Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 12
12 MGRGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. nóv. 1951. Jörgen Hansson 70 ára JÓBGEN HANSSON á Akranesi er 70 ára 1 uag. Mörgum kunnugum verður á að líta yíir íarinn vep og sjá að vel var unnið lanf?an og gæfu- ríkan dag. Nútímamaður murdi álíta ömúrlegt um áð líta, við og eftir síðustu aldamót, til fram- fara og iífsbjargar við sióinn. — Svo var það líka á A.kranesi, þeg- ar það almenningsálit var að r.á tökum, að allir þeir ungu menn, sem sjóinn vildu stunda, mundu drukkna fyrr eða síðar, því að sjóslys voru þá svo tíð og stór, að flesta sveið við fregnir þær, svo færri vildu reyna. Líka var nærri Jörgen höggvið er 5 frænd systkini og 3 leikbræður fórust á einu skipi við Akranesströnd við heimkomu frá Reykjavík. En til voru ungir menn þar, sem annárs staðar, scm risu upp, með æskuþrótt, af aíorku og fram- sýni, að eíla þau störf, sem al- mennt kæmi til nota. Einn af þessum vormönnum Akraness er Jörgen Hansson :crá Elínarhöfða, af þeirri ætt, sem kennd er við bpnn bæ, sonur Hans Jorgenssonar og Ingibjarg- ar Guðmundsdóttur. Hann er af góðu fólki, vel uppalinn og í heimanmund eignaðist hann glaða, heilbrigða sál í hraustum líkama. Búinn til dáðríkra starfa fyrir alla þá, sem nutu samfylgdar hans og hag fjöldans í huga, en Heill Akraness vildi hann vinna og vanta.ði eigi hug þar til. Vakti menn til verka sinna við skulum læra að nota vjel. Eh hvar var v.ielafræðslu að fá hún fjekkst ei þessu landi á. Byrja og treysta brjóstvit þá við búum skipið út um sjá. Fyrst var þsð ra.b. Valur, árið 1906, sem hann Ijet byggja og gerði út í fjelagi við aðra, svo var það Laxá, ssm hann ljet byggja og gerði út í fjelagi við aðra góða menn, til flutninga til Reykjavíkur og Akraness og að Laxá í Leirársveit, en á vetrar- vertíð til fiskrcðra, bæði frá Akranesi og Suðarnesjum. Mun það vera í fyrsta sinn að að vjelbátur kom blaðinn af fiski úr Garðsjó að kvöldi til Akra- ness. Vjelastjórn og sjómennsku- hæfni var það sem aldrei brást við þau erfiðu skiiyrði, sem þá voru. Vöru- og mannflutningar voru oft hættulegir við þá brim- óttu strönd Akraness. Þá var ekki simi og fátt til leiðbeininga, þó að kvíði risi hátt á köflum í þeim ferðalögum, fór allt vel og aldrei slys, og því engin r.aga, en minningarnar eru svo margar sem ekki er hægt að láta hjer. En eitt atvik er mjer þó minnis- stætt. Er jeg sá 1 farþegi, sem var að koma úr kaupstaðnum, settist á borðstokkinn, stóð upp, en datt fvrir boi o í sjóinn. Bátn- um er snúið í hring, Jörgen sleppir síýrinu og með eldfljót- um handtckum grípur hann manninn úr sjónum. Allt fór vel. Reynsla hans, af margvísleg- um störfum varð öðrum hvatn- ing og skóli. Kynning hans af víndrykkju- mönnum gaf honum viðbjóð á Jörgen Hanssen. víni og drykkjuskap. — Sjálfur hefur hann oetað viðhaldið sinni ungu og glöðu sál, við arineld hamingjusólar heimilislifsins. — Konan hans, Sigurbjörg Hall- dórsdóttir frá Merkisgerði og nú í því Merkigerði, sem Jörgen byggði sjálfur, hefur veitt hon- um þá bestu samfylgd, sem nokk ur kona getur í blíðu og sorgum veitt manni sínum. Líka geta bau glaðst yfir árangri á uppeldi barna sinna: Halldóri, Hans, Björgvin og Guðrúnu, sem öll eru að góðu kunn. Þó að nú sjeu Hkamskraftar nokkuð að bila, er sálin ung og getur glaðst við að líta á gæfu- ríkan vinnudag, að þú settir þjer hátt mark, og vannst sigur. — Kvattir til framfara í verki, vannst að þeirri