Tíminn - 28.11.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.11.1962, Blaðsíða 4
 (Ourfoui/avajci foralUaunirygteás' F E V 0 N þvegið er vel þvegið. F E V O N ver hendur yðar F E V 0 N ilmar þægilega F E V 0 N er frábært fyrir barnafatnað F E V 0 N í allan þvott IVAR ORGLANDi Stefán frá Hvítadal Stefán frá Hvítadal kvaddi sér liljóðs! sem fullþroska skáld með fyrstu bók sinni, Söngvum föru- mannsins, árið 1918. Sá frækilegi sigur átti sér þó langan aðdrag- anda. Skáldið hafði víða ratað og mátt þola súrt og sætt. En við 1 andstreymi þroskaðist ljóðgáfa hans, og til þessa tímabils ævi sinn ar sótti Stefán mörg af yrkisefn- um sínum. í riti sínu um Stefán frá Hvíta- dal kannar Ivar Orgland ævi og ljóðagerð þessa merka höfundar. Hann styðst m. a. við bréf skálds- ins, frásagnir hans af eigin högum og umsagnir fólks, sem þekkti Stefán gerst.. Orgland seg- ir frá uppvexti hans á Ströndum og í Dalasýslu, námi og fyrstu skáldskapartilraunum, æskuástum, félögum og skáldbræðrum og markar ljóðagerð Stefáns stöðu með tilliti til samtímaljóðagerðar. Af mönnum, sem koma mikið við sögu, má nefna Bjama frá Vogi, séra Kjartan Helgason, Erlend í Unuhúsi, Þórberg Þórðarson, Pál Borgfjörð. Þá segir og margt frá Unuhúsi og mönnum, sem vöndu þang- að komur sínar. Bókin flytur í senn þroskasögu Stefáns sem skálds og manns og mikinn fróðleik um nánasta umhverfi hans og förunauta. Hún er prýdd allmörgum myndum, og hafa fæstar þeirra áður sézt á prenti. Verð i bandi kr. 240.00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Þórbergur Þórðarson og Stefán frá Hvítadal. Prófessor Sigurður Nordal tók myndina 1923 Vörubílstjórafélagið Þróttur Fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl. 8,30. CARAVAN Fundarefni: Félagsmál. Stjórnin Gjaldeyrisleyfi fyrir smíðajárni og stáli Þeir viðskiptamenn okkar sem kynnu að eiga ónot- uð gjaldeyrisleyfi fyrir smiðajárni og stáli eru vin- samlega beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst þar sem tilfinnanleg vöntun er á fjölmörgum stærðum og gerðum af smíðajárni og mörg verk stöðvuð þess vegna. SINDRI H.F. Ryðfri búsáhöld frá Polaris nýkomin í miklu úrvali. SMIÐJUBÚÐIN v/Háteigsveg — Sími 10033. UkRSTORP- Œ)lATAN Sænska harðplastið ávallt til í miklu úrvli. SMIÐJUBÚÐIN v/Háteigsveg — Sími 10033. LÖQTAK Eftir kröfu ríkisútvarpsins og að undangengnum úrskurði, uppkv. 26. þ.m., verða látin fara fram lögtök fyrir afnotagjaldi af útvarpi fyrh’ árin 1961 og 1962 á kostnað gjaldenda, að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn i Reykjavík, j 27. nóv. 1962. Kr. Kristjánsson kærkomin jólagjöf Póstsendum GOÐABORG Sími 19080 Aðstoðarstúlku vantar við mötuneyti héraðsskólans í Reykjanesi við ísafjarðardjúp um næstu áramót. Upplýsingar á staðnum. Sími um Skálavík. Skólastjóri 1 ,0^ ftkið sjáll r#KIÐ Ipfe^nýjum bíl SJALF Almenna biíreiðaleigan h.t. NÝJUM Bíl Hringbrant 106 — Síml 1513. ALM. BJFIÍEIÐALEIGAN Keflavík Klapparstig 40 SIMI 13776 T f MIN N, miðvikudaginn 28. nóvember 1962 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.