Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 20. nðv. 1951. MGRGUNBLAÐÍÐ ~r'~ 11 1 Ríitíffsiis® Magnásar Ulaffs- sosiar bésisia ÞEIM fækkar nú ó3um, ssm fæddust á beim árum, cr ýmis konar óáran gekk yfir land vort og þjóð. Svo sem hafís, drepsótt- ir o. fl. sem þjakaði fólkinu á ýmsa lund. Kjarninn af fólkinu lifði þetta áf, en sigraði þó að lokum eftir langan og strangan ei'fiðis- <lag. Þ. 8. þ. m. andaðist að heimili sínu að Eyjum í Kjós, bændaöld- vmgurinn Ólafur Magnús Ólafsson tæpra 95 að aldri. Eins og yfir- skriftin bendir til hjet hann fullu náfni Ólafur Magnús. Enn í dag- legu tali var hann altaf nefndur Magnús. Og mun jeg í þcssum fáu minningarorðum halda mig við síðara nafnið.Og gæti jeg jafn vel trúar því, að sumir sveitungar lians hafi ekki vitað, að fyrra nafn hans hafi verið Ólafur. Yar l'.ann því altaf, ef á hann var, Tninnst, kallaður Magnús í Eyjum. Magnús var fæddur að Vatnsenda í Seltjarnarneshreppi 17. nóvem-1 Þer 1856, og vantaði því aðeins 9 daga til þess að verða 95 ára. Voru ] foreldrar hans Guðrún Ólafsdóttir j og Ólafur Ólafsson. Ólst Magnús ( upp á Vatnsenda og dvaldist þar j framunðir þrítugsaldur. Giftist hann þá Margrjeti Jónsdóttur frá ( Lambhaga í Mcsfellssveit,, og þar j byrjuðu þau búskap og bjuggu þar 1 í 12 ár, en þaðan fluttu þau að Eyjum. En Margrjet andaðist 1937. Eftir það bjó Magnús með börnum sínum til ársins 1947, Ijet hann þá af búsforráðum cftir full 60 ár. Þau hjón eignuðust átta börn, 2 af þeim dóu í æsku, og1 ein stúlka upp komin. Fjögur þeirra, ssm nú eru á lífi, dvelja ^ heima. Þau eru: Lára, Guðrún, Haraldur og Hans. Það fimta er Ólafur bóndi á Þórustöðnm í Svína dal. Er hann hinn mesti dugnaðar bóndi, sem kunnugt cr, og hið sama ' má segja um þau systkini, sem heima dvelja. Enda hafa foreldr- ar þeirra haft orð á sjer fyrir mikinn dugnað. Margrjet var táp mikil kona, svo að orði var á gert.1 Enda stóð hún fast við hlið manns síns, á meðan heilsa og ltraftar entust, en um dugnað Magnúsar vita kunnugir best. Var hann snemma bráðger og víkingui' til allra verka. Var hann með hærri - mönnum á vöxt og gildvaxinn að sama skapi, það var því vart hægt 1 annað en að veita Magnúsi at- 1 hygli, þar sem hann fór og á seinni árum gekk hann með rmikið ( alskegg, sem fór honum cinkar j vel. En slíkt er frekar fátítt að menn beri nú á tímum. Þegar jeg Var á unga aldri heyrði jeg menn I tala um það, að eins vel eða betur j hefðu þeir kosið fylgd Magnúsar hæði til sóknar og vamar, eins og tvegg.ja meðal manna, ef í mann- 'raunir hefði komist. Magnús stund aði sjó um 30 vertíðir, aðallega á opnum áraskipum. Meðan hann var miðskipa, þótti honum helbt til þrön*t um sig. En eftir að hann varð frammí maður, líkaði honum mun betur, þá fekk hann að reyna meira á kraftana, hæði við andófið og svo að glíma við að reisa hin þungu möstur. En það Icom í hlut þeirra, er fram á skipinu voru. Magnús var all- margar vertíðir á skipi, sem Guð- tfinna Gísladóttir, tengdamóðir mín frá Óttarstöðum átti, eftir að hún varð ekkja. En síðar giftist hún Þórði Guðmundssyni hrepp- stjóra á Neðra-Hálsí. Tjáði Guð- finna mjer, að Magr.ús hafi ver- ið afbragðsmaður til allra verka, og hjelst einlæg vinátta þeirra á milli meðan Guðfinna lifði, og hefur sú vinátta færst yfir til dætra hennar og barna þeirra. Sýnir þetta best trygglyndi Magn- úsar, enda munu fleiri hafa þá sögu að segja, sem nutu kunnings- skapar hans á einhvem hátt. Dag- fari Magnúsar mun hafa verið þannig farið, eftir því, sem jeg best veit að hann hafi verið hvers ddgslega hægur og stilltur, en aft- u r á móti nokkuð ör ef á móti bljes, eða honum fannst sjer rangt til gert, því að lund hans mun hafa verið allstór. En