Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 1
 16 síður 28. árs* 266. tbl. — Þriðjudagur 29. nóvember 1951. PKDtintS)* Mwfiniblaðjiiai. Af VÍSA ¥AH® FUMBIIÞVÍ AkveSinn náungi Ræoa Edens í breska fete mm er Achesoa baii Salsð í sflárnináEansfndSsiFJ Einkaskeyti til Mbl. frá Jleuter-NTB PARÍS 19. r.óv. — Arheson, utanríkisráðherra, hafði í dag framsögu aí hálfu Vesturveidanna u.m hina nýju afvopnunartillögu þeirra, en það n.ál er .nú koniið til meðfetðar stjórnmálanefndarinnar. Jules Moch leiðtogi franskra jafnaðarmanna, fulltrúi Frakka í nefndinni, lýsti að afloltinni tveggja stunda ræðu Achesons, yfir svuðningi Frakka við tiliöguna. EINSTÆBUR ATRDRDUR * Er þ“ir tveir höíðu lokið ir.álí sínn, sfeeði sá sjaklgæíi athu ður í nefnd þessari, að fiairi voru ekki á mælenda- skrá. Var því aflýst eftirmið- dagsfur.dinum,. Eúfst er þó vsð : að Vishins&y, sera fylgdist vcl! með ræðu Achesons, muni! biðja uiti orðið á þriðjudags- fundinum. VisSimsky feý^tss* TILLOGURNAU Acheson benti m.a. á að þessi tillaga Vesturveldauna væri lögð fram, er ástandið í heimsmálun- um hefði komist á mjög hættu- legt stig. Hann kvað tillöguna geta orðið til þess að gjörbreyta ’ástandinu ef þjóðir heimsins sam þykktu hana oó breyttu sam- kvæmt henni. Tillaga hsnna þriggja vest- rænu ríkja kveður á um skipu lega afvopnuu, fækkun herja að vissu takmarki, eftirlit með vopnaframleiðslu og fram- leiðslu atomvcpna cg loks ör- uggs eftirlits þess, að ákvæð- um tillögunnar verði frain- fylgt. □- -a PARÍS, 19. nóv. — Sovjet- ríkin eru sögð hafa boðið Egyptalandi efnahagslega að stoð. Munu umræður um þetta bcð þegar vera hafnar milii eins fulltrúa Kússa á Alisherjarþinginu og full- trúa Egypta. í vikulokin hcfur utan- ríkisraðherra Egyptalands verið boðið ásamt fulltrúum hinna Arabaríkjanna til við- ræðna við Vishinsky. Fara viðræðurnar fram í sendiráði Rússa í París. Talið er að Rússar sjeu fúsir til að veita Egyptum efnahagsaðstoð svo fremi þeir haldi áfram mótþróan- um við Breta. —-Reuter-NTB. Irúa kommúnistar því í einlæpi að Atlantshafsríkin hyopi á árás Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LUNDÚNUM 19. nóv. — Anthony Eden utanríkisráðherra var málshefjandi við tveggja daga umræðu um utanríkismál, er hófst í neðri málstofu breska þingsins í dag. Hann gaf þingheimi stutt- orða en góða skýrslu um ástandið í alþjóðamálum og drap á alla brennipunktana, s. s. Kóreu, Egyptaland og Persíu. Af hálfu stjórn- arandstöðunnar talaði Morrison fyrrv. utanríkisráðherra. Saiah el Bin Pasha, utanríkisráð- herra Egyptalands, hefur látið svo ummælt, að ekkert geti kom- ið Egyptum til að víkja frá yfir- lýstri stefnu þeirra varðandi upp sögn samningsins frá 19S6. v@ni m@H niii vmu á móti Kommúnistar biðja um frest Endurfcjðrinn MARIENHAMN, 19. nóv. — 1 dag hófust á þingi Álandseyinga einhTOrjar þær sögnlegustu um- ræður, sem þar hafa fram farið þau 30 ár sem þingið hefur starf- að. Liggur fyrir þinginu að sam- þykkja lög um sjálfstjórn eyj- anna en Finnlandsþing samþykkti lög þess efnis fyrir skömmu. Af þeim 16 þingmönnum sem til máls tóku voru 6 með viður- kenningu laganna en 9 4 móti. