Tíminn - 28.11.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.11.1962, Blaðsíða 3
I landhelgi um þrjár sjómílur inn an fiskveiðitakmarkanna við Látrabjarg á föstudagskvöldið. Skipstjórinn fékk 260 þúsund króna sekt og voru afli og veið arfæri gerð upptæk. Til vara hlaut skipstjórinn 8 mánaða varðhaldsdóm. Einnig var hon- um gert að greiða málskostnað. Togarinn hafði verið tvo daga á veiðum, þegar hann var tek- inn, en hafði veitt lítið, aðeins um 7 tonn. — Myndina hér að neðan tók ísak Jónsson, af tog aranum við bryggju hér á ísa- firði. GS—ísafirði, 27. nóv. Dómur var kveðinn upp hér í kvöld í máli J. C. Wiggles- worth, skipstjóra á brezka tog aranum Aston Villa, GY 42, sem varðskipið Ægir tók Ijós- að ólöglegum veiðum í IZVESTIA DEIL- IR k ALBANÍU NTB—Moskva, 27. nóv. Málgagn sovézku stjórnar- innar, Izvestia, birti í dag ein- hverja hörSustu árás sína á Albaníu, fram til þessa. Þar segir, að sovézka þjóðin geti ekki látið sér á sama standa, hvernig fari fyrir albönsku þjóðinni, en sósíalistiskar til- raunir hennar og niðurstöður séu í hættu vegna þjóðarleið- toganna, sem í stærri og stærri mæli sökkva sér niður í dýpstu þjóðernisstefnu og hálf-upp- reisnarsinnaða ævintýrapóli- tík. Greinin er rituð af V. Galkin og í sambandi við að 18 ár eru liðin siðan Albanía hlaut frelsi. Að undanförnu hafa Sovétríkin hvað eftir annað ráðizt á og vísað Vesturlönd sameinasf til aðstoðar Indlandi á bug ásökunum Kínverja og Alb- ana í þeirra garð fyrir að hafa lát- ið undan j Kúbu-deilunni. Greinin í dag gefur til kynna vináttu Sovétríkjanna í garð Alb- aníu og vísar til þeirrar aðstoðar, sem þau veittu albönsku þjóðinni í og á eftir síðustu heimsstyrjöld- inni. í greininni er einnig bent á það, að í seinni tíð hafi foringjar albanska kommúnistaflokksins lát ið kreddur sínar sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmunum þjóðarinnar, en það sé algerlega í andstöðu við kenningar þeirra Marx og Lenins. Á allan mögulegan hátt hafa for- ingjarnir reynt að eitra hugi með- lima kommúnisiaflokksins og þjóð arinnar í heild með sinum þjóð- ernissinnuðu villukenningum, og blása þeim í brjóst fjandsemi í garð Savétríkjanna, kommúnista- fiokks þeirra og annarra bræðra- þjóða og flokka. Mao Tse-Tung og aðrir kín- verskir komúnistaforingjar hylltu hins vegar í dag Albaníu, sera tryggan og náinn félaga, og alb- önsku þjóðirnar, sem bróður sinn í hinni stóru fjöiskyldu sósíalism- ans, að því er segir í frétt frá Pek- ing. í skeyti til albanskra foringja frá Kína, láta Kínverjar í ljós virð ingu sína á hinni réttu og reyndu stefnu albanska kommúnistaflokks ins. NTB-Nýju Dehlí, Stokkhólmi, 27. nóv. Vestur-ÞjóSverjar hefja inn an skamms viðræSur viS Ind- verja um aSstoS Indverjum til handa. Brezki samveldis- málaráSherrann Duncan Sand- ys hefur undirritaS samning fyrir hönd brezku stjórnarinn- ar um hernaSarlega aSstoS viS Indverja og í dag tilkynnti Erlander forsætisráSherra Svía, aS stjórn hans hefSi á- kveSiS, aS leyfa fyrirtækinu Bofors í SvíþjóS aS halda á- fram aS afgreiSa ýmisleg vopn til Indverja, þótt stefna Svía liafi vfirleitt veriS sú, aS selja ekki þjóSum, sem í stríSi eiga vopn. Formælandi indversku stjórnar- innar sagði frá því í dag, að stjórn hans athugaði nú svör þau, sem kínverska stjórnin hefði gefig við' Míkojan ræðir við Kennedy NTB-Washington, 27. nóv. Tilkynnt hefur verið í Washing- ton, að Mikojan aðstoðarforsæt- isráðheira Sovétríkjanna muni koma þangað á miðvikudaginn til þess að ræða við Kennedy forseta. Forsetinn og Mikojan munu ræða Kúbu-deiluna, og dvelst Mik- ojan í tvo daga í Washington. Mikojan Iiefur sent kúbönskum foringjum boðskap Sovétríkjanna. sósíalistisku landanna og allra framfarasinnaðra þjóða. Boðskap- ur þessi var sendur Osvaldo Dort- icos forseta Kúbu og Castro for- sætisráðherra. spurningum Indverja í sambandi við vopnahléstilbog