Tíminn - 28.11.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.11.1962, Blaðsíða 6
* rv 1 TÓMAS KARLSSON RITAR ÞINGFRÉTTIR • • ;•■..•• ; ÞINGFR ÉTTIR Leit að heitu vatni á Sel f ossi og í Laugardælum Ágúst Þorvaldsson flytur ásamt Karli Guðjónssyni til- lögu til þingsáiyktunar í sam- einuðu þingi um leit að heitu vatni á Selfossi og í Laugar- dælum. Tillagan er svohljóð- andi: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að hlutast til um, að á vegum jarðhitasjóðs verði gerð leit að heitu vatni í Selfosshreppi og að Laugardælum, og verði sú leit við það miðuð, að möguleikar finn ist til að auka hitaveitu til hitunar íbúðarhúsa og annarra fram- kvæmda á Selfossi.“ f greinargerð með tillögunni segir: „A Selfossi hefur um alllangt skeið verið hitaveita, sem Kaup- félag Árnesinga lét byggja. í ná- grenni Selfoss er hin mikla jörð Laugardælir með hjáleigum, og er Laugardælatorfan öll eign kaup- félagsins. Heit laug er í landi hjá- leigunnar Þorleifskots. Var þar borað eftir heitu vatni, og var það leitt til Selfoss og í íbúðarhúsin austan Ölfusár. Mjólkurbú Flóa- manna hefur einnig haft not af hitaveitu þessari við mjólkuriðn- aðinn. Vestan Ölfusár er hluti Selfoss- hrepps, og þar er allmikii byggð. í þeim hluta hreppsins er engin hitaveita, en hins vegar verður þar vart nokkurs hita við yfirborð jarðar. Yfirborðsmælingar hafa nú farið fram og borun til reynslu á einum stað. Er hola sú, sem boruð hefur verið, orðin um 90 metra djúp, og hitinn hefur mælzt um 58° C í botninum. Vatn hefur hins vegar ekki komið fram í holu þessari enn þá. Gera má ráð fyrir, að á fleiri stöðum þurfi að bora. Æskilegast væri, að svo öflug lind fyndist vestan árinnar, að hún nægði byggðinni, sem þar er, og væri auk þess aflögufær til ann- arra nota. Samfara jarðhitaleit vestan Ölf- usár á Selfossi er einnig mikil nauðsyn, að kannað verði, hvort unnt muni að auka magn heita vatnsins austan árinar, t. d. frá Þorleifskoti. Er með tillögu þess- ari gert ráð fyrir slíkri rannsókn þar. Rannsóknír af þvi tagi, sem hér um ræðir, og síðan hitaveitufram- kvæmdir eru mjög fjárfrekar. Á Selfossi búa innan við 2000 manns, og er hætt við, að ekki fjöimenn- ara sveitarfélagi geti orðið ofviða svo fjárfrekar framkvæmdir sem hér er um að ræða. Ekki þarf að lýsa því, hversu dýrmætt það er að finna heitt vatn eða gufu í jörðu og virkja slíka orku. Á Selfossi er mikill og almennur áhugi á því, að takast megi að finna þar hita í jörðu og á þann hátt skapist skilyrði til auk innar og fjölbreyttari atvinnu. Ef Ágúst Þorvaldsson meira heitt vatn næst þar úr jörðu, má telja slíkt undirstöðu þess, að þorpið geti vaxið og blómgazt og íbúum fjölgað á komandi tímum. Mætti slík þróun einnig verða hin- um frjósömu nágranasveitum Sel- fosá til stuðnings á mörgum svið- um.“ Þingstörf í gær Þingfundir voru stuttir í bóðum deildum í gær. í efri deild var eitt mál á dagskrá, frumvarp um breyting á lög- um um dýarlækna, er þeir Magnús Jónsson, Karl Kristj ánsson, Friðjón Skarphéð- insson og Bjiartmar Guð. mundsso,n flytja. Magnús Jónsson fylgdi frumvarp- inu úr hlaði. Frumvaripið fjallar um að Eyjafjarðar- umdæmi verði skipt í tvö dý^æknisumdæmi, þnr sem með öllu sé orðið ófullnægj- andi iað hafa þar aðeins einn dýralækni. Annar dýralækn. ir hefur verið þar starfandi um skeið, en þar sem eigi er heimilt að greiða honum laun úr rikissjóði, eru starfs- skilyrði hans hin bágustu, eú héraðsdýnalæknir telur sér ekki fært að gegna starfi sínu, ef hinn dýralæknirinn hverfur á brott. I neðri deild talaði Hanni b.al Valdimarsson fyrir frum varpi um kvikmyndastofnun ríkisins og Guðlaugur Gísla- son fyrir frumv. um lán- töku vegna vatnsveitufram- ^ kvæmda í Vestmannaeyjum. Til sölu er 5 herb. íbúð við Álf- heima. Félagsmenn hafa for kaupsrétt lögum samkv. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkuy. Guðlaugur Finarsson MÁLFLUTNINGSSTOFA Freyjugötu 37 Simi 19740 HeSmilishjálp Stórísar og dúkar teknir i strekkingu. — Upplýs- íngar i sima 17045. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsfa. Oúmmívinnustofan hf. Skipholti 35. - Reykjavík Sími 18955. TTgTTBglllll I A'í-jj, •'V 8 -í.h UTGERÐARMENN Gúmmíklæðum kraftblokkarhjól Fangelsuð fyrir mök við svertingja Höfundur bókarinnar „Sonur minn og ég“ hin sænska Sara Lidman var í hitteðfyrra tek- in föst af stjórnvöldum Suður-Afríku vegna of náinna kynna við blökkumenn. Mál þetta yakti heimsathygli. Bókin „Sonur minn og ég“ er stórbrotin skáldsaga, sem byggir á vandræðum þeim í sambúð hvírra og svartra, sem höfund- urinn kynntist af eigin raun. Bókin hefur orðið metsölubók þar sem hún hefur komið út og höfundurinn hefur með henni hafizt í röð fremstu ritsnillinga Bók handa vinum vðar! Bók handa yður! Bókaútgáfan Fróði . . . & SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Ms. Hekla fer vestur um land í hringferð 1. des. Vörumóttaka til Patreks fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar Flateyrar, Suðureyr ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavík- ur og Raufarhafnar. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. Herðiibreið fer austur um land í hringferð 3. des. Vörumóttaka á fimmtu- dag til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- | fjarðar. Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakká- fjarðar, Þórshafnar og Kópa- skers. Farseðlar seldir á mánu dag. Ms. Baldur fer til Gilsfjarðar og Hvamms fjarðarhafna á fimmtudag. — Vörumóttaka i dag til Skarð- stöðvar, Króksfjarðarness, Hjallaness, Búðardals og Rifs- hafnar. Jeppi Til sölu Willys-Jeppi í góðu lagi, hagstætt verð. Upplýsingar gefur Krist- mundur Árnason, Brekku- braut 23, Akranesi. sími 707. bila&ala GUÐMUNDAR Bergþðrugötu 3. Símar 19032, Z0070. Hefur avalli tij sölu allai teg- undii bifreiða rökuro oifreiðn 1 umboðssölu Óruggasta fcjónustan GUÐMUN DA.F? Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070. 6 T í M I N N , miðvikudaginn 28. nóvember 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.