afgreiðsla. Vand virkir menr: ig;’ óþrif Otveg- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjald — Pantið tfmanlega i sfma 24642 og 19154. Hreingemingar. Hreingemingar Vanir menn, fljót afgreiðsla. Simi 83771, - Hólmbraeður. Gerum hreinar íbúöir, sttgaganga og fleira, áherzla lögð á vandaða vinnuog frág-.ng. Sími 36553. Ökukennsia Læriö aö aka Oíi þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða " is, þér getið valiö hvort bér viliið Uar) eða kven-öku- kennara Otvega öl) gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar ökukennarl. Simar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradfó. Sími 22384. n"''-----1---" "----' i ökukennsla — æfingatimar. — Volkswagenbifreiö. Timar eftir sam komulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. ÞRIF — Hreingemingar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF símar 82635 og 33049 — _ Haukur og Bjami. VYIhreingerning. Gólteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir óg vaitd- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn, sf mi34052 og 42181.________________________ Hreingerningar. Gerum hreint með vélum íbúöir stigaganga, stofnanlr teppi og húsgögn. Vanir menn vönduö vinna. Gunnar Sigurðsson Sími 16232, 13032, 22662. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bofholti 6 . Simor 35607, 3678S 3EEH3I Kjörbam. Ung vel stæð hjón óska eftir aö taka að sér barn. Tilb merkt „Kjörbarn" sendist augld. Vísis fyrir 3. ágúst. t H n Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í AÐALSTRÆTI 8 Símar: 15610 • 15099 . ii ffli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.