Tíminn - 06.12.1961, Qupperneq 10

Tíminn - 06.12.1961, Qupperneq 10
10 TÍMIN N, miSvikudaginn 6. desember 1961, ...Ct \ . 1 MINNISBÓKIN I dag er miðvikudagurinn 6. des. Nikulásmessa Tungl í hásuðri kl. 11.04 Árdegisflæði kl. 4.08 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð- innl opin allan sólarhringinn. — Nsturvörður lækna kl 18—8. — Simi 15030' Holtsapótek og Garðsapótek optn virka daga kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek oplð tll kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Mlnjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga Þjóðmlnjasafn fslands er opið á sunnudögum. þriðjudög- um, fimmtudögum og laugardög- um kl 1 30—4 eftir miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 — sumar- sýning Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl 1.30—3.30 Listasafn fslands er opið daglega f,rá 13.30 tii 16.00. Bæiarbókasafn fteykiavíkur / Simi 1 23 08 Aðalsafnið Þingholtsstrætl 29 A: Útlán 2—10 alla virka daga nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5- 7 Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—7 Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—»7 alla virka daga. neraa laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30—7 30 alla virka daga. nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl Iðnskóiahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9. nema laugardaga kl 13- 15 Bókasafn Oagsbrúnar Freyiugötu 27 er oplð föstudaga kl 8—10 e.h og iaugardaga og sonnudaga kl 4—7 e.h Bókasafn Kópavogs: Ötlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðuro skólum Fyrír börn ki 6—7,30 Fvrir fullorðna kl 8.30—10 Bókaverðir ÚTIVISTARTÍMI BARNA Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavlkur er útivlstartíml barna sem hér segir: Börn yngri en 12 ára til kl. 20. Börn frá 12—14 ára til kl. 22. Skipadelld SÍS Hvassafell er í Reykjavík. — Arn- arfell er í Gautaborg, fer þaðan til Kristiansand. — Jökulfell er í Rost- ock, fer þaðan væntanlega í dag á- leiðis til Reykjavikur. — Dísarfell lestar á Húnaflóahöfnum. — Litla- fell er í oliuflutningum í Faxaflóa. — Helgafeli fer á morgun frá Stett- in áleiðis til Reyðarfjarðar. — Hamra fell fór í nótt frá Hafnarfirði áleið- is til Batumi. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík kl. 22.00 síðdegis i dag austur um land i hring ferð. — Bsja er á Austfjörðum á suðurleið.— Herjólfur fer frá Reykja vík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er i Reykjavík. — Skjald- breið er á Breiðafjarðarhöfnum. — Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fer frá N. Y 6 til Reykjavíkur. — Detáfoss fór frá Reykjavík 1. til Rotterdam og Ham- borcar. — F'aUfoss fór frá Seyðis- firði 4. til Árhus, Odense, Kalmar, Turku, Kotka og Leningrad. — Goða- foss fór frá Akranesi 2. til N. Y. — Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 5. til Kristiansand, Leith og Reykjavik- ur. — Lagarfoss kom tii Ventspils 3., fer þaðan til Gdynia. — Reykjafoss fór frá Eskifirði 3. til Kaupmanna- hafnar, Lysekil, Gautaborgar og Rostock. — Selfoss fer frá Dublin 8. til N. Y. — Tröllafoss er á Norð- firði, fer þaðan til Seyðisfjarðar, Siglufjarðar, Patreksfjarðar og það- an til Hull, Rotterdam og Hamborg- ar. — Tungufoss fer frá Rotterdam 5. til' Reykjavikur. Jöklar h.f. Langjökull er í Reykjavík — Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur. Loftlelðir h.f. Sno-rri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 05:30. Fer til- Glasg., Amsterdam og Stafangurs kl 07:00. -L Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Oslo kl. 22:00. Fer til N. Y. kl 23:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrimfaxi fer til Glasg og Kaupmannahafnair kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 16:10 á