Tíminn - 28.11.1962, Side 10

Tíminn - 28.11.1962, Side 10
t Eg veit það. En hvernig? I dag er miðvikudagur- Ésin 28. nóv. Gunfher. Tungl í hásuðri kl. 13.22 Árdegisháflæði kl. 5.52 He'dsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvafettn: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 10.11.—17.11. verður næturvörður í Laugavegs- Apóteki, Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 24.11—1.12. er Eiríkur Björns son. Simi 50235.' Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Reykjavík: Vikuna 24.11.—1.12. vearður næturvörður í Reykjavík urapóteki. Keflavík: Næturlæknir 28. nóv er Guðjón Kletnenzson. líl Kvenréttlndafélag íslands: Bazar inn verður 4. desember. — Fé- Iagskonur skili munum til Guð- rúnar Jónsdóttur, Skaftahlíð 25; Guðrúnar Guðjónsdóttur, Háteigs vegi 30; Guðirúnar Jenson, Sól- vallagötu 74; Sigríðar J. Magnús- son, Laugarveg 82; Láru Sigur- Újörnsdóttur, Sólvallagötu 23; Guðnýjar Helgadóttur, Samtúni 16; Önnu Sigurðardóttur, Hjarð- arhaga 26; — og enn fremur á skrifstofuna, Laufásvegi 3, þriðju dag, fimmtudag og föstudag klukkan 4—6. Kvenfélag Óháða safnaðarins. — Bazarinn verður n.k. sunnudag, 2. des., í Kirkjubæ. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavik. Félagskonur, sem ætla að gefa muni á hlutavelt- una, sem verður 2. des., eru vin samlegast beðnar að framvísa því sem fyrst í verzlun Gunnþór- unnar í Hafnarstræti. Kvenfélag Hallgrímskirkju held- ur fund, fimmtudaginn 29. nóv. kl. 8,30, í samkomusal Iðnskólans (gengið inn frá Vitastíg). — Frú Margrét Jónsdóttir, skál’dkona, flytur ferðaþátt. — Félagskonur fjölmennið og hafið með ykkur handavinnu og spil. Frá 'Handíðaskólanum: Umræðu- kvöld miðvikudaginn 28. nóv. kl. 8,30. Björn Th. Björnsson flytur erindi um Jón Stefánsson (með skuggamyndum) — ævi hans og list. Húsmæðrafélag Reykjavíkur minnir á aðalfund sinn að Café Höll, uppi, miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8,30. Sagt verður frá Ítalíu ferð. , Steingrímur Baldvinsson Nesi í Aðaldal kveður: Hafið er skeið hins slcamma dags skuggar á leiðum flaklca. Vindar greiða fannafax fram af heiðarmakka. FréttatdkynrLingar Rauði kross íslands hóf í lok síðustu viku landssöfnun til hjálp ar hungruðum börnum í Al'sir. Verður fé því, sem safnast, varið til að koma upp mjólkurgjafa- stöðvum á nokkrum stöðum, þar sem hungursneyðin er mest. — Verður börnum þar úthlutað stórum skammti af fjörefna- bættri mjólk og brauði dag hvern. Eins og frá hefur verið skýrt, mun fé það, sem Alþýðu- blaðið hefur svo myndarlega safnað að undanförnu, notað í þessu skyni. — Alþjóða Rauði krossinn mun koma þessu mjólk urgjafastöðvum upp og annast rekstur þeirra, en stöðvamar munu bera nafn Rauða kross ís- lands. — Rauði krossinn heitir á alla landsbúa, einstaklinga, fé- lagssamtök, og enn fremur stofn anir og fyrirtæki að veita máli þessu lið og leggja eitthvað af mörkum í söfnun þessa. Litil upp hæö getur orðið heilsu- og jafn- vel lífgjafi þurfandi barns. Þörf- in á hjálp er mest aðkallandi nú, þegar vetrar, en kalt er orðið þegar í Alsír. — Allar deildir Rauða krossins um land allt svo í Reykjavík og Akureyri, munu taka við framlögum í þessa söfn un. í Reykjavík eru það Reykja ~ , LC>!5, thd—APIOS! — Af hverju kallarðu Kidda útlaga? — Það skiptir engu, fyrst hún er ör- ugg. Verið þig sæl Mér finnst ég eitthvað kannast við þetta! — Santos! Þetta eru eins skeifur á hesti lestarræningjans! CONTD Töframennirnir hita járnin. — Luaga, segðu mér, hvað þeir eiga við með éldraun. — Hún verður hrædd, Kirk. — Hún sefur. Ég verð að fá að vita, hvað bíður okkar. — Það er gömul aðferð til þess úrskurða sekt eða sakleysi . . . að SVEINN BJORNSSON opnaði málverkasýningu í Bogasalnum á laugardaginn. Hann sýnir þar 26 olíumálverk, sum einnig rnál- uð með olíukrít. — Elztu mynd- irnar á sýningunni eru tveggja ára gamlar, þær yngstu frá f sumar. Sveinn sýndi síðast í Mokkakaffi, í fyrravetur. — Við- fangsefni Svelns nú eru úr haf- bjúpunum. Undarlegir fiskar eru þar á sveimi, en mest ber á fisk inum Lúsifer, sem bregður sér í aðskiljánleg gervi, en þekkist á blysi, sem hann hefur á stöng fremst á hausnum líkt og skötu- selurinn. Lúcífer ku þýða Ijós- beri, og ber fiskurinn því nafn með réttu, en Sveinn sagði okk- ur, að hann væri vissulega til. — Sýningin verður opin þessa viku kl. 2—10. Þann 5. næsta mánaðar verður opnuð málverka sýning í Charlottenborg í Kaup mannahöfn, en Sveinn á þar tíu málverk og sýnir með fjórum dönskum málurum. víkurdeild RKÍ, Thorvaldsen- stræti 6. — Úti á landi munu eftirtaidir veita söfnunarfé við- töku; Ritstjórnarskrifstofur Dags, Verkamannsins og fslendings á Akureyri; Bókaverzlun Andrésar Níelssonar á Akranesi; Lýður Brynjólfsson, kennari í Vest- mannaeyjum; Bjami Guðmunds- ■ son, læknir, Austurvegi 20, og Skálavöllum 3 á Selfossi;' Sigur- jón Jóhannesson, skólastjóri á Húsavik; Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri á Flateyri; Apótekið á Sauðá.rkróki; Kristján Jónsson, Vitast. 8, Bolungarvík; Gunnlaug Gunnlaugsdóttir, Hornbrekkuvegi 12, Ólafsfirði; Bókhlaðan Gunn- laugur Jónasson, ísafirði; Verzl- un Jóns Matthiesen og séra Garð ar Þorsteinsson í Hafnarfirði; á Siglufirði Aðalbúðin, Bókabúð í SÖMU andrá þaut Pompom fram og kippti fótunum' undan Geirviði, svo að hann féll og missti hnífinn. Pomoom skauzt til hliðar, en þá tókst Geirviði að ná hnífnum aftur og kasta honum í áttina til Eiríks og Örnu Þau gátu þó vik ið þess áskynja, að orð systur iði þess áskynja, að orð systur hans höfðu haft álirif á hermenn- ina. Hann skildi. að hann hafði beðið lægri hlut því hljón hann til hesthúsanna. Andartaki síðar þeysti hann buri — Vií ver'ur að elta hann! hrópaði Arna — Hann revnir áreiðanlega að kom ast til sjóræningjanna. G2EBEB n- / 10 T IMI N N, miðvikudaginn 28. nóvember 1962

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.