Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. nóv. 1951. M.GRGUN BL AÐIÐ 5 Frú Helga Helgadótfir í DAG er til grafar borin Helga Helgadóttir, húsfreyja sS Lauga- vegi 35 hjer í bæ, en hún ijest að heimili sínu að kvöldi sunnudag- inn þ. 11. þ.m. Hún var fædd að MiSfelli í Fn rndinonnabrpnr)! 3.7 dag nóvemberinánaðar árið 1883, dóttir Helga Bjarnasonar bónda Jónssonar og kpnu hans Rósu Matthíasdóttur. Ólst hún upp í foreldrahúsum og dvaldi með for eldrum sínum allt til tvítugsald- urs, að hún fluttist aifarin hingað til bæjarins. Á öndverðu ái'inu 1907 giítist hún eftirlifandi manni sir.um Jónatan Jónssyni, gullsmið. Varð þeim hjónum fjög urra barna auðið, tveggja sona og tveggja dætra. Annan son sinn misstu þau uppkominn árið 1932. Öll hin börnin eru gift og farin úr foreldrahúsum. Frú Helga var kona fríð sýn- um, glaðlynd og Ijúf í viðmóti, tryggíynd og vinfö-st. Hún helg- aði manni sín.um og bornum alla krafta sína. Heímiij þeirra hjóna bar s-vipmót húsfreyjunnar. sem hafði mótað bað með hug og hönd um. Birta og ylur kærleikans, hins fórnfúsa kærleika, ríkti þar innan vegeja o? umvafði alla, sem þangað komu. Hið sjerstæða, hlýja svipmót heimiiisins, alúð og innileiki húsbændanna, er öllum vinum þeirra oa vandamönnum hugstæð mynd um fagran og frið- sælan reit fáaaðs fiölskyldulífs og einlægrar heimilisgleði mi-tt í ys og þys borgarlífsins Þar hjelst í hendur glaðvæfð og gestrisni á gleði og fagnaðarstundum heim- ílisins og alvara oe elja í hinni daglegu önn hversdagslífsins. SMkt heimili er traust og haldgóð undirstaða hvers bióðfielags. Húsmóðurstörfin, þessi fá- breyttu en þó fjölþættu og tíma- freku störf innan fjögurra veggja eru einhver þvðingarmestu störf- in í þjóðíjelaginu. Þau störf rækti Helga þannig, að vart verður á betra kosið. Hún var manni sín- um, sem jafnan vann langan vinnudag við Jýjar.di listsmiði í iðn sinni, örugg stoð og stytta, oe skapaði honum þann vinnufrið, sem honum var nauðsynlegur. Samstarf þeirra allt ogsamMf var mó.tað fágætri eindrægni og hinu fu’Ikorrmasta samræmi í orðum og • b.öfnum, sem aldrei virtist bera skugga á, frá því fyrsta til hins síðasta á sameieinlegri lífs- braut þeirra. Laun sín hafa þau uppskorið í heillaríkum ávöxtum trúmennsku sinnar við líisköll- un sína og aðdáun og virðingú samferðamanna sinna á Mfsleið- inni, sem geyma fagrar minning- arnar frá möreum óglevmanleg- um samverusíundum í þakklát- um hugum. Helga, húsfrevjan að Lauga- vegi 35, hin hugljúfa kona,. trú- fasta eiginkona og kærleiksrika móður, hefir áunnið sjer hina feg urstu Mfskórónu fagurs mannlífs. Blessuð sje minning hennar og blessun og huggun veitist ástvin- um hennar í söknuði þeirra og sorg. Björn Björnsson. af öllum stærðum. Fhnmtán ára reynsla hjer á andi. Spyrjið um verðið. HÁOFNASMJOIAN MýfeeaEBÍ® kjólafan í fallegu liíaúrvali. Undirrituð fyrirtæki vilja með auglýsinju þessari tilkynna viðskiptavinum sínum, að frá deginum í dag að telja, verða allir bilar, sem teknir eru til viðgerðar í verk- stæði vor, brunatryggðir. Ef til bruna kemur, verða bílar þeir, sem brynnu að öllu eða einhverju leyti, bætt- ir samkvæmt mati framkvæmdu af fulltrúum tilnefndum af oss og fulltrúum til- nefndum af vátryggingarfjelögum þeim, s:;m brunatryggt er hjá. Fyrir greinda brunatryggingu munum vjer innheimta hjá viðskiptavinum vorum 2ja krónu gjald fyrir sólarhring eða hluta úr sólarhring, sem bíll er til viðgerðar hjá oss. Reykjavík, 20. nóvember 1951. Bifreiðaverkstæði S.Í.S. Bílasmiðjan h. f. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar Egill Vilhjálmsson h. f. Garðar Gíslason h. f. Iíelgi Lárusson Hrafn Jónsson, bílaverkstæði Jón Loftsson h. f. mmmma Kristinn Jónsson vagnasmiður Kr. Kristjánsson h. f. P. Stefánsson h. f. Ræsir h. f. Sveinn Egilsson h. f. Þróttur h. f. Öxull h. f. tmum silfisr fægilegi Verðið sama og áður 'JL S. JLL (jnuó am n Laugaveg 26 — Sími 5186 S g ■ «r Mr 6 c- s *> F^rlrlrangresðsla i ■ 3—4 HERBERGJA ÍBÚÐ, óskast til leigu nú j þegar í 6—8 mánuði. Upplýsingar gefur | GEIR HALLGRÍMSSQN hdl. j HáfnarhVoli — Sími 1228 og 1164 ; „GRE- SOLVENT“ sandsápu HENDUR HREINAR MEÐ Fæst í næstu verslun M.s. Huqrún ■ -1 w fer til Yestfjnrða utn raiðja þess.% viku. —- Skógarfoss sem er í stöðugum ferðutn milli lteykjavikur cg Y estmuu naey ja» lestar i dag. Afgreiösla I.AXFOSS Simi 6420 og 80966. TJT f kaupxioijun tuina. öinu 1710.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.