einnig átti að Eyfsum hann mjög viðkvæma lund, er hann ekki gat dulið, ef svo bar undir. Vildi jeg því orða hugsun mína þannig, að hann hafi verið víkingurinn með barnshjartað. Þegar mjer nú kemur Magnús í hug og ber hann saman við for- tíðina, koma mjer í hug hinir miklu drengskaparmenn, er ckki vildu vamm sitt vita. Traustir og áreiðanlegir, og töldu gefin loforð sem skráðan samning, og ekki vildu níðast á neinum. — Líkamlega hraustur, sem forn- kappi, en ófús að láta hlut sinn ef á hann væri leitað að ósekju og teldi sig verja rjett mál. „Þjett ur á velli og þjettur í lund, þol- góður á raunastund". Þannig kynntist jeg Magnúsi. Magnús var einkar barngóður og þau hjón bæði. Ilefur margt barna dvalið í Eyjum og sum alveg vandalaus og hefur að þeim verið búið eins og best voru föng á. Enda hefur gagnkvæm vinátta haldist þar í hendur. Þó að starf Magnúsar væri að mildu leyti bundið við hans eigið heimili, og að hann ætti ekki sæti í svo mörg- um nefndum, var það ekki fyrir þá sck, að hann fylgdist ekki með almennum málum, eða því, sem var að gerast á hverjum tíma. Magnús hafði góða greind og sjer staklega gott minni og það allt til hins síðasta, svo að næstum undravert var, af svo háöldruðum manni, og tel jeg miður farið, að eklci skyldi vera í letur fært, ýmis legt, sem hann átti í fórum sín- um frá uppvaxtarárum hans, og þó að ljós augna hans væri slokkn að fyrir um það bil 9 árum, var sálarsjón hans eigi að síður ó- skert. Það eru ekki nemá fáir, sem ná jafnháum aldii og Magn- ús, eða búa við aðra eins líkams og sálarkrafta lengst æfinnar, eða stjórna búi í fu!l 60 ár með jafnmikilli rausn og prýði sem raun bar vitni um. Enda þótt hann nyti aðstoðar bama sinna íylgdist hann sjálfur með öllu, sem að máli skifti viðvíkjand búskapn- um, þó að blindur væri, og alllengi gekk hann eins og óstuddur út og inn, þar til á s.l. sumri, að heilsan fór að bila. Kúmum tveim vikum áður en Magnús andaðist, kom jeg til hans og ræddi hann við mig sem hans var vani. Ekki taldi hann sig hafa fest blund þá nótt, þá vart um það villst, að hverju stefndi fyrir honum, og vissulega bar hann sig betur en föng stóðu til, og ekki var hann að kvarta. — Magnús var mikill skepnuvinur, sjerstaklega var hon um hugstætt að umgangast fje og hesta. Fyrir nokkrum árum sagði hann mjer frá því, að hann hefði mist reiðhestinn sinn af slysför- um, þá fyrir stuttu. Sagði hann mjer þetta með nokkrum klökkva svo að hann vilcnaði við. Ilann gat ekki hugsað til þess að þessi vinur hans hefði máske orðið að líða miklar þrautir, áður en hann ljet lífið. Það fannst honum óbæri legt. Svona hagsa þeir einir, sem hafa gott og göfugt hjártá. Þar.n- ig mun Magnús hafa húgsáð oftar en í þetta sinn, og slíkar og því líkar hugsánir brjótast fram þeg- ar eitthvað á reynir. Magnús átti Frh. á bls. 12. iiic® rrancaise r 91 . f einkunnir í frönsku við stúdents- JEG var að blaða í erlendri frí- nierkjaskrá og sá þar meðal ann- ars, að líknarmerkin íslensku frá 1933 eru komin í nærri því fimm- falt verð frá því sem þau kost- uðu í pósthúsunum, og nýju líkn- aimerkin í tvöfalt verð, þótt enn sje nóg til af þeim hjerlendis í hverju pósthúsi. Það virðist því vera sæmileg- ur gróðavegur að kaupa nokkrar arkir þeirra, geyma frímerkin — og fá seinna drjúgan erlendan gjaldeyri fyrir þau. .Tafnframt má benda á annað tvennt, sem ætti að styðja sölu þeirra: Hver sem kaupir þau leggur um leið 10 til 25 aura fyrir hvert þeirra í Líknarsjóð íslands, en allt fje, sem þangað kemur, far tii stuðnings ýmsum líknarfyrir- tækjum. Sjóðurinn fær sem sje viðbótargjaídið, sem Preict er fyr ir þessi frímerki. Aðrar tekjur hefir hann ekki haft hingað til — nema einu sinni 5 