Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 4
M ú 1k E «f «V B1 J á i tí Þriðjudagur 20. nóv. 1951. Ö EdJa 593111207 =2 2. I.O.O.F = Ob 1P = 13311218% =' E T 2. 'K.M.H. — Föstud. 23. 11., kl. 20. - K. — Hvb. -□ D ----- /A—.J.'................. 1 gær var norðaustan átt um nllt land og bjartviðri sunnan- lands og vestan, en J)ykkt loft norð-austan lands. — 1 Reykja,- vík var 1 st. frost kl. 14.00, 1 st. frost á Akureyri, 2 st. frost i Bolungarvik, 3 st .frost á Dala- tanga. Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 14.00 að Hól- um, Hornafirði, 3 stig en minst ur í Möðrudal, 3 st. frost. — 1 T.ondon var hitinn 10 stig, 9 st. 5 Kaupmannahöfn. D----------------------□ ttilll Nýlega opinberuðu trúlofun sína «mgfrú Sigríður Sigurðardottir, Hræðraborgarstíg 49 og Grétar Árna- «on. Ljfisvallagötu 30. Nýlega hafa opinberað trúlofun xlna ungfrú Sv.anhildur Lovisa Cunnarsdóttir, Snorrasonar, Bústeða veg 59 og Gunnar Gunnarsson, I’eykjahiið 14, starfsmaður hjá Agli Yilhjálmssyni. 70 ára er í dag Jón Jónsson, af- greiðslumaður hjá HÍS til heimilis, «ð Stóra Skipholti við Gramlaveg. Silfurbrúðkaup eiga í d.ag hjónin Ólöf Isaksdóttir «g Einar Kristjánsson, framkvæmda KjrkjukvöW stjóri, Akureyri. Samúðarvotiorð Tímaliðsins Frá þvi að landsfundur Sjálfstæð- 'ismanna hófst i lok október hefir til skamms tima naumast nokkurt blað af Tímanum komið svo út, að þar hafi ekki birtst ein eða fleiri g.rein- ar um fundinn. Er ekki um það að villast, að fundurinn heiir mjög skotið Tima- mönnum skelk i bringu. Enda er svo að sjá sem þeim hafi sortnað fyrir augu svipaðíist og Axlar-Birni, er ekki gat sjeð sólina þótt hún skini í heiði, þvi að blaðið segir, að mjög liafi „birt“, þegar lokið var í út- varpinu lestri frjetta af landsfund- inum. En því eftirtektarverðara er, að þá skyldi „birta" fyrir hu'gskotssjónum skriffinna Tímans, er einniitt i sama mund var byrjað ,að segja frjettir af þingi kommúnista. I Sá lestur hefir auðsjáanlega fallið 5. herdeildarmönnunum við Tímann ákaflega vel i geð. Kemur það að visu engnm á óvart, sem þekkir til þess fólks, er við blaðið starfar. Af 'því má þó sjá, að þessir menn telja sjer óhætt að auglýsa fögnuð sinn yfir hiniun kommúnistiska frjetta- flutningi. Það leynir sjer ekki, að forystu- menn flokks þeirra vita hvers eðlis starfslið þeirra er og vita hvert hug ur þess hneigist. Hafa. þeir ekbert á móti hinni nánu samvinnu þessara starfsmanna sinna við óaldarlýð kionunúnista. Sundhöll Reykjavíkur verður lokuð tii kl. 12.50 1 dag ^rgna viðg'erðar á hitavatnsieiðsl- tinni. : :*kip3Ír$?$t;) CimskipatjelaR íslands h.f.: Brúorfoss kom til Hofsóss 19. þ. m., fer þaðan til S.auðárkróks, Skaga strandar og Vestfjarða. Dettifoss kom til Antwerpen 18. þ.m., fer }>aðan til Hull og Beykjavikur. Goða foss fór frá Reykjavík 16. þ.m. til London, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss kom til Reykjavikur um há- degi í gær 19. þ.m. frá Kaupmanna höfn cg Leith. Lagarfoss kom tii New York 8. þ.m., fer þaðan 22.