Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 2
1 2 MC RGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. nóv. 1951. F. r= S= l ¥Íll mmn í sljórn Síldarverksiiiiðja rikisins 3ÞINGI Farmanna og fiskimanra- sambands Islands lauk s.l. fostu- dagskvöld. Ásgeir Sigurðsccn, . sVir>i?tjóri, var endurkjöritin for seti sambandsins, en aðrir í stjórn J>ess voru kosnir: Hallgrímur -Jónsson, vjelstjóri, Sigurjón rlin arsson, skipstjóri, Lúter Gríms- son, vjelstjóri, Guðbjartur Ólafs- son, haínsögumaður, Pjetur 3,ig- •u’ðsson, sjóliðsforingi og Hall- Hór Jónsson, loftskeytamaður. Sú lagabrey,ting _var gerð á Þinginu, áð þ’ing FFSÍ skuli fram vegis haldið annað hvert ár. en til þessa hefir það verið haidið -árlega. Effirfarandi samþykktir v'oru m. a. gerðar á þinginu: STtjDARVEílKSMIÐJUR KÍKIStNS 15. þing F.F.S.Í. endurtekur t'yrri áskoranir sínar til Alþingis, tim að stjórn Síldarverksmiðja ríkisins verði skipuð þannig, að T.F.S.Í. skipi einn mann í ctjórn ina. Lítur þingið svo á, að ekki ^eti vansalaust talist, að þessu ■stóra fyrirtæki sjávarútvegsins verði framvegis stjórnað ein- igöngu af fulltrúum hinna póli- iísku flokka, en þeir aðilar sem iraunverulega bera fyrirtækið ■«jppi fái þar engu um að ráða. —Jafnframt verði hrásíldarverðið ákveðið framvegis í fullu sam- ráði við verðlagsráð sj.ávarútvegS ins eins og undanfarið hefur átt jsjer stað hjá Síldarútvegsnefnd. Þá skorar þingið á stjórn Síld- arverksmiðja ríkisins og aðra stjórnendur síldarverksmiðja i landinu, að sjá svo um að öll síld verði framvegis vegin upp úr .fikipi en ekki mæld. J.VNFLUTNLNGUR VJELA OG VARAHLUTA 15. þing F.F.S.Í. skorar á ríkis- stjórnina að skipa 3ja manna r.efnd til að semja reglulegt um -skyldur vjelaumboða til að hafa jafnan fyrirliggjandi nauðsynleg ar birgðir varahluta í þær vjelar er þau selja, enda sje þeim ávallt sjeð fyrir nægum gjaldeyri til jþeirra hluta. Framkvæmd reglu- gerðarinnar verði falin Fiskifje- 3agi Islands. ABSAOÐ VIÖ FISKIBÁTA 15. þing F.F.S.Í. skorar á Al- jþingi það er nú situr að breyta jögum Samábyrgðar íslands á þá lund, að rjettlát greiðsla verði á- Uveðin fyrir vejtía aðstoð, þegar Uátar bila á hafi úti og þeim er veitt aðstoð og dregmr að landi. HREINLÆTI ( SKIPUM Þingfulltrúar hafa kynnt sjer Tieiibrigðissamþykkt fyrir Reykja vík og_ leggur þingið til að stjórn T.F.S.I. sje falið að leita upplýs- inga um hvort slíkar reglugerðir £jeu til fyr.ir kaupstaði og sjávar Joorp annarsstaðar á landinu. Skorar þingið á hlutaðeigandi yf- irvöld að sjá um að slíkar reglu- gerðir verði settar eins fljótt og Tiægt er, ef þær eru ekki fyrir 2:endi. 15. þing vottar borgarlækní Iteykjavíkur og starfsfólki hans fyllsta traust og þakkir fyrir við- leitHi þá er hann hefur sýnt í ad ráða bót á því vandræðaástandi er víða ríkir í þrifnaði, umgengni og viðhaldi í skipum, sem hjer oiga heima og hingað koma. 2LEIMA Á TÓLUM 15. þing F.F.S.