Tíminn - 06.12.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.12.1961, Blaðsíða 15
T í MIN N, miðvikudaginn 6. desember 1961. ------------- — ’ " -- 15 WÓÐLEIKHÚSIÐ Allir komu beir aftur Sýningar í kvöld og annað kvöld kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Strompleikurinn Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20. Simi 11200 Leikfélag Reykiavikur Simi 1 31 91 Kviksandur Sýning í kvöld kl. 8,30. Gamanleikurinn Sex e<Sa 7 Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó ©r opin frá kl. 2 í dag, sími 13191. roiaswjisss ffWi Sírni 16-4-44 Vor dásaiálegi heimur Skemmtileg ný ítölsk Cinema- Scope-litmynd. Ógleymanlegt ferðalag um þrjár heimsálfur. MYND FYRIR ALLAI Sýnd M. 5, 7 og 9. K0.&A\KaSBLQ ' Sími 19-1-85 Engin bíósýning Leikfélag Kópavogs Gildran Leikstjóri BENEDIKT ÁRNASON Firumsýning í Kópavogsbíói mið- vikudaginn 6. des. kl. 8,30. UPPSELT Naesta sýning fimmtudagskvöld 7, desember klukkan 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin í Kópa- vogsbíói frá kiukkan 5. Sími 19185. esa PjÓásccl(á Koniir þú til Reykjavíkur þá er vinafólkið og fjörið i Þórscafé. Auglýsið í Tímanum Al ISTUrbæjarBH 1 Simi 1 i:< Sa RISINN (GIANT) Stórfengleg og afburða vel leikin, ný, amerísk stórmynd i litum, byggð að samnefndri stögu eftir Ednu Ferber. — íslenzkur skýringartexti — Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Rock Hudson, James Dean. Bönnuð börnum innan 12 ára, Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Simi 1-15-44 Ævintýri Iföþjálfans (A PRIVATE'S AFFAIR) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: SalMineo Christine Carere Gary Crosby Sýndkl. 5, 7 og 9 ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, inn- heimta, fasteignasala, skipasala. Jón Skpftason hrl. Jón Grétar SigurSss. lögfr. Laugaveg 18 (2. hæð) Símar 18429 og 18783 naMMHMHMHMa SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS I.S. fer vestur um land til Akureyrar 7. þ. m. Vörumóttaka í dag til Tálkna- fjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarð- arhafna og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir í dag. M.s. Hekla fer ves-tur um land í hringferð 8. þ. m. / Vörumóttaka í dag til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðár, Siglufjarðai, Akureyrar, Húsavík- ur, Kópáskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Dóttir hershöfðingjans (Tempest) Hin heimsfræga ameríska stór- mynd, tekin i litum og Technirama, sýnd hér á 200 fermetra breið- tjaldi. — Myndin er byggð á sam- nefndri sögu eftir Pushkin. Aðalhlutverk: SILVANA MANGANO VAN HEFLIN Bönnuð börnum. Endursýnd M. 5.30 og 9. Simi 50-2-49 Umhverfis jöríina á 80 dögum Hin heimsfræga, ameríska stór- mynd eftir samnefndri sögu Jules Verne Sýnd M. 9. Ekki fyrir ungar stúlkur með „EDDY LEMMY" CONSTANTE Sýnd kl. 7. Guðlaugur Eioarsson Freyjugötu 37, sími 19740 Málflutningsstofa. Tjarnarcafe Tökum að okkur alls konar veizlur og fundarhöld. — Pantið með fyrirvara í sima 15533 13552. Heimasími 19955. Kristján Gfslason Engin minkaskot (Framhald af 1. síðu). skotum í senn, en sinnir þess á tnilli öðrum verkefnum. Þó mun von á nýjum minkaskotum eftir áramótin, að því ag talið er. Á góunni er fengitími minka, og eru þeir þá óvarari um sig en ella. Skiptir því miklu máli, að skotin verði komin fyrir þann tima. Að sjálfsögðu er það hrapal legt, ef allt það, sem gert er til þess að vinna bug á minkaplág- unni, er að verulegu leyti unnið fyrir gýg vegna þess, að veiði- mennirnir fá ekki skot í byssur sínar. Slapp meÖ naumindum # (Framhald al i síðu) að hann færi með honum út. Ein- hverjar smáskemrndir urðu á húsi, sem stendur þar við sjóinn, en annars urðu þar engir teljandi skaðar. . ÞM. Sóttu rekavift (Framhaid al 1 sfðu). jón ekki í a ðsmokra sér fram hjá honum með þungt timbur- hlass. Sagðist hann hafa ekið um 1300 km í ferðinni, svo að dýr hefði hver staur þurft að vera til þess að borga hana alla. Simi 18-93-6 Þrjú tíu Afburða spennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd í sérflokki, gerð eftir sögu ELMORE LEONARDS: GLENN FORD VAN HEFLIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Frankie Lane syngur titillag mynd- arinnar „3:10 to Yuma“. p li M Sími 1-11-82 Hörkuspennandi og vel gerð ný, frönsk sakamálamynd, er fjalla-r um eltingaleik lögreglunnar við harðsoðinn bófafosingja. Danskur texti. SHARLES VANEL DANIK PATTISSON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. nnmnRfks Heimilishjálp fek gardínur og dúka 1 strekkingu — einnig nælon- gardínur. Upplýsingar í síma 17045. MJÁRd! IlAFNARFffiÐl Sími 50-1-84 Nú e<$a aldrei Amerisk gamanmynd í Etum. INGRID BERGMAN CARY GRANT Sýnd kl. 7 og 9. Slml 1 14 75 Sínij 1-14-75 Hryllingssircusinn (Circus of Horrors) Hin hrollvekjandi enska sakamála- mynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðganga. Jakkaföt á drengi, 5—14 ára, margir litir og snið. Stakir drengjajakkar og buxur, drengjapeysur, drengjaskyrtur. Matrósaföf, 2—8 ára, kragasett og flautubönd Æðardúnssæng er bezta jólagjöfin. Vöggusængur, æSardúnn, dúnhelt og fiðurhelt lér- eft. PÓSTSENDUM. Vesturgötu 12. Sími 13570. AUGARASSBIO Sími 32-0-75 Dagbók Qnnu Frank (THE DIARY OF ANNE FRANK) Heimsfræg og Amerísk stórmynd i Cinemascopc eftir samnefndri sögu, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu, og Ieikið á sviði Þjóðleikhússins. Sýnd kl. 6 og 9. Miðasala frá klukkan 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.