Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 11
V í SIR . Miðvikudagur 31. júlí 1968. I! BORGIN si cL&eg BORGIN 9 L/EKNAÞJÓNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan utn. Opin allan sólarhringinn Að- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 Reykjavík. T Hafn- arfirði < sima 81336. VEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst t heimilislækni ei tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis i sima 21230 i Revkiavík Nætur og helgidagaverzla f Hafn arfirði. Kristján T. Ragnarsson, Strandgötu 8—10, sími 51756 og 17292. KVÖLD OG HELGIDAGS- VAR7I.A LYF.lABtJÐA: Laugavegsapótek — Holtsapótek I Kópavogi Kópavogs Apótej Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9 — 14, helgidaga kl 13-15 VÆTURVARZLA LYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Störholti 1 Simi 23245 Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl 9 — 19. laugardaga kl. 9 — 14. helga daea kl 13—15. LÆKNAVAKTTN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17 — 8 að morgni Helga daga pr opið allqp sólarhrimripp ÚTVARP Miðvikudagur 31. júlí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Chopin 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. — Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gísla son magister flytur þáttinn 19.35 Ólafur Briem, timburmeist ari á Grund. Séra Benja- mín Kristjánsson flytur er- indi (III). 20.05 Sónata nr. 1 f G-dúr fyrir tvær fiðlur eftir Eugene Ysaye, Leonid Kogan og Elisabeth Gilels leika. 20.30 Þjóðhátíðarvaka. Árni John sen tók saman. 21.45 Bolero eftir Maurice Ravel. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Víösjár á vest urslóðum" í þýðingu Bjama V. Guöjónssonar. Kristinn Reyr !es (5). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli.— Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Bústaðakirkja. Muniö sjálfboöa liöavinnuna hvert fimmtudags- kvöld kl. 8. — Bústaöakirkja. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru afhent á eftir- töldum stööum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, sími 32060, Magn- úsi Þórarinssyni. sfmi 37407, Sig- urði Waage, sfmi 34527. Minningarspiöld Hallgrimskirkju fást f Hallgrfmskirkju (Guðbrands stofu) opið kl. 3—5 e.h., sfmi 17805 Blómaverzl. Eden, Egils- götu 3 (Domus Medica) Bókabúö Braga ''rynjólfssonar. Hafnarstr 22, Verzlun Björns Jónssonar Vesturgötu 28 og Verzl Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26. I0GGI llaðanafir — Nú skil ég af hverju sölumaðurinn var að tala um hve Iéttur ég væri á mér og þyrfti ekki meira loft í sængina! SÖFNIN Opnunartími Borgarbókasafns Reykj.. /íkur er sem hér segir: Aðalsafniö Þingholtsstræti 29A Sími 12308 Útlánadeild og lestrar salur: Frá 1. mat — 30. sept Opið 'kl. 9 — 12 og 13—22. Á laugardög um kl 9—12 og 13—16. Lokað á sunnudögum. Ctibúiö Hólmgarði 34, Útlána- deild fyrir fullorðna: Opið mánudaga ki. 16—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opið alia virka daga, nema laugardaga kl 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Ot- iánadeild fyrir böm og fulloröna: Opiö alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 16—19. Útibúið viö Sólheima 17. Sfmi 36814 Útlánadeild fyrir fullorðna Opið alla virka daga, nema laugai daga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl 14—19. Bókasafn Sáiarrannsóknarfé- iags Islands og atgreiösla tlmarits ins MORGUNN. Garðastræti 8. sfmi 18130. er opin ð nriiðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á san 3 tfma. Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 1. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apr. Taktu ieiðbeiningar til greina, og athugaöu vandlega að hve miklu leyti þú getur hagnýtt þér þær. Taktu helzt ekki mikilvæg ari ákvarðanir fyrr en líöur á daginn. Nautið, 21. apr. - 21. mal. Athugaðu vandlega þinn gang — Það lítur út fyrir að þú getir stytt þér mjög leið að settu marki, ef þú hefur augu og eym hjá þér og grípur þau tækifæri, sem gefast. Tvfburamir, 22. maí — 21. júnf. Gerðu þér ekki allt of miklar vonir um aðstoð eða skilning annarra, ef einhvern vanda ber að höndum. Treystu fremur ró- legri íhugun en skjótum ákvörö unum. Krabbinn, 22. júnf — 23. júlf. Láttu þér ekki gremjast þótt leikið sé á þig dálítið i mein- lausri glettni. Ef þú hlærð ekki með, áttu það fyrst á hættu aö verða þér til nokkurrar minnk- unar. Ljónið, 24. júlf - 23. ágúst. Sumir hafa gaman af að segja fréttir og þá helzt ýkja þær nokkuð, og skaltu ekki taka mark á slíkum náungum í dag. Rólegt mat á hlutunum verður þér nauðsynlegt mjög. Meyjan, 24 ágúst — 23. sept. Það getur komið sér þægilega fyrir þig að vita hug annarra, en það er aldrei hlaupið að þess háttar. Taktu samt vel eftir orð um, framkomu og svipbrigðum vissra aðiia. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Leggðu ekki mikinn trúnað á frá sagnir, byggöu fyrst og fremst á eigin athugunum, bæði f dag og að undanfömu. Ef þú legg- ur þannig saman tvo og tvo, ætti útkoman að verða sönnu nærri. Drekinn, 24. okt. — 22. nðv. Gættu þess að taka ekki þátt í neinum hættulegum leik, sem þú veizt undir niðri að haft get ur alvarlegar afieiðingar. Farðu að öllu meö gát, einkum er á daginn líöur. Bogmaðurinn. 23 nóv —21. des. Það kann eitthvað það að koma 4* • « • fyrir, og þá helzt fyrri hluta • dagsins, sem knýr þig til skjótra ■ ákvarðana. Þetta virðist standa 5 að einhverju leyti í sambandi • viö ferðalag. ■ Steingeitin, 22 des. — 20. jan. • Dómgreind þinni virðist að ein- s hverju leyti áfátt fram eftir J deginum ,og ættirðu að fresta að * taka þær meiri háttar ákvarð- £ anir, sem ekki kalla beinllnis að ® eins og er. • Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. J Láttu ekki eftir þér hafa nein- • ar sögusagnir, sem snerta að , einhverju leyti kunningja, eða • þá sem þú umgengst, jafnvel • þótt fullyrt sé f eyru þín að sann * ar séu. J Fiskarnir, 20 febr. — 20. marz. • Gerðu ekki neinar fastar áætl- J anir i sambandi við daginn, þar • eð gera má ráð fyrir, að óvænt- • ar orsakir breyti þar flestu. ^ Vertu við því búinn að taka • skjótar ákvarðanir. • f-,=>BJlA£I/£AJV BAUPARARSTIG 31 SlMi 23022 4auk Snorrabr. 22 simi 23118 Fyrir verzlunar- mannahelgina: Síðbuxur Mikið úrval yL Nýtízku snið Rá8i8 hitanum sjólf meS .... MeS BRAUKMANN hilatlilli ó hverjum ofni getið per tjálf SkveS- iS hilatlig hve'rt nerbergit — BRAUKMANN ijálfvirfcon hifatlilli « h»gl jS selja beinl ó ofninn eSa hvar sem er 6 vegg i 2ja m. rjarlægS tró ofm SpariS hilaltoslnaS og aukiS vel- liSan yðnr BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur ó hiloveitusvaeSi SiGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.