Í. vill minná á Tíve æskilegt og vel viðeigandi t>að væri að sjómenn fengju að vera í heimahöfnum á aðfanga- <lagskvöld jóla og einnig á árs- Irátíð sjómanna, Sjómannadag- inn, og verði skip eigi látin sigla TJ-r heimahöfn þá daga. Fyrir því sskorar þingið á ríkisstjórn Is- lands, Laodsamband íslenskra út vegsmanna pg aðra. er yfir skip- om ráða, að haga svo til í fram- tiðinni, að svo megi verða, og -sýna með því skflning og þakk- læti í garð sjómamia fyrir störf J>eirrd, Hæsterieííardéfflur í iandkelgismáii I HÆSTARJETTI er genginn dómur í máli ákæruvaldsins gegn Guðvarði Vilmundarsyni skip- stjóra á m.s. Heiga Helgasyni frá Vestmannaeyjum, sem í lögreglu r-jp+ti JroC+mannsev-ja var dæmd- ur í 7500 kr. sekt fyrir veiðar í ic Varðskipið Ægir tók skipið, er þaö vax a emriitsíerð austur með suðurströndinni. Þetta gerðist í marsmánuði 1950. Var Ægir þá á eftirlitsferð austur með suðurströndinni og sást fyrst til Helga Helaasonar er hann var í um 2V2 sjóm. fjarlægð á landhelgissvæðinu milli Pjeturs eyjar og Dyrhólevjar. Fyrir rjetti mótmælti Guðvarð ur skipstjót i, ekki staðarákvörð- ununum sem varðskipsmenn gerðu, en mótmælti því að hafa verið að veiðum innan landhelg- jslínunnar. Skipstjórinn áfrvjaði dómi und irrjettar til Hæstarjetíar, en þar var sektin til Landhelgissjóðs hækkuð. — I forsendum dóms Hæstarjettar segir m. a.: Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti í Vestmaimaeyjum, hefur kveðið upp hjeraðsdóminn. Friðrik Ólafsson, skólastjóri Stýrimannaskólans, hefur eftir uppsögn hins áfrýjaða dóms markað á sjóuppdrátt staði varð- skipsins samkvæmt mælingum varðskipsforingjanna, sem lýst er í forsendum dómsins, svo og mið- unarlínur varðskipsins til togbáts ákærða. Er með mælingum þess- um og miðunum leitt í ljós, að togbáturinn var innan la.ndhelgis línu, er athuganir varðskipanna voru íramkvæmdar. Var togbát- urinn 1.2 sjómílur innan land- helgislinunnar, er varðskipið kom að honum, en frá kl. 8.35 til 9.44 umræddan dag hafði bátur- inn samkvæmt skýrslu skipherra varðskipsins aldrei verið minna en 1 sjómílu inni á landhelgis- svæðinu. Samkvæmt þessu óg að öðru leyti með skírskotun til for sendna hjeraðsdóms er sannað, að ákæ-rði hafi verið að veiðum í landhelgi og því brotið gegn laga ákvæðum þeim, sem í hjeraðs- dómi greinir. Þvkir refsing á- kærða með hliðsjón af gullgenpi krónunnar, sem ekki hefur brevtst frá uppsögn hjeraðsdóms, hæfilega ákveðin 10.000 króna sekt til landhelgissjóðs Tslands, oa komi varðhald 2 mánuði í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vi-kna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði hjeraðsdóms um upp- töku afla og veiðarfæra og um málskostnað ber að staðfesta. Ákærði greiði allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar, þar með tal- in málflutningslaun Skipaðs sækj anda og verjanda fyrir Hæsta- rjetti. iDrjúgur skerfur fi! varna Evrópu LONDON, 19. nóv. — Landvarna- ráðherra Kanada, B. Claxton, er um þessar mundir staddur í Lon- don. Við komúna þangað áttu frjettamenn tal við hann og ljet hann þá svo um mælt að í Kanada væru nú að æfingum 8 hersveitir, sem síðan yrðu sendar til Evrópu. Claxton sagði Kanadamenn miða að því að fullþ.jálfa 