Tíminn - 06.12.1961, Side 8

Tíminn - 06.12.1961, Side 8
8 T í M I N N, miðvikudaginn 6. desember 1961, vænum þorski, og kann það að stafa af því, að bátar sæki nú grynnra en oft áður. Síldveiði við Suður- og Vestur- land hefur verið góð undanfarna viku og það, sem af er þessari. Skv. skýrslu Fiskifélags , íslands var heildaraflinn í vikunni sem leið 93,682 tunnur, en heildarafl- inn frá því síldveiðin hófst í haust var í vikulokin 281,543 uppmældar tunnur. — Vitað er um 98 skip, sem fengið hafa afla, og af þeim hafa 73 skip aflað 1000 tunnur eða meira. Söltunin skiptist þannig á ein- stakar veiðistöðvar: Vestmaijnaeyjar 2424 tn., Grinda- vík 27.879 tn„ Sandgerði 20.054 tn„ Keflavík 57,379 tn„ Vogar 139 tn„ Hafnarfjörður 26,049 tn„ Reykja- vík 75,836 tn„ Akranes 62,174 tn„ Hellissandur 561 tn„ Ólafsvík 4174 tn„ Grundarfjörður 3226 tn„ Stykk ishólmur 674 tn„ Patreksfjörður 654 tn„ Tálknafjörður 320 tn. Síldin, sem veiðst hefur, hefur verið afar misjöfn, og mikið af henni smákræða, ósöltunarhæf og léleg til bræðslu. í nóvembermán- uði voru seldar 666 lestir af ísaðri síld í Þýzkalandi og undanfarna daga hafa tveir togarar, Úranus og Narfi, -verið að lesta síld til sölu í Þýzkalandi. Gæftir hafa: "verið stopular í Vestmannaeyjum- í haust eins og viðar. 12 Eyjabátar munu stunda síldveiðar í Faxaflóa, allmargir eru á línuveiðum, og um 20 bátar á togveiðum. Fáeinir bátar hafa reynt síldveiðar við Eyjarnar, en sáralítið eða ekkert haft upp úr því. Dragnótaveiðinni er að sjálf- sögðu lokið að þessu sinni, og var véiðin farin að tregðast mjög um það er laulv Fremur hefur dregið úr fiskflutriingum til Englands og Þýzkalands, en Vestmannaeyingar hafa öðrum fremur haldið uppi söluferðum á erlendan markað á þessu ári. Hefur þar bæði verið um að ræða ísaðan fisk og kassafisk og oft fengizt hátt verð fyrir afl- ann. Síldveiðin VÍðir II hæstur lögfræSingþ Björgvin GuSmunds- syni fréttastþ og Þór Vilhjálmssyni fulltr. borgardómara, en þessa dag- ana þáðum við boð brezka utan- rikisráðuneytlsins og nutum gest- risni þess. Öskjugosið, dýrtíðin og veðrið að vanda var aðalumræðuefni manna á meðal þessa síðustu daga í októ- ber og engum datt í hug að mimi- ast á það undrat.eki, er kallað hef- u-r verið sjónvarp á íslenzku, hvorki íslenzkt né amerískt. Er heim var komið, var annað hljóð komið í strokkinn — hamfarir Öskju voru horfnar í skuggann og jafnvel veðrið, og nú töluðu menn um sjónvarp, hver sem betur gat, og flestir virtust sitja uppi með mikla þekkingu í þeim efnum. Samkvæmt ósk okkar í Englands- ferðinni fengum við að skoða eina glæsilegustu byggingu Lundúna- borgar, BBC-Television Centre, en þar eru aðalstöðvar brezka sjón- varpsins, og held ég, að ég megi fullyrða það fyrir hönd okkar allra, er ferðina fóru, að fátt hafi vakið hjá okkur jafn mikla athygli. Fyrst ber að geta hússins sjálfs, sem er einstætt að listrænni fegurð að ut- an sem innan, en að sjónvarpsstörf unum einum vinna um 8000 manns Það var ekki ætlunin í þessu spjalli að segja frá brezka sjón- varpinu — það verður gert í ann- arri