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. RÓM, 19. nóv. — Hörmungar fólksins á Pósljettunni jukust enn í dag. Pófljótið hefur brot- ið flóðgarða á sex stöðum og vatnið flæðir óliindrað inn yfir sljettlendið. Bærinn Cavarzero sem er 21 . km frá Adriáhafi er nú tví- skiptur vegna flóða í ánni ; Adige, er renr.ur samsíða Pó. ) í suðurhluta bæjarins þar sem ; bjuggu 20 þús. íbúar er 2 m. vatnsborð yfir öllu. Flestum f íbúanna tókst að komast yfir til nyrðri hlutans áður en brýrn ar tók af. Hvemig skyldu aila- brögðln hafa orðið! WASIIINGTON — Hópar rúss- icskra fiskiskipa hafa á dular- t jllan hátt safnast saman hvar- ■ etna þar sem bandarískar flota- -ieijdir hafa veirð að æfingum í líðjarðarhafi. Hefur þessi saga ,tt sjer stað alloft að undan- förnu og hefur ýmsum ráðum verið beitt til þess að koma í veg fyrir að rússnesku „fiskimennim- ir“ gætu ekki fyigst með æfingun- um. Veiðiskip þeirra eru ákaflega vel útbúin, m. a. búin radartækj- um og fleiru, sem ekki er of al- gengt á venjulegum fiskiskipum. TOKIO, 19. nóv. — Að beiðni fulltrúa kommúnista við viðræð- umar í Panmunjora hefur fund- um verið frestað til miðvikudags, en þá hyggjast kommúnistar svara tillögu fulltrúa S. Þ. er gekk út á það að núverandi víg- lína yrði markalína hins hlut- lausa svæðis, en skilyrðið er þó að um vopnahlje hafi verið samið innan 30 daga. Frá vígstöðvunum berast þær fregnir, að á mið og austurvíg- stöðvunum geisi harðir bardagar. Hin takmarkaða framsókn S.Þ. á þeim slóðum heldur áfram. Frjeltir í siuttu máli A Hermt er í París að fulltrúar Nokkurra smáríkja á Alls- herjarþinginu leitist við að sameina friðartillögur þær er fyrir þinginu liggja frá Vest- urveldunum og Sovjetríkjun- nm, A Grikklandi og Tyrklandi hef- ur verið boðið að senda full- trúa á fund Atlantshafsríkj- anna, er hefst í Róm n.k. laug- ardag. A í dag hófust í Strassborg við- ræður milli fulltrúa banda- ríska þingsins og fulltrúa Evrópuráðsins. •fc Það hefur komið í ljós, að það er alveg ný tegund gin- og klaufaveiki, sem nú herjar bú stofn bænda í Mið-Evrópu og norður á bóginn. VANDAMÁL HEIMSINS Eden hóf mál sitt með þvf að lýsa því yfir að hann gengi þess ekki dulinn að utanríkismálayfir- lit hans væri ekki sjerlega upp- lífgandi. — Það mikla djúp, sem aðskilur vestrið og austrið, sagði Eden, er vandamál heims- ins í dag og kann að verða hættu- legt er fram líða stundir. „ER ÞAÐ EINLÆG TRÚ?“ Þegar jeg hlustaði á ræðu Visinskys í París, hjelt ráð- herrann áfrarn, famist mjer sem frelslsuncandi þjóðum stæði meiri ógn af bví hvernig fulltrúar Rússa töluffa, hve mikið ábyrgðarleysi fælist í orðum þeirra, heldur en af ofbeldi Rússlánds. „Trúa menn því í raun og veru í Kreml“, sagði Eden, „að stefn* Atlartshafsríkjanna sje árásareðlis. Skyldi í raun og veru vera bægt að finna þá menn, sem trúa því í etnlægni að lönd eins og Noregur og Danmörk muni undir nokfer- um kringumstæðum gerast að ilar að árásarbandalagi?“ Þúsundir manna flýja nú frá Rovigo berandi pjönkur sínar. Ibúar annara hluta landsins hafa hafið söfnun íil hjálpar hinu nauðstadda fólki og hafa þegar safnast pening- ar, fatnaður o. fl. í stórum stíl. —Reuter-NTB. □- -□ JERÚSALEM, 19. nóv. — Dr. Chaim Weizmann var í dag end- urkjörinn forseti ísraels. Hann vai' einn í .framboði og hlaut stuðning allra flokka nema komm únista og öfgaflokks hægrimanna. — Dr. Weizmann er 75 ára gamall. Hann er fæddur í Rúss- l.andi, en bjó langdvölum í Þýska- landi. Hann hefur m. a. verið lektor