— 23. þ.m. til Reykjavikur. Reykjsfoss cr í Hamborg. Selfoss fór frá Hulf 14. þ.m., væntanlegur til Rvikur í gær. Tröllafoss fór frá Reykjavik 9. }). m. til New York. Eíkisskip: H-akla er á Vestfjöiðum á suður- Itið. Esj.a er á leið til Gautáborgar og Álaborgar. Herðubreið er í Rvík og fer þsðan á fimmtudaginn aust- vr um land til Bakkafjarðar. Skjald- b r>ið or á H'imft'ii. Þvrill v-r í Hvalfirði í gærkveldi, Ármann fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmanna eyja. íikipudciM SlS: Hvaseafell fór frá Vestmannæyj- «m 18. þ. m. áleiðis til Finnlands, með síld. Arnarfe-ll fór frá Hafnar- firði 15. þ.m. áleiðis til Spánar með saltfisk. Jökulfell er í Reykjavik. Hlugfjelag fslands h.f.j 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss og Sa.uðárkróks. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hellissands, ísa- fjarðar og Ilólmavikur. Preníarakonur Munið fundinn- i kveníjelaginu F.ddu i kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12, uppi. Venjultg fundarstörf, lest- ur nýrrar framhaldssögu. d g b ó k TTSA dollar__________ 100 danskar kr. ----- 100 norskar kr. ----- 100 sænssar Kr. ----- 100 finnsk mörk — 100 belgískir fr. --- 1000 fr. frankar — 100 svissn. frankar 100 tjekkn. kr.------ '00 gyllini --------- kr. 16.32 kr. 236.3D kr. 228.50 fcr. 315.50 kr. 7.09 kr. 132.67 kr. 46.63 kr. 373.70 kr. 132.64 kr. 429.9C ^ stair Cooke. Kl. 13.15 Leikþáttur, YVilsoa.á^suðurskauLinu. Kl. 16.30 Skemmtiþáttur. K1 17.30 Leikrit, eftir Oscar Wilde. Kl. 20.00 Strauss ‘hljómleikar. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Friettir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15 England: (Gen. Overs. Serv.). •—> 06 — 07 — 11 - 13 — 16 og 13, Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14 —19—25—31—41 og 49 m. Leikfjelag Hafnarfjarðar sýnrti gamanleikinn „Aumingja Hanna“ á Akranesi þrisvar sinnum um síðusíu helgi fyrir fullu húsi. I kvöld átti að sýna leikinn i 17. sktpti í Hafnarfirði, en sú sýnmg fetl-ir niður veena veikinda Kristjönu Breiðfjörðs. — Myndin sýnir Sigurð Kristinsson og Kristjönu í liiutverkum Basils og Hönnu. Sr, Ja:kob Jónsson mun á þessum vetri efna til kirkjulegra samkoma í Hallgrimskirkju annað hvort þriðju dagskvöld, þar sem ýmsir kunnir menn úr leikmannastétt munu flytja erindi um kirkju- og kristindóms- mál. Til þessara „kirkjukvelda" er stofnað í trausti þess, að þ.au megi fá einhverju áorkað til þess að glseða sikil'ning manna á gildi kristindóxns- ins fyrir þjóðina. Er þess að vænta, að menn sýni þessari nýbreytni verð skuldaða athygli með að fjölmenna á samkomunum i vetur, en sú fyrsta verður haldin í kvöld, þriðjudaginn 20. nóv. kl. 20.30 og verður dagskrá hennar, sem hjer segir: — 1. Sálm- ur. — 2. Kórsöngur (Hallgrimskór- inn). —• 3- Ræða, Árni Þórðarson skólastjóri: Viðhorf kennara til kristindómsfræðslunnar. — 4. Kór- söngur. — 5. Ræð.a, Bra.gi Friðriks- son, stud. theol. — 6. Kórköngur. — 7. Upplestur. Signrður H. Guðjóns- son, stud. theoL flytur frumsamda smásögu. — 8. Ritningariestur og bæn. — 9. Sálmur. Konur Munið spila- og saumafund Hús- mæðrafjelags Reyijavikor á fimmtu- dagskvöldið. Sigurbjörn Einarsson próf. hefir Bibliulestur fyrir almenning í kvöW kl. 20.30 í samkomusal ^ kristniboðsfjelag.anna, Laufásvegi 13 HöfSingleg gjöf Frú Elinbcrg Lárusdóttir rithöf- undur færði Bókasafni sjúklinga á Vifilstöðum kr. .5.000.00 —• fimm þúsund krónur —* að gjöf, daginn fyrir sextugsafmæli sitt. Frú Elín- borg h»fir sjálf verið sjúklingur á Vífilstcðum, og ljet svo um mælt, er hún alhenti gjöfiua, að þá hefði sjer þótt bókaskort'urinn til-finnanlegast- ur. — Þó að nú sje öðruvísi ástatt en þá, kemur þessi hö'fðinglega g'öf sannarlega i ^t.