grein, ef rúm verður einhvern tímann fyrir jólin, en eftir þau kynni, sem ég hafði af brezku sjón- varpi í ferð þesSári, sem vissulega vo-ru þó ekki slík, að ég geti nokk- urn grundvallardóm upp kveðið, verð ég þó að segja. að tvær stað- Talsverð útgerð er frá Sauðárkróki. Stærsta sklpið er Skagfirðingur, 250 I. austur-þýzkur togari, en annað mesta skipið er Ingvar Guðjónsson. Bæjarfélagið er stærsti aðllinn í útgerð beggja þessara skipa. Var Skagfirð- ingur á togveiðum ! sumar og fiskaðí fremur treglega, en hefur undanfarið verið með linu og genglð miður vel. Ingvar Guöjónsson hefur nú verið leigður Helga Zoega í Reykjavík til þess að sigla með kassafisk til Aber- deen, og er nýlagður af stað með fyrsta farminn frá Hafnarfirðl. í haust hafa einnig róið frá Sauðárkróki um 20 trillur og 6 þilfarsbátar á stærð um 6—8 tonn, auk eins 22 tonna báts, sem heitir „Bjarni Jónasson". Hefur afll sumra bátanna verið i allra bezta lagi 'og gæftir sæmilegar fram að óVeðrinu 23.—24. nóv. Tvö frystihús eru starfandi á Sauðárkróki, Fiskiðjan h/f, sem Kaupfélag Skagfirðinga rekur, og Fiskver, sem að mestu er rekið af bænum. Eitt stórt fisklskip, Pállna, var selt úr bænum í sumar. son 111, Júlíus Björnsson 100, Freyja 106. Draupnir og Hávarður tæp 100 tonn hvor Aðrir bátar, sem gerðir eru út i vetur frá Vestfjörðum eru þessir: Flateyri: Hinrik Guðmundsson, Einar Þveræingur (nýkeyptur frá Ólafsfirði), Ásgeir Torfason og Hjálmar frá Neskaupstað. Þingeyri: Þorbjörn, Þorgrímur, Fjölnir og Hrafnkell frá Neskaup- stað. Bfldudalur: Þaðan er gerður út einn stór bátur, Andri, nýkeyptur frá Patreksfirði. Tálknafjörður: Tálknfirðingur, Guðmundur á Sveinseyri og Sæfari (á Faxaflóasíld). Patreksfjörður: Sigurfari, Sæ- borg, Dofri (á síld) og Orri. mikil veðurhæð og f|5wíegjtí;a5j9- gangur af v.öldum stó^fey^is1KS A Bakkafirði, sunnan Langaness, urðu einnig miklar skemmdir á hafnarmannvirkjum. Ógæftasamí hefur verið á Austur- landi í haust, einkum síðustu vik- jWo ,-Hins. vegar hefur fiskazt all- f-jyelji, þegar gefið hefur á sjó, en undanfarið hefur mjög lítið verið róið vegna ógæfta. Allir minni bát- ar eru fyrir nokkru hættir róðrum, eftir góða sumarvertíð. Talsvert mörg Austfjarðaskip hafa siglt með fisk til sölu erlendis, bæði bátafisk og eigin afla, Það er at- hyglisvert, hve mikið veiðist af ýsu á Austfjarðamiðum, en lítið af Heimir Hannesson: slenzkt sjónvarp Það er ekki ofsögum sagt af því, að skjptt skipast veður í lofti i Islenzkum stjórnmálum og blaða- skrifum. Þetta sannaðist eftlr- •ninnilega á meðan sá, er þetta ritar, dvaldi I Englandi dagana T.—16. nóvember sl. ásamt þelm ' ágætu ferðafélögum, Brian Holt, ræðismanni, Árna Gr. Finnssyni, Víðir II, Garði, er aflahæsta síld- veiðiskipið á vetrarsíldveiðinni, með 11.116 tn. Auk Víðis II hafa eftirtalin skip 5000 tn. eða meira: Björn Jónsson Rvík 8031 Sigrún, Akran. 7703 Höfrungur II. Akran. 7511 Sigurður, Akranesi 6957 Guðmundur Þórðarson Rvík 6501 Halldór Jónsson Ólafsvík 6462 Pétur Sigarðsson, Rvík 6382 Bergvík, Keflavík 6326 Haraldur Akranesi, 6290 Þorkatla .Grindavík 6235 ! Ingiber Ólafsson, Keflavík 5898 Arnfirðingur II, Rvík 5837 Steinupn .