þróun til menn- ingar, sem nú er. Nútíma kyn- slóð hefur oft bakkað þeim mönnum, sem skrifuðu og töluðu hvatningarorð til bjóðarinnar og er það vel. En lík- má þakka þeim vormönnum, sem ruddu bann grýtta veg. frá örbyrgð til sjálfsbjargar með eigin lífsstarfi. E. Helgason. i ieiksméf laff- - Biðjið um: DUMLOP giímmístigvjei, þau reynast ykkur best. Framh. af bls. 2 inu og verða samtals leiknir 35 leikir þessa sex daga, sem mótið stendur yfir. Knattspvmufjelagio Valur og Glímufjelagið Ármann senda flest lið til keppninnar, eða í alla flokka, Fram sendir 4 flokka, KR sendir 3 flokka, Þróttur 3, Víkingur 2 og ÍR 1 flokk. Leiknir verða 6 leikir á hverju kvöldi og hefst keppnin alla dag- ana kl. 8 síðdegis. Ferðir að Há- logalandi annast Ferðaskrifstof- an. Handknattleiksráð Reykja- víkur sjer um keppnina. Þriðiudaginn 20. nóv. verða leiknir þessir leikir: Meistarafl. kvenna Fram:KR. Meistarafl. kvenna Árm.:Valur. III. fl. karla Valur:Ármann III. fl. karla Fram:KR II. fl. karla A-riðill Árm. :Vík. II. fl. karla A-riðill KR:Fram. - Minningarorð Framh. aí bls. lí stórt og gagnsamt bú og vildi búa vel að öllum skepnum, og hin síðari árin mun hafa Verið hjá honum eitt með stærri búum hjer í þess- ari sveit, og altaf nóg fóður handa öllum skepnum, og auk þess all- mikill afgangur í heyfymingum Þegar Magnús kom fyrst að Eyjum, var þá tööufengur þai rúm 2 kýrfóður, en á þessum tíma, sem Magnús er búinn að dvelja í Eyjum, mun það hafa alt af því tifaldast, enda munu þar vera um 20 nautgripir á fóðri nú. Þá voru öll hús lítil og ljeleg. Nú eru þar aftur á móti mörg hús -og stór, flest bygð úr varanlegu efni. — Magnús hefur nú að leiðarlokum skflað miklu og dáðríku dágsverki í hendur eftirkomendanna. Það eru allar líkur til þess, að þeir haldi vel í horfinu, enda hefur það að miklu leyti hvílt á þeim hin síðari árin, eins og gefur að skilja. Ein sonardóttir Magnúsar hefur alist þar uþp og einn dótt- ursonur, sem nú eru við nám á Laugarvatni. Að bessum börnum hefur verið búið svo vel, sem bestu föng voru til. Enda hefur sonardóttirin sýnt þakklæti sitt með því að dvelja þar, þegar hennar hefur helst þurft við. Það er gott að halja þreyttu höfði og hvílast eftir langan og strangan vinnudag, þá hvíld hef- ur nú Magnús hlotið, og ann jeg honum þess vel. — Við fráfall Magnúsar er góður maður geng- inn og mörgum minnisstæður, vegna atgjörfis og ágætra mann- kosta, og hjeðan mun hann hafa farið sáttur við allt og alla. — Friður og blessun fylgi honum inn á hið fyrirheitna land. St. G. íþróSfir Framli. af bls. 6 með líku sniði og tíðkast annars- staðar á Norðurlöndum. Á íþróttakennaraþinginu í sum ar gerði Bragi Friðriksson ýtar- lega grein fyrir störfum nefnd- arir.nar. Á því þingi voru þrír menn kjömir í nefnd til að vinna að þessum málnm ásamt jafn- mörgum fulltrúum frá iFRN, en íþróttafulltrúi ríkisins væri for- jmaður nefndarinnar. Bragi Frið- riksson, Benedikt Jakobsson og Ólafur Örn Arnarson voru kjörnir ,í nefndina af hálfu ÍFRN. Þá fór fram stjórnarkosning. ! Formaður bandalagsins var kjör- ,inn Jón Böðvarsson, stud. mag., I í stað Braga Friðrikssonar, er baðst undan endurkosningu. Aðr- ir í stjóm voru kosnir: Svavar Markússpn, Kennaraskólanum, varaformaður, Hörður Felixson, stud. med., gjaldkeri, Hildur Ólafs dóttir, Gagnfræðaskóla Vestur- bæjar, fundarritari og Guðmund- ur Jafetsson, Gagnfræðaskóla Austurbæjar, skýrsluritari. — í dómnefnd vorú kjornir: Guð- mundur Georgsