Tíminn - 28.11.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.11.1962, Blaðsíða 8
í FRÉTTUM af nýliðnu Al- þýðusambandsþingi hefur nafn Guðmundar ,Björnssonar á Stöðvarfirði alioft verið nefnt. Hann er sagður hafa stjórnað öðrum Framsóknarmönnum á þinginu og lagt á ráðin; sumir telja hann hafa verið valda- mesta mann þingsins, vegna oddaaðstöðu þeirrar, sem Fram sóknarmenn höfðu þar. Okkur fannst því rétt að spyrja Guð- mund um álit hans á störfum og gerðum þingsins, svo ekki fari á milli mála hvert álit hans er og hver rök hann fær- ir fyrir afstöðu sinni og félaga sinna á þinginu. — íhaldsblöðin hafa undan- farna daga farið hörðum orðum um afstöðu þína og skoðana- bræðra þinna á nýloknu þingi- ASÍ. — Já, það er ekki nema það, sem ég átti von á. Það er berg mál af málflutningi íhaids og krata á iþinginu sjálfu. — „Alþýðublaðið segir“ á laugardaginn, að Framsóknar- metin hafi neitað allri sam- vinnu á þinginu við þá, sem í minnihluta urðu. — Já, ég sé að Alþýðublaðið segir, að Framsóknarmönnum hafi verijs gerð tvenn tilboð í sambandi við þetta ASÍ-þing. Þða fyrra hafi verið gert, áður en þingið kom saman. Um það veit ég ekkert, en seinna til- boðið er sagt, að gert hafi ver- ig í upphafi þingsins. Þá hafi Framsóknarmönnum verið boð ið upp á samstarf og verið gef- inn kostur á að tilnefna for- seta þingsins. Þetta er að nokkru. Ieyti rétt, en þó ekki alveg. Tveir eða þrír af for- ystumönnum ríkisstjórnarliðs- ins ympruðu á því vig mig, hvort ekki gæti komið til greina samstaða við Framsókn- armenn um það, að staðið yrði að nokkurs konar „þjóðstjórn" ^ffi${/&/$/S////.\/./S/$.\-/.\\\\J.\‘//.\\\\-.\\\S{.\\-J'S.JfvJ/ifr{S.-/f/ff.&fJt/\*fSSSSf-Ss/'Sr{f{Jr//<fJS..JS.-J.&/íSSS.<Ssfó/S..SrÍss>. Síðas'tliðinn laugardag var haldinn fyrsti fundur hinnar nýju stjórnar ASÍ, þar sem mættir voru flestir aðalmenn og varamenn. Á þessari mynd eru, talið frá vlnstrtl: Sitjandi Svelnn Gamalíelsson, Óðinn Rögnvaldsson, Valdimar Sigtryggsson, Hrafn Sveinbjarnarson (varamaður), Herdís Ólafsdóttír, Hannibal Valdimarsson, Margrét Auðunsdóttir, Guðmundur Björnsson, Karvel Pálmason, Sigfinnur Karlsson. — Standandi: Páll Eyjólfsson (varam.), Pétur Pétursson (varam.), Bjarni H. Finnbogason, Jón Snorri Þorleifsson, Eðvarð Sigurðsson, Einar Ögmundsson, Sigurður Stefánsson, Gunnar Jóhanns son (varam.), Björn Jónsson og Snorri Jónsson. þó að þessir tveir flokkar héldu meirihluta sínum á Alþingi eft- ir þær alþingiskosningar, sem í hönd fara, þá yrði breytt um stefnu í kaupgjalds- og kjara- málum, þannig, að hætt yrði að taka til baka þær kjarabæt- ur, sem verkalýðnum tækist að ná í frjálsum samningum við atvinnurekendur, og í stað þess, sem kaupmáttur laun- anna hefur stöðugt farið minnk andi, þá yrði þannig á málum haldið, að hann ykist. Engu var mér svarað um það, hvort þessi yfirlýsing væri til- það vil ég að komi skýrt fram, að við Framsóknarmenn neit- uðum ekki samstöðu um þetta mál. Það var kjaraskerðingar- stefna ríkisstjórnarinnar, sem dæmdi þá Jón Sigurðsson og Pétur SigurðssoDc fylgifiska