Ólafsvík 5765 Árni Geir, ICeflavík 5726 Skírnir, Akranesi 5623 Hrafn Sveinbjarnars. Grindav. 5312 Manni, Keflavík 5017 Rækjuveiði ’Á þinginu 1959—1960 báru Ey- steinn Jónsson og fleiri Austfjarða- þingmenn fram tillögu til þings- ályktunar um leit að rækjumiðum fyrir Austurlandi. Alþingi sam- þykkti tillöguna með þeirri breyt- ingu, að leitin skyldi einnig ná til miða víðar um land. Var skorað á ríkisstjómina að láta fara fram sem víðtækasta leit að rækjumið- um við landið. Sl. sumar, í júlí og ágúst, fór vélbáturinn Ásbjöm frá ísafirði í leiðangur í leit að rækjumiðum 'F'ramhalo a ib siAu , Höfundur greinarinnar -koðar likan sf sjónvarps- stöð I London SUÐVESTURLAND AUSTURLAND VESTMANNAEYJAR VESTFIRÐIR Á Vestfjörðum hafa stóru bát- arnir róið með línu að undanförnu, en tíðarfar verið mjög rysjótt. Hins vegar hefur afli veríð ágætur víðast hvar, þegar á sjó hefur gef- ið. Trillur eru nú hættar veiðum. Allir togarar Vestfirðinga liggja óhreyfðir, þ. e. Sólborg og ísborg á ísafirði og Patreksfjarðartogar- arnir Gylfi og Vörður. Rækjuveiði er nú algerlega lokið í ísfjarðar- djúpi, og virðist um ofveiði að ræða, enda hefur rækjubátum fjölgað mjög við Djúpið undanfar- in ár. Þrír bátar stunda rækjuveiði í Arnarfirði, og er rækja soðin nið- ur á Bílduöal. Blaðinu hafa borizt fréttir af afla nokkurra Vestfjarðabáta í r.óvembermánuði: Bolungarvík: Þorlákur 144 tonn, Einar Hálfdáns 134 tonn, Hugrún 129 tonn og Heiðrún 113 tonn. Hnifsdalur: Mímir 113 tonn, Rán 103 tonn, Vinur 59 tonn og Páll Pálsson með 32 tonn (fóru færri róðra). ísafjörður: Guðbjörg 145 tonn, Guðbjartur Kristján 141 tonn, Vík- ingur 114, Guðný 106, Ásúlfur.100 tonn,/ Gunnvör 92 og Straumnes með rúml. 100 tonn. Suðureyri: Friðbert Guðmunds- Víða á Norðurlandi hafa gæftir verið heldur stirðar í haust, annars - staðar í meðallagi, en fiskur hefur verið allgóður, þegar á sjó hefur gefið. Undanfarnar vikur hefur þó verið afleit tíð, og þ. á m. gekk yfir landið mikið fárviðri, sem olli víða verulegum skemmdum og | sums staðar stórsköðum, einkum á hafnarmannvirkjum. Mestar urðu 1 skemmdir á hafnargarðinum á (Þórshöfn, og munu hafa brotnað ! framan af lionum um 15 m. og e. t. | v. fleira gengið úr skorðum. Hafn- Sargarður þessi er ekki fullgerður, og er bersýnilegt, að verulegt fé þarf aukalega til þess að bæta þann mikla skaða, sem orðið hefur. Verulegar ^kemmdir urðu einnig á hinum ófullgerða hafnargarði á Dalvík. Á Litla Árskógssandi ger- eyðilagðist bátabryggjan og ein- hverjar skemmdir urðu þar á sjó- skúrum, þannig að útgerðin þar hefur orð'ð fyrir verulegu áfalli. í Hrísey urðu skemmdir af sjó- gangi, er flæddi inn í beina- og síldarverksmiðju, en hafnarmann- virki sakaði ekki. Á Raufarhöfn urðu nokxrar skemmdir á bryggi um af völdum sjógangs og illviðris. auk þess sem Reykjafoss laskaði |tvær bryggjur á staðnum. Er fárviðri þetta eitt hið mesta. ísem menn muna og fylgdist að NOROURLAND

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.