óðar þ.arfir. me.ð því að aukmng -sofúsins o-* viS’iáld kott I ar orðið stórfjo. — .Jafnframt þri að jvjer, fyrir hönd. sjúklir.g^ íþ Vlfils- J stöðum, þökkum fni Elinborgn fyríf' : gjöfina. og þáflí1 Uýlwg, er. að baki f'ist,-óekurn vjer h :nrii h'''vt'in!"rra til hamginju végna afmælfsÍHs og biðjum henni allra lieilla i lifi og starfi. — Stjórn bókasafns sjúklinga. Fulltrúar í Sjómanna- dagsráð eru minntir á fundinn ann.ið kvöld. Söfnin Lnndsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dage og 2—7 alla virka daga nema iaugar- daga yfir sumarmánuðina si 10-—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 óákveðinn tíma. — Listasafn Ein ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu dögum. — BæjarbókasafniS kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar dage kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- i» opið sunnudaga kl. 2—3 VaxmyndasufniS i Þjoðmutia safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alle virka daga og 13—16 á sunnudögum Listvinasalurinn vtB Freyjugötu er oprnn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga k). 1—10 Lislasafn ríkigins er opið virka daga frá kl. 1—3 og á sunnudögum kl. kr. 45.70 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- v.arp, 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðnrfregnir). 18.15 Framburðarkennsla i esper- antó. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Þingfrjett- ir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Vest- ur-islenskir rithöfundar í lausu máii; annað erindi (dr. Stefán Einarsson prófessor i Baltimore flytur — af segulbandi). 21.00 Tónleikar: Söngv ar úr óperum (plötur). 21.25 Upp- lestur: „Júlinætur“, sögukaflar eft- ir Ármann Kr. Einarsson (höfund- ur les). 21.45 Frá útlöndum (Þór- arinn Þórarinsson ritstjóri). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Upp- lestur: „Eins og maðurinn sáir“, sögukafli eftir Kristján Sig. Krist- jánsson (Grétar r'’ells rithöfundur). 22.30 Tónleikar (plötur): Fiðlusón- ata nr. 5 i G-dúr eftir Bach (Yehudi Menuhin leikur). 23.00 Dagskrár- lok. Erlendar stöðvar Noregur. — Bylgjulengdtr *1.S 25.56; 31.22 og 19.70 Auk þess m. a.: Kl. 16.30 Hljóm- sveit frá Þrándheimi leikur. Kl. 17.35 Kveðja frá norskum sjómönn um. Kl. 19.05 Norskir hljómleikar. Kl. 20.30 Ur Hómerskviðum. Danmörk. ByigjuieiiKaii. ;2.24, H.32. — Friettir k) 16.15 og 20 o< Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Úr rit- stjórnargreinnm blaðanna. Kl. 10.301 Öskalög, ljett log. Kl. 11.00 Dans- lög. Kl. 11.45 Ameríkubrjef, Ali- Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Friettir á ensku S3i 1.15 Bvle'idi'neJir' 19.75: “'6.85 >g l. 40. — Frakkland: — Fr)ettir I ensku, manuaaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15,15 og alla rtaga ki. 2.45. Bvlgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Dtvarp S.