úr leik í blöðin hafa undanfarið að á- stæðulausu borið okkur á brýn; en eitt er það að vera ásakaður um brigðmælgi og annað hitt, að verða ber að henni. — Hvað viltu segja um af- Qg,,, þeirrgdci greiðsluna á máli Landssam- essu máli bands íslenzkra verzlunar- ; a sama natt mun ö- Ijórnarstefná slííSft' 'tSg1'' ai»no og alveg á sama' h! breytt stjó: smátt dæma Sjálfstæðis- og Alþýðuflokksmenn úr leik inn- an verkalýðshreyfingarinnar. Varðandi kjör forsetans er það að segja, ag sá meirihluti, sem staðið hefur að stjórn Al- A3 loknu ASÍ-þingi hittusf flestir fulltrúar Framsóknarmanna og óháðra og var þessi mynd þá tekin. Á henni eru: Sitjandi, talið frá vinstri: Jón Snorri Þorleiisson, ritari ASÍ; Sveinn Gamalíelsson og Óðinn Rögnvaldsson, miðstjórnarmenn. — Standan di: Páll Eyjólfsson (varam. [ miostjrón); Hrafn Svelnbjarnarson (varam. fyrir Austfirði t sambandsstjórn); Sigurður Jóhannesson (varam. í samb.stj. fyrir Norðurl.); Markús Stefánsson (varam. í miðstj.); Bjarnl H. Finnbogason (sambstj. fyrir Vest- firði); Guðmundur Björnsson (samb.stj. fyrir Austfirði); Óskar Jónsson (varam. í samb.stj. fyrir Suð- urland); og Valdlmar Sigtryggsson (samb.stj. fyrir Norðurland). — Ljósm. Tímans, RE, tók allar mynd irnar, sem fylgja greininni. á Alþýðusambandinu. Eg sagði, sem satt var, að þetta gæti ég ekki ákveðið upp á mitt ein- dæmi, og þessari hugmynd treysti ég mér ekki til að koma á framfæri við félaga mína, nema að jafnframt lægi fyrir yfirlýsing frá forystumönnum ríkisstjórnarliðsins um það, að tæk, eða fáanleg, en aldrei barst hún, og þar af leiðandi tóku Framsóknarmenn á þing- inu»aldrei afstöðu til þessa máls. Hvort foringjar ríkisstjórnar liðsins á ASÍ-þinginu hafa ekki viljað eða getað útvegað slíka yfirlýsingu, veit ég ekki, en þýðusambandsins undanfarið kjörtímabil, hafði ákveðig að standa að stjórn þessa þings sameiginlega, og þá hefðum við Framsóknarmenn orðið ber- ir að brigðmælgi, hefðum við breytt þeirri ákvörðun. Það er hart að liggja undir ásökunum um brigðmælgi, eins og íhalds- 'manna? — Það mál á sér þó nokkuð langan aðdraganda. Fyrir síð- asta ASÍ-þingi lá inntöku- beiðni frá LÍV. Á því sama þingi var mikið rætt um skipulag Alþýðusambands ís- lands og kjörin milliþinga- nefnd til þess að gera tillögur um breytingar á því. Þær raddir, sem einkum komu upp um breytingar á skipulagi ASÍ, gengu alveg þvert á það skipulag, sem LÍV og ASÍ eru byggt upp eftir nú í dag. Með hliðsjón af því, að inntaka nýs, stórs landssam- bands hlyti að torvelda mjög uppbyggingu ASÍ eftir því skipulagi, sem mest var rætt um, greiddum við Framsókn- armenn atkvæði gegn því, að LÍV yrði tekið inn í ASÍ, en bentum jafnframt á, að með- limum LÍV væri opin leið til inn,göngu i ASÍ í gegnum verzl unarmannafélögin, hvert á sín- um stað, síðan gætu félögin svo stofnað samband sín á milli innan ASÍ á sama hátt og t. d. sjómannafélögin gerðu, og þá leið hlytu verílunarmenn að fara, ef þeir teldu sér það tii hagsbóta að gerast meðlimir ASÍ. Þessa leið óskuðu verzlunar mannasamtökin ekki að