Kínverja. — Sagði hann, að í vopnahléstilboð- inu væri staðreyndunum í sam- bandi vig landamæradeiluna al- gjörlega snúið við. Þar hefði ekki verið um nein vandræði að ræða fyrr en Kínverjar hefu ráðizt inn á indverskt landsvæði árig 1957 og tveimur árum síðar borið fram kröfur um frekari landsvæði, sem tilheyrðu Indlandi. í ræðu, sem Nehru hélt í dag, í sambandi vig heimsókn Heinrich Liiebkes forseta Vestur-Þýzkalands sagði hann, að Indverjar yrðu að tileinka sér nýjar baráttuaðferðir, og þeir myndu ekki láta lokka sig inn í nýjar gildrur. Þegar Kínverjar náðu á sitt vald bænum Bomdila og skarðinu Se La fyrir nokkrn urðu um 3000 indverskir hermenn eftir að baki víglínunnar, en síðustu fréttir herma, ag þeim hafi nú tekizt að ná til indverskra herstöðva, en þó er enn fjöldj indverskra her- manna innilokaður ag baki kín- versku herjanna. Duncan Sandys samveldismála- ráðherra Breta og Chavan varnar- málaráðherra Indlands undirrituðu í dag láris- og leigusamning milli Indlands og Bretlands, en sam- kvæmt samningi þessum munu Bretar láta Indverjum t té ýmis- lega hernaðarútbúnað. Sandys NTB-Brussel, 27. nóv. Neytendanefnd Efnahags- bandalags Evrópu hefur kvart a3 yfir þvf við forseta fasta- nefndarinnar, að verið sé að gera áætlun um að leggja sér- stakan toll á innflutta plöntu- feiti. Kæmi þetta til framkvæmda, hélt síðan til Pakistan, þar sem hann mun ræða við Ayub Khan forseta um sambandið milli Paki- stan og Indiands. Averell Harriman, aðstoðaiut- anríkisráðhevra Bandaríkjanna, Framh. á 15. síðu. myndi það orsaka hækkaðan fram íærslukostnað, en það stríðir á móti því, sem ákveðig er í Róm- ar-samningnum. Áætlun .sú, sem hér um ræðir, kom fram í sambandi við við- ræður ráðherranefndarinnar um markaði fyrir mjólkurvörur. Hafa Frakkar nýlega lagt til, að á 10 árum verði komið á verðjöfnun á smjörlíki,. þannig að eftir 10 ár kosti þessar vörur jafn mikið. Smjör og smjör- Ííki jafndýrt? UTLAR BRíYTlNGAR A FRÖNSKU STJÓRNINNI NTB—París, 27. nóv. De Gaulle Frakklandsfor- seti útnefndi í dag Georges Pompidou forsætisráðherra í hinni nýju stjórn landsins. Franska þingiS hafði fellt stjórn Pompidous og bví var það, sem de Gaulle leysti upp þingiS og lét efna til nýrra kosninga. Þingig verður nú að sam- þykkja útnefningu Pompidous, en vegna hins mikla kosninga sigurs de Gaulles og stuðnings manna hans er hér um hreint formsatriði að ræða. í opinberri tilkynningu um tilnefningu Pompidous segir, að forsetinn hafi farið þess á leit við hann ag leggja fram tillögur um ráðherra stjórnar- innar um leið og hið nýkjörna þing kemur saman. Forsætisráðherrann ræddi við de Gaulle í Elysee-höllinni í dag, en annars eyddi hann Framh. á 15. síðu Wynne kominn til Sovétríkjanna NTB—Moskva, 27. nóv. Sovézk yfirvöld hafa stað- fest, að brezki kaupsýslu- maðurinn Wynne, sem hand- tekinn var i Búkarest 2. nóv. s.l. sé nú kominn til Sovét- ríkjanna. Hann er sagður hafa viðurkennt, að hann hafi stundað njósnir gegn Sovétsamveldinu. Fulltrúi brezka sendiráðs- ins í Moskvu var kallaður til utanríkisráðuneytisins í dag, og var honum skýrt frá því, að Wynne væri kominn til Sovétríkjanna, og rannsókn stæði yfir i málinu. Wynne er 45 ára gamall. Mac og Jack hittast í desember NTB—London, Washington, 27. nóv. Ákveðið hefur verið, að þeir Kennedy forseti og Mac millan forsætisráðherra Breta hittist á Bahama-eyj- um dagana 19. og 20 des- ember n.k. Ekki er enn vitað hvar fundurinn verður, en líklegt er talið, að hann verði í Nas- sau, en Bahamaeýjarnar eru undir brezku krúnunni. í tilkynningu um fundinn segir, að forsetinn og ráð- herrann telji, að enn einn fundur milli þeirra, þar sem þeir geti skipzt á skoðunum um heimsvandamálin, á ó- formlegan hátt geti verið, mjög mikilvægur og gagn- iegur. T í MIN N, miðvikudaginn 28. nóvember 1962 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.