Þ.: Frjettir á islensl'ö k). 14 55—15.00 a-lla daga nema lauií ardaga og sunnudaga. Bylgjulcugdíí 19.75 og 16.»4 - U.S.4.: Fnettdt m. a kl 17 30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15. 17, 25 og 31 at, Kl. 23.00 é 13, 16 og 19 m. handúr*. Halló, sfúBkur Þrír menn óska að kynnast stúlkum á aldrinum 25—35 ára. Óskað er eftir mynd og heimilisfangi. Myndin end- ursendist. Þagmælsku heitið að viðlögðum drengskap. Til hoð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: — „Þrir fjelagar — 342“. V-REIMAR V-REIMAR nýkomnar Versl. Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29. F.T LOFTIIK GF.TIIR Þ4ft F.KKI ÞÁ HVF.H» Gengisskráning 1 £_____________ Fimm mínúffla krosscsáfa m \9 > f m :a& F ) . .1 ■ IO •' »t i L _ F 1 M H II' i L —j— 1 Jlbzh rnm^unízaffinzo <pii SKYRINGAR: Lárjctt: — 1 ókæn — 6 veiðar- færi — 8 veitingehús — 10 grip- deild — 12 hegning — 14 reið — 15 tveir eins — 16 púka — 18 ílangi. LóSrjett: — 2 ferju — 3 hnoðri — 4 trilltri — 5 litilmenni — 7 lyktaði — 9 dýr — 11 fljótið — 13 meiðsla — 16 fisk — 17 asi. Laueit síðustu krosagátu: Lárjett: — 1 skata — 6 afi — 8 kcd — '30 gaf — 12 eplanna — 14 'la— 15 NN — 16 ógn — 18 aldin- umu. I/j'írjott: — 2 kall — 3 .-if — 4 tign —- 5 skelfa- — 7 aflanum — 9 ópa — 11 ann — 13 angi — 16 ÓD — 17 NN. cr ekki alltaf gott aS feta í totspor tööur míns, ekki ininnsta kosti þegar maður er stein geit! ★ Kennarinn: — Jeg frjetti að þið væruð búin að fá nýtt barn hbima hjá þjer, VilTi minn. Villi: — Jeg held ekki að það sje nýtt, ef dæma á eftir þvi, hvernig það grætur, þá litur helst út fyrir að það hafi mikla reynslu. ★ Prófcssorinn: —- SegiS mjer eitt, eruð þjer k'ennarinn i be'kkrium? Nemandinn: — Nei, herra minm Prófessorinn: — Þá skuluð þjgs ekki tala eins og „idiot“. Ný útskrifaður læknir: — Jæja, pabbi, getur þú nú gefið mjer ein- hverjar ráð.eggingar til þess að komast áfram i læknisstarfinu? Faðirinn, reyndur læknir: — Skrifaðu alltaf'lyfseðiana þína ólæst l'ega. en reikningana þína mjög læsilega. ir Frúin: — Hv.að á það að þýða að koma heim á þessum tíma sólar- hringsins? Dru'kkinn eiginmaður: — Elskan min, jeg hjelt að þú værir einmana, svo jeg flýtti mjer heim, en nú þeg- ar jeg sje. að tvíburasystir þín er hjerna hjá þjer, þá er jeg að liugsa um að fara út aftur! lir Fullur maður: — Heyrið þjer. 'ögrev' uþjónn, getið þjer ságt hvar jeg er? I.öereg1 uh'ónn: — Þjer eruð á horninu á Aðalstræti og Vesturgötu. Fulli maðurinn: — Ekld smáat- riðin, í hvaða bæ er jeg? Henn: — Af hveriu svaraðirðu ekki brjefiru frá rnjer? Hun: — í fyrsta )agi fjekk jeg aldrei n-itt hrjc'f frá bier, og i öðru 'arti há likaði mjer ekki hvað stúð í brjefinu! Um GySinga: Gi'ðingur var að kaupa vetrar- frakka og konan hans var með hon- um. Þegar henn hefð' mátað no'kkru fr.akka, var hann að lokum búinn að finna ernn, sem hanurn likaði, og sagði ,Við konu sína: — Þetta er fal- legur frakki, Rakal, en hann er bara sva 'dýr. Ra"t“l: — K»yptu hann, . ef þjer líkar hann, og vertu ekki eins og Skoti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.