Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 7
VÍSIR . Miðvikudagur 31. júlí 1968, 7 morgun . ' ... . ■*, .V' aitlönd í mörgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd LOKAFUNDUR TÉKKNESKRA OG SOVÉZKRA LEIÐTOGA í DAG — í Moskvu eru menn viðbúnir hverju sem fyrir kunn uð komu — einnig hernuðurlegum ufskipfum Leiðtogar Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu halda viðræðum sínum í Myndin er af Dubcek, tékkneskí. kommúnistaleiðtoganura, er hann flutti sjónvarpsræðu sína á dögunum og lýsti yfir, að ekki yrði hvikað frá frjálsræðisstefnunni. I gær stóðu þær fram eftir kvöldi. Áframhald er á heræfing- um Sovétríkjanna í grennd við landamæri Slóvakíu, þar sem við- ræðurnar fara fram, og taka pólskar og austur-þýzkar hersveitir þátt í þeim. I Prag og um alla Tékkó- slóvakíu halda menn áfram að votta Dubcek og stjórn landsins samúð og hollustu, bæði með und- irskriftum og fundahöldum, og í útvarpsþáttum. Prag-fréttaritari brezka útvarpsins segir, að þar séu menn rólegir, en Moskvu-fréttarit- ari þess segir, að hinn almenni biaðaiesandi í Moskvu sé viöbúinn Umsóknir nm aðildir að EBE Utanríkisráðherrar EBE landana komu saman á fund í gær og ræddu umsókn um aðild Breta að bandalaginu. Ákveðið var að fresta málinu. Þá vjrða einnig — að öllum líkindum — teknar á dagskrá umsóknir Noregs, Danmerkur og írlands. hverju, sem gcrast kann, einnig að til hernaðarlegra afskipta komi. I Washington sagöi Dean Rusk utanríkisráðherra á fundi með fréttamönnum, er hann var spurð- ur um afstöðu Bandaríkjanna, að ekki væri hyggilegt að lýsa neinu yfir á þessu stigi, og í London endurtók Stewart utanríkisráðherra þá skoöun, að hvorki Bretar eða aðrir ættu að skipta sér af innan- ríkismálum Tékkósióvakíu. Loftvarnaæfingum lokið. Hernaðarmálgagniö Rauða stjarn an í Moskvu segir í morgun, að hinum vfðtæku loftvarnaæfingum, sem nefndar voru „Himinskjöldur- inn“, og áttu sér stað á víðáttu- miklu svæði í Sovétríkjunum, sé lokið. Blaðið birtir um þetta frétt frá Tass-fréttastofunni, en þar seg- ir og, aö æfingum í birgðaflutning- um verði haldiö áfram, en þær fara fram í héruðunum næst Tékkóslóv- akíu. Um loftvarnaæfingarnar var fyrst birt tilkynning 25. júlí. ■ Sjö manns, 4 konur og 3 böru, komu til Sviss í fyrradag, frá Al- sír, en fólk þetta var meðal far- þega í ísraelsku flugvélinni, sem rænt var. Einnig þrjár flugþernur Fólk þetta segist hafa sætt góðri meðferð, og eftir einni flugfreyj- unni er haft, að flugmönnunum og öðrum farþegum, sem enn eru í Al- sír, verði skilað í þessari viku. Átta biðu bana í gær en yfh 40 særðust af völdum hryðjuverks Vietcongliða Viku sfúdeufa- óeirð í Mexíkó Mexíkó-borg: í gær kom til alvar legra stúdentaóeirða sjötta daginn í röð. Um 4000 stúdentar hlóðu sér götuvirki og vörpuðu flöskum fullum í bensíni á lögregluflokka. Lögreglan sló hring um forsetahöll ina, en hörð átök voru í aðeins hálfs kílómeters fjarlægö frá henni. Borgarstjörinn Corona Delcosco kvað allmarga stúdenta hafa meiðzt, Saigon: Átta menn biðu bana en yfir 40 særöust, þegar Vietcong hryðjuverkamenn vörpuðu þremur handsprengjum að hópi fólks í þorpi um 20 km frá Saigon. Nítjá'n Bandaríkjamenn féllu og 30 særðust í hörðum bardaga, er bandarískur herflokkur rakst ó- vænt á stærri herflokk frá Norður Víetnam um 10 km frá Hué. Bandarískir hernaðarsérfræðing- ar eru nú komnir á þá skoöun að ekki verði af stórsókn kommúnista fy.r en í ágústlok eða september, en lengi vel var búizt við henni í júlí eöa ágúst. Telja sérfræðingarn ir, að orsökin sé, að mjög hafi verið þjarmað að komúnistum í seinni tíð. Hin fræga London Bridge yfir Thames, var sem er verið að reisa nýja brú í London var þessi mynd tekin, er byrjað var Tító forseti frestaði heimsókn sinni til Prag í gærkvöldi, að því er fréttir hermdu í gær- kvöldi, vegna þess hve leiðtoga- fundurinn i Slóvakíu hefir dreg- kunnugt er rifin og seld til Bandaríkjanna og izt á langinn: Fyrri fregnir, frá í hennar stað. Nú er gamla brúin komin vestur um haf og því árdegis í gær, voru: áð setja hana saman I Lake Havasu City, Arizona. j Prag: Haft er eftir áreiðanlegum London Bridge endurreist — / Arizona heimildum aö Tító forseti Júgóslav íu sé væntanlegur í dag til Prag, Hann verður að líkindum í Prag þar til á föstudag. Stuttu áður en Titó heldur heim leiðis aftur kemur Nicolas Ceausc- e j forsætisráöherra Rúmenfu og flokksleiðtogi til Varsjár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.