kr. gjöf, — þótt auðvitað væru gjaíir vel þegnar, því að flest líknarfyrir- tæki einstaklinga eru fjelítil. „Einstaklinga“ segi jeg, af því að venjan er sú, að Líknarsjóðurinn veitir ekki fje til þeirra stofnana sem ríkið eða bæjarsjóðir sjá alveg um. Þá má minna á að æðimörgum erlendum mönnum þykir vænt um íslensku frímerkin á póst- sendingum hjeðan — einkum þau, sem ekki eru allra algeng- ust. „Þótt jeg sje ekki frímerkja- safnari, þá á jeg unga vini, sem þjddr meira en lítið varið í frí- merkin á brjefum yðar, þau eru svo vel valin“, skrifa þeir stund- uni. Aðrir senda öll „sjaldsjeðu frímerkin", sem þeir fá, til ein- hverrar líknarstofnunar henni til stuðnings. Líknarfrímerkin ís- lensku eru þar framarlega í rcð. Það er mjer kunnugt. Með öðrum orðum: Það er gróffavegur að kaupa þessi frímerki og geyma þau nokkur ár þangað til þau eru komin í margfalt verð. Það er mannúðarstarf að kaupa þau til stuðnings Líknarsjóði. Það er vinarbragð að nota þau á póstsendingar til útlanda. og enda einnig innanlands. Margir unglingar hjerlendis safna frí- merkjum og hafa hugboð um, að ef þeir geyma þau um nokkurt árabil geta þeir fyrirhafnarlítið eignast vænan sjóð, sem marg- faldast sjálfkrafa á hverjum 10 árum, og stundum fljótar. Ef ein- hver, sem var unglingur um síð- ustu aldamót, hefir verið svo for- sjáll að kaupa og geyma eina örk af öllum íslenskum frímerkjum síðan, þá á hann ótrúlega stóran „ellisjóð'* nú. Því ættu foreldrar að muna eftir frímerkjunum þeg ar beir minna börn sín á nýtni og hirðusemi. Það eru þannig margar ástæð- ur til að muna eftir að nota líkn- armerki, minnsta kosti þegar menn senda jólapóstinn. UM ÞESSAR mundir eru liðin 40 ár frá stofnun fjelags frönsku- mælandi hjer í bæ, Allianee i Erancaise. Þegar Háskóli íslands var | stofnaður, árið 1911, og fyrsti er- i lendi sendikennarinn, sem við hann starfaði, var sendur frá stjórn Frakklands, var það hinn snjalli lærdómsmaður André Courmont, er síðar var ræðis- maður Frakka á íslandi í nokkur ár. Hann ritaði og talaði íslensku sem innfæddur, og eftir hann liggja nokkur ritverk á íslensku. Hinn 16. október þetta ár, var svo Alliance Francaise í Reykja- vík stofnað og hefir því á þessu hsusti starfað í 40 ár samfleytt. Alliance Francaise er alheims- fjelagsskapur. Móðurfjelagið var stofnað í París 1883, en fjelögin í hverju landi eru sjálfstæð fje- lög, sem starfa í samvinnu við Parísarf.ielagið eftir því sem best hentar. Arið 1949 voru alls í heim inum um 700 slík fjelög með 530 þúsund meðlimum. Tilgangur fjelagsins er „að auka áhuga og þekkingu á franskri tungu of> frönskum bók- menntum, m.a. með fyrirlestrum, starfrækslu bókasafns og sam- komum". A þessum grundvelli hefir fjelagið reist starfsemi sína. A fundum fjelagsins eru jafn- an fluttir fyrirlestrar á frönsku um franskar bókmenntir, listir, land og þjóo eða önnur efni varð andi menningu Frakka. Oftast eru samtímis sýndar skugga- myndir eða kvikmyndir efninu til skýringar og flutt hefir verið frönsk tónlist. Þá hafa verið sýndar franskar stórfilmur fyrir fjelagsmenn og gesti. — Nokkur leikrit hafa verið leikin á sam- komum fjelagsins, m.a. eftir Moliére, Jules Romain o. fl. •— Hafa leikendur, flestir fjelags- menn, lagt í það mikla vinnu og fyrirhöfn, og hefir stundum þurft að fá búninga lánaða erlendis frá. Franskir sendikennarar, 12 talsins, hafa starfað á vegum A.F., og hafa flestir þeirra dval- ist hjer 2—3 ár. Hafa þeir jafn- framt flutt fyrirlestra við Há- skóla Islands um franskar bók- menntir o. fl„ og eru fyrirlestrar þessir að jafnaði vel sóttir. Frönskunámskeið á vegum fje- lagsins hófust híer árið 1924 og hafa vcrið haldin árlega síðan. Hafa sendikennararnir annast