morgun. Xnnanlandsflug: í dag er áæfclað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa- skers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. ÝMISLEGT Fréttatllkynning frá Alliance Franca- ise, Reykjavík Bókasafn félagsins á Túngötu 20, er nú opið til útlána félagsmönnum og öðrum, sem áhuga hafa á frönsk- um bókmenntum. — Fyrst um sinn fara útlán fram á hverjum miðviku- degi kl. 5—7 eftir hádegi. — Félags- menn, sem kunna að hafa félagsbæk ur undir höndum frá fyrri tímum, eru vinsamlega beðnir að skila þeim sem allra fyrst. — Stjórnin. Frá Náttúrulækningafélaginu Fundur verður í Náttúrulækninga- félagi Reykjavikur fimmtudaginn 7. des. klukkan 8,30 síðdegis í Guðspeki félagshúsinu, Ingólfsstræti 22. — Jón as Halldórsson, leikfimikennari, ræð ir um gufuböð o. fl. — Gísli Guð- mundsson sýnir kvikmyndina „Hin græna gröf“. — Ef til vill verður lesið upp. — Ávaxtadrykkir verða á boðstólum á eftir. — Félagar, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Félag íslenzkra myndlistarmanna hélt aðalfund sinn nýlega. í stjórn voru kosnir Sigurður Sigurðsson for maður, Hörður Ágústsson ritari og Valtýr Pétursson gjaldkeri. í sýning arnefnd félagsins voru kosnir fyrir málara Eiríkur Smith, Jóhannes Jó- hannesson, Sigurður Sigurðsson, Steinþór Sigurðsson og Svavar Guðnason, en fyrir myndhöggvara Guðmundur Benediktsson, Magnús Á. Árnason og Sigurjón Ól'afsson. Full- trúar á þing Bandalags íslenzkra lista manna voru kosnir Hörður Ágústs- son, Jóhannes Jóhannesson, Karl Kvaran, Kjartan Guðjónsson og Sig- urður Sigurðsson. Styrktarfélag vangcfinna Fundur í kvenfélagi Styrktarfélegs vangefinna verður í Tjarnarcafé nk. fimmtudag, 7. des. kl. 8,30. — Dag- skrá: Jólavaka. — Konur eru minnt- ar á kaffisöluna 10. des. — Nánari upplýsingar í síma 34941. — Styrkt- arfélag vangefinna. Brelðfirðlngafélaglð í Reykjavik gengst fyrir BINGÓ og dansi í Breiðfirðingabúð í kvöld, miðviku- dag, klukkan 8,30. — Góðir vinning- ar. — Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Óháða safnaðarins Fjölmennið á fundinn í Kirkjubæ annað kvöl'd (fimmtudag) kl. 8,30. Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmanns- stíg 2 er opið félagsmönnum og al- menningi miðvikudaga kl. SO-^22 í vetúr. — Ókeypis upplíýsingar um frímerki og frimerkjasöfnun. Lögfræðiskrifstofa SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. V/ilh|álmur Árnason hdl Laugavegi 19 Símar 24635 og 16307 — Ef vlð krakkarnir værum ekki, væru hvorkl til pabbar né mömmur. DENNi DÆMALAUSI 468 LáréH: 1 _f_ 18 formaður, 5 sefi, 7 miskunn, 9 matarpoka, 11 fangamark skálds, 12 skordýr, 13 á húsi, 15 sjór, 16 fiskur. LóðréH: 1 dreifa, 2 ágóða, 3 á klæði, 4 á tré, 6 sundrar, 8 stutt- nefni, 10 leiðinda, 14 gylta, 15 gervi, 17 . . . felldur. Leiðrétting í minningargreín um Þórhail Daní- elsson, fyrrv. kaupmann, sem birt- ist í blaðinu s.l. sunnudag, 3. des., segir, að Haukur Dan, kjörson- ur Þórhalls, sé 'skipstjóri á Tungu- fossi Það er ekki rétt. H. D. er 1. stýrimaður á Tungufossi. KR0SSGATA Lausn á krossgátu nr 467 Lárétt: 1 Belgía, 5 óss, 7 Sám, 9 apa, 11 KA, 12 ás, 13 arm, 15 ort, 16 úlfs, 18 ósátta. Lóðrétt: 1 Baskar, 2 lóm, 3 GS, 4 ísa, 6 hastra, 8 áar, 10 pár, 14 mús, 15 mat, 17 fá. K f D O L K A L D I Jose L. Saiinas D R í K f t dl i i .f Hann er langt leiddur. um, til þess að bjarga honurn. undar og reynir að tauta eitthvað .... Já. En við gerum »llt. sem við get- — Særði maðurinn kemur tO meðvit — Harp yi'l fepia 'j'tth*--* ( _ :jjk, mSL- ui v. — Hann segir, að ég eigi að ná í var rinsinn böon: cu. úlf, mann, sem geti farið í úlfslíki, og í mannslíki. arram. Það fór ebiur með taugarnar en koma með hann. — Og ef það verður ekki, missi ég betla. — Ég get komið með úif. Þá aétui stöðuna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.