fara, en hófij málaferli gegn ASÍ Þeim lauk með úrskurði Félags dóms á þann veg, að ASÍ væri skylt að veita LÍV inngöngu í heildarsamtökin. Þessa niður- stöðu Félagsdóms ákvað ASÍ- þingið að virða, þótt mörgum þætti hún röng og málsmeð- ferð öll af hálfu manna ámælisverð. verzlunar- Framsókn- armenn á ASÍ-þingi lögðu á- herzlu á og beittu áhrifum sín- um til þess, að dómsniðurstað- an yrði virt. í rökréttu- áframhaldi af því, að LÍV væri orðið aðili að ASÍ, töldum við, að ASÍ-þing væri eini aðilinn, sem gæti ‘ skorið úr um réttmæti kjörbréfa full- trúa LÍV, sem og annarra kjör inna þingfulltrúa. Þau gögn, sem fulltrúakjör LÍV byggist á, eru m. a. félaga skrár verzlunarmannafélaganna víðs vegar að af landinu. Þær eru að langmestu leyti órann- sakaðar. Á meðan Félagsdóm- ur sat að störfum, voru mið- stjórn ASÍ sendar félagaskrár verzlunarmannafélaganna til umsagnar og leiðréttingar. Var stjórninni ætlaður mjög naum- ur tími, ég held þrjár vikur, til þess að rannsaka og leið- rétta félagaskrárnar. Þetta var á sama tíma og starfsmenn sam bandsskrifstofunnar þurftu að aðstoða við og fylgjast með fulltrúakjöri hinna ýmsu sam- bandsfélaga um allt land á þing ASÍ. Hér var um aðrar félaga- skrár að ræða en þær sem ASÍ hafði áður feiigið. Samtals eru félagar LÍV taldir rúmlega 3300, samkvæmt þessum skrám og þarf að bera nöfn allra þess- ara manna saman við ibúaskrár í viðkomandi byggðarlögum og félagaskrár ALLRA sam- bandsfélaga í viðkomandi stöð- um. Og þar að auki þarf svo ag sigta úr þá, sem ekki eiga heima í launþegasamtökum. — Miðstjórn ASÍ leit einnig þann ig á, að það væri ekki í hennar verkahring að leiðrétta félaga- skrár verzlunarmannafélaga fyrir Félagsdóm, heldur væri það fremur verk LÍV, en benti á nokkur atriði, sem sýndu að félagaskrárnar væru ekki í lagi. 28. þing ASÍ hafði því ekkert í höndunum um það, hvort þess ar félagaskrár væru réttar eða ekki og hvort LV hefði þar af leiðandi rétt til þess að senda 33 fulltrúa á þingið, auk þess sem ýmsir meinbugir voru tald- ir á sjálfum kosningunum. Til dæmis mætti til þingsins full- trúi frá verzlunarmannafélag- inu í Hafnarfirði, en okkur barst af tilviljun vitneskja um það, að aðalfundur hefði ekki verið haldinn í þvi félagi í þrjú ár. Vegna alls þessa töldum við Framsóknarmenn ekki rétt, að fulltrúar á Alþýðusambands- þingi settust í dómarasæti og skæru úr um það með atkvæði sínu, hvort LÍV hefði rétt til þess að senda 33 fulltrúa á þetta þing. En við vildum und irstrika það. að LÍV væri orð- ið aðili að heildarsamiökun. um, með dómi þó, og því sam- þykktum við að þeir fulltrúar, sem þau höfðu kosið, fengju að sitja þingið með málfrelsi og tillögurétti, en án atkvæðis- réttar. Þetta var undirstrikað enn frekar með því að kjósa einn af fulltrúum LÍV sem varamann í miðstjórn ASÍ fyr- ir næsta kjörtímabil. Ég vil leggja á það áherzlu, að ekki er hægt að bera sam- an inntöku LÍV í Alþýðusam- band íslands og til dæmis myndun Sjómannasambands ís- T f IVf I N N . nnvpmHor io^*7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.