kennslu í framhaldsdeildum. — Fyrstu árin var tala nemenöa mest 70, en nú á s.l. ári nam hún 140. Á árunum 1939—41 voru einnig námskeið fyrir börn, og samdi frk. Thora Friðriksson litla, fjölritaða kennslubók þeirra vegna. í sambandi við frönskukenrsl- una má geta besr., að síðan árið 1924 hefir fielagið veitt 46 stúd- entum verðlaun fyrir bestu próf- próf. Bókasafn hefir fjelagið starf- rækt frá byrjun. Á það nú ur» 1700 bindi góðra bóka, auk tíma- rita. Útlán þess námu um 600 bindum á síðasta ári. Starfsemi fjelagsins hefir aldrei lagst niður þessi 40 ár. Jafnvel á stríðsárunum voru fundir haldnir, þótt ekki væri nema einn eða enginn franskur maður hjer á landi. Fjelagstalan er nú komin á 3. hundrað og hef- ir aldrei hærri verið. Fyrir aðstoð Alliance France- aise í París hafa þeim fjelögum, sem verið hafa í fjelaginu 25 ár samfleytt, verið afhentir heið- urspeningar með áletruðu merki fjelagsins og nafni hvers eins. Hafa 35 slíkir peningar þegar verið afhentir, og nokkrir eru á leiðinni til landsins. Af stofnendum fjelagsins eru nú aðeins 4 meðlimir þess ennþá, þeir Brynjólfur Björnsson, tann- læknir, Friðrik Gunnarsson, for- stjóri, Guðmundur Kr. Guð- mundsson, kaupm., cg Pjetur Þ. J. Gunnarsson. Á Akureyri var stofnað Alli- ance Francaise árið 1939, og starf rækir það einnig bókasafn. — Franski sendikennarinn, sem þá var hjer, fór norður, hjelt þar 3 fundi og flutti fyrirlestra. Árið 1949 afhenti A.F. Stúd- endtagarðinum 10 þús. krónur, sem að mestu voru gjafir frá fje- lagsmönnum, fyrir frönsku her- bergi þar. Býr þar nú í vctur fyrsti franski stúdentinn, sem stundar nám við Háskóla íslands. ' Árið 1945 var einnig, fyrir for- göngu forseta fjelagsins, gsngist fyrir almer.num samskotum til bágstadds fólks í Avrance í Frakklandi. Námu þau samskot um 400 þús. krónum og komu sjer mjög vel. Hefir bæjarstjórn- in þar sýnt þakklæti sitt með því að skíra eir.a götu hins endur- reista bæjar P.ue d’Islande, eða íslandsgötu, Árið 1947 hefst svo nýr þáttur í sögu fjelagsins með útgáfu vandaðs tímarits, Islande-France, sem sent er öllum deildum A.F. um heim allan. I því hafa birtst ritgerðir eftir nafnkunna ísl. menntamenn. Eru allar þessar ritgerðir á frönsku. Þá eru í rit- inu greinar eftir þekkta franska höfunda, sumar þýddar á ís- lensku. Rit betta er hinn besti boðberi Islands um allan heim, og hefir forseta fjelagsins borist fjöldi þakkarbrjefa frá cllum heimsálfum, þar sem látin er í ljós ánægja yfir þeirri bekkingu og fróðleik, sem ritið flytur um Island og menningu þess. Með þessu er starfsemi fjelags- ins orðin tvíþætt: í fyrsta lagi að kynna Frakkland og franska tungu á íslandi, og í öðru lagi að útbreiða þekkingu á íslandi með- al frönskumælandi manna um allan heim. S. Á. Gíslason. ■uiimiigiiiiMiiiicai»>iiiiniiiitaiimiumiiiumtiiiii«nii # Afgreiðum flest gleraugnaresept og gerum við gleraugu. Góð gleraugu eru fyrir öllu Augun þjer hvílið með gleraugu frá: T Ý L I h.f. Áustuústfcéti 20. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU 4 ■ v* ■ « n 'w tfififvoiiB ■ ií •wmnr« ■ ■ mm-»T»wnnrín»inrii Vogaviðgerðarverkstæ® okkar tekur að sjer við- gerðir á öllum tegundum voga. — Varahlutir fyrir- liggjandi. Allar vogir frá okkur eru löggiltar aí löggildingar- stofu ríkisins. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F. Hverfisgötu 49. Sími 81370. Hafnarstræti 10—12. 9m** 9 »* s ■ •■*« 9 * » »**!"«* tflliB til að færa og klippa trje og runna, meðan þau eru í dái. — Ef þjer þurfið að láta klippa eða færa trje, þá hringið í síma 80936 og jeg mun sjá um það fyrir yður. 's.'.XtPSS&' ý" GllFKÓlSKAVKTÖia IIR? 1ÁÝA\ RiC.HJ IR Jónas Sig. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.