1400 hermenn á ári sem senda ætti út úr landinu en 1900 sem þátt tækju í vörnunum hcima íyrir. Eáðherrann minnti á að þegar væri í Þýskaiandi 27. fótgöngu- liðsherfylkið kapadiska. Er það vel þjálfað og búið fullkomnustu hergiignum. —Reúter. Sonur Abduliah í ierúsaSem Nýlega kom Taíal konungur Transjoruaniu í fyrstu opinberu heimsókn sína til Jerúsalem eftir valdatöku síra. En hann varð komingur, sem kunnugt er eftir að faðir hans, Abdullah, var myrtur í bænaliúsinu í Jerúsalem. Hjer á myndinni sjest kcnungur (í svartri skikkju) við komuna til borg- arinnar, en Araba-hermenn standa þar heiðursvörð. j Aðalfundur Knail- spyrnufjelagsins A1) A L F U NI) U R Knattspyrnu- fjelagsins Þróttar var haldinn mánudaginn 22. okt. s. 1. í Ung- mennafjelagsskálanum á Gríms-- staðaholti. Formaður fjelagstns, Halldór Sigurðsson, gaf skýrslu stjórnar- innar yfir starfsemi íjelagsins síðastliðið starfsár. Þróttur tók þátt í öllum knatt- spyinumótum, sem háð vorn í Reykjavík í sumar, nema meist- araflokksmótinu, en eins og kunn- ugt er, hefur fje'aginu ekki tek- ist að koma upp meistarhflokki ennþá, en fjélagið þarf að vinna íslandsmót í I. flokki til að 'jðlast þau rjettmdi, on vonandi verður þess ekki langt að bíða. Á árinu vann fjelagið sinn fyrsta sigur á knattspyrnuvellin- um mað því að sigra í Haustmóti IV. flokks og gefur það bjartari vonir um 'iamtíðina. Taíl- og bridgedeikl var starf- andi innan fjelagsins síðastliðið ár og voru háðar keppnir við KR svo og ÍBnanfjdagsmót í skák. Elnnig i.ietir skautaménn fjel- agsins mikið til sín táka. Fjelagið átti annan besta skautaiilaupaxa landsins, Þorstein Steingríms- son. Á árinu vann Eyjólfur Jónsson það afrek að synda yfir Sker.ia- fjörð og Viðey.jarsundið, sem mjög fáir tslendingar liafa þreytt. Stjórn fje'lagsins er þannig skipuð: Ilalldór Sigurðsson, "ormaður, Tómss Stuilaugáson, varaform., Meðstiórnendur: Ari Jónsson, Tón Guðmundsson, Magnús Pjet- úrsson, Haraldur Snorrason og Öskar Petersen. Mikill áhugi ríkti á íundinum um framtíð fjelagsins og að gera það öflugt, svo að það gæti staðið eldri fjelögum fyllilega á sporði. Fallnai á landi HOFSÓS, 16. nóv. — TifSarfar hefur verið með ágsetum, frostleys- ui annað slagið og alauð jörð upp í fjallabrúnir. Vötn hafa þó frosið annað slagið og jörð oröin of frosin svo að hægt sje að vinna aö jarðvinnslu. ------------- »BYGGINGAFRAMKVÆMDIR „ | Töluvert er unnið að bygging- um, bæði timbur og steypu, og er t. d. steinhús, sem byrjað var á í haust næstum fokhelt. BEINAVERKSMIÐJA Beinaverksmiðjan á Hofsósi er að verða fullbúin undir niður- setningu vjela og er nú verið að flytja þær á staðinn. Hefur su I. S. vil! aS flfii verði sundlaugarbyggfign AÐALFUNDUR íbróttaf jelags stúdenta var haldinn föstudaginn 9. nóv. s. 1. Rragi Fiiðxiksson formaður fjelagsins flutti skýrslu fráfarandi stjórnar, en starf 'henn bygging gengið með ágætum. hefsl í kvöid er- he/ur einkum beinst að því að fá sem flesta stúdenta innan skól- aits cil að 'ðira íþrótlir. Stjórnin kom á í samráði við íþróttakenn- ara