við Manchesterháskóla. —Reuter-NTB. HeSanjarðaralaimprengja SAN FRAMSISKO 19. nóv. — Hin fyrsta af mörgum atom- sprengjutilraunum var gerð í dag á tilraunasvæðinu við Yucca Flat i Nevadafylki í Bandaríkjunum. Við sprenginguna varð ljósglampi mikill, sem sást allt til Las Vegas, sem er í 120 km fjarlægð. Ilinn venjulegi reykj- arstrókur yfir sprengjustaðnum sást hinsvegar ekki. Eru menn af þeim sökum þeirrar skoðunar að í þetta skipti hafi verið um neðanjarðarsprengju að ræða. Reuter-NTB. 13 Ijelu lífið I óeirðum i Ismailia s.l. sunnudag Brottflulningi breskra fjölskyidna hraðað Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB FAYID, 19. nóv. — Yfirmaður hersveita Breta í Egyptalandi. Erskine hershöfðingi, ákvað í dag að flýtt skuli brottflutningi mörg hundruð breskra fjölskyldna frá Ismailia, vegna hinna blóð- ugu árekstra breskra hermann og egyptskrar lögreglu s.l. sunnudag. Hafa fjölskyldurnar fengið fyrirmæli um að vera tilbúnar til brott- farar hvenær sein er. EKKI ORUGGUR STAÐUR Erskine ljet svo ummælt að Ismailia væri ekki lengur örugg- ur staður og á meðan brottflutn- ingarnir eru framkvæmdir verða breskar sveitir á verði á götum borgarinnar til verndar breskum ríkisborgurum. OF.IRDIRNAR Á SUNNUDAG Óeirðirnar á sunnudaginn hófust með þeim hætti að eg- yptskir iögreglumenn stöðv- uðu breska jcppabifreið og skntu á hana. Ljetu 4 brcskir yfirmenn lifið, en 2 hermenn og 1 yfirmaður hlutu sár. Egyptski innanríkisráðkerr- ann hefur tilkynnt að í árekstr um þessum hafi 6 egyptskir lögreglumenn og 3 borgarar látið lífið, en 15 lögreglumenn og 8 borgarar hafi særst. Erskine hershöfðingi ræddi i dag við landstjóra Egypta á Súez svæðinu og krafðist tryggingar þess að breskir þegnar fengju að vera óáreiítir. BEIÐNI JUGOSLAVA Eden minnti á að júgóslavneski utanríkisráðherrann hefði á þingi S.Þ. í París lagt fram ályktunar- tillögu þess efnis að Ráðstjórnar- ríkin og fylgiríki þeirra tækju á ný upp eðlilegt samband við Júgóslavíu. Ef bessi ríki, sagði Eden fjellust á þetta, mvndu þau með þeirri samþykkt hafa lagt drjúgan skerf til þess að draga úr ólgunni í heimsmálunum. Eden kvaðst ekki halda því fram, að hægt væri á einu augna bliki að komast að samkomulagi, en með áframhaldar.di viðræð- um stórveldanna um hin ein- stöku vandamál, mætti smám saman varða veginn til friðar- ins. FRIÐARTILLÖGURNAR Utanrikisráðherrann drap á friðartillögur Vesturveldanna og' Ráðstjórnarríkjanna, sem liggja fyrir Allsheriarþinginu x París. Kvað hairn tillögu Vesturveld- anna reista á sanngirni og frið- arvilja, en ef tillaga Vishinskys yrði vi8iirVer>n'd bví ríki, sem í dag virtnur mest allra ríkja að endurvopnun, vera veitt for- rjettindi. Allir vita, sagði Eden, hvaða ríki það er. Eden kvað vera unnið að lausn olíudeilunnar við Persa með að- s.toð Bandaríkjamanna. Hann kvað Breta myndu verða í Eg- yptalandi, meðan reynt yrði að finna lausn deilumála þar. MORRISON FAORÐUR Morrison, málflytjandi stjórn- arandstöðunnar kvað stefnu í- haldsmanna í utanríkismálum að eins í smáatriðum frábrugðna stefnu verkamannaflokksins. —■ Það væri því ekki mikið að deila um. Ekki kvað hann sig þess um- kominn að dæma um hvort þessi stefna væri alrjett eða röng eða hvort einhver önnur happadrýgri væri finnanleg. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.