skdlans, Benedikt Jakobsson, æfingum í ýmsum íþróttagreinum og rjeði m. a. til sín tvo ameríska þjálfai-a í körfuknattleik og fjekk auk þess bandaríska bjálfarann F. Sevigne til þess að hafa nokkr- ar æfingav með stúdentum. Stjórn in hefur auk þess með blaðagrein- um kvikmyndasýningu, og kvöld- vöku reynt að kynna rtúdontum íþróttir og efla áhuga þeirra fyr- ir jþróttum. Stúdentar' tóku þátt 1 8 íþrótta- mótum sem haldin voru á vegum IT.E.N. og stóðu þeir sig yfir- leitt með prýði. Á aðalfundinum voru nam- þykktar cftirfarandi tillögur: „Aðalfundur íþróttafjelags otú- ' dehta, samþylddr að beina þeirri áskorun til Háskólaráðs, að íiýtt verfti sundlaugarbyggirigu þeirri, sem ráðgerð er á Iláskólalóðinni, þannig að reglugerð um sund- skyldu stúdenta komist sem fyrst í framkvæmd“. „Aðalfundur 1. S. 1951, mótmæl- ir þeim aðgerðum, sem hafa vcr- ið hafðar í frammi innan skólans gegn íþróttaskyldu stúdenta. Fundurinn lýsir yfir fyllsta stuðn jSTOKKHÓLMI, 19, nóv. — Fyr- ingi sínum við forráðamenn jirliða sænska frjálsíþróttaliðsins, íþróttaskyldunnar og þá sjersta’k- | Rune Larsson var í dag veitt gulji- lega rektor og íþróttakennara imerki, „Sænska Dagblaðsins" fyr- enda tíðin verið mjög hagstæh til þeirra hluta. Fyrir nokkru er farið að safna beinum til vinnslu enda standa vonir til að rekstur þessi byrji snemma í desember. FISKVEÍÐAR Næstum stöðugt hefur verið róið til fiskjar, en afli verið mjög misjafn, en nú síðustu dagana hefur lítið yeiðst og er nokkuð sama hvert róið er. I,AND HOFSÓS METID Á 740 ÞÚS. KR. Nýlega fjell úrskurður Hæsta- rjettar um yfirmat á landi Hofs- ós og nágrennis, sem hefur verið í eign einstaklings til þessa, en þorpsbúar haft mikinn áhuga íi að fá umráð yfir. Undirmat hafði farið fram, en var áfrýjað til hæstarjettar af eiganda. Er mjer sagt að mat rjettarins sje kr. 740.000.00. —. Standa nú yfir fullnaðarsamning- ar um kaup þessi. — B. HANDKNATTLEIKSMÓT Rvík- ur fyrir meistara- oð 2. flokk kvenna, 1., 2. og 3, flokk karla hefst að Hálogalandi í kVöld. Mót ið stendur yfir til mánudagsins 26. þ. m., með þeirri undantekn- ingu, að ekki verður leikið laug- ardaginn 24. þ. m. AIIs taka 23. íþróttafjelög frá 7 fjelögum bæjarins þátt í mót • Framh 4 bl*. 12 'atune Larson fjefck gulimerkið skólans, og er samþykkur fram- kvæmd hehnar, einkum eftir að stúdentar fóru að hafa frjálsári ihendur með að velja þær íþrótta- I greinar, sem þeir helst vildu .stunda". j í stjórn í. S. eru nú, Magnús Sigurðsson form., Tíragi Friðriks- son varaform., Halldór Sigur- geirsson, gjaldkeri, Gunnlaugur -Jónssön, ritari og Valgeir Ár- sælsson spjaldskrárritari. ir besta frjálsíþróttaafrek ársin*. Það var afrek Larsons í landa- keppninni við Frakkland sem færði honmu gullmerkið heim. Eft i>r frábært hlaup í 4x400 m. hoð- hlaupinu færði hann sænsku sveit- inni 8igurinn heim og þar með Svíþjóð sigur í landskeppninni. Fyrri dag keppninnar hafði hann unnið 400 m. hlaupið á 47.9 sek. Larson er 27 ára gamall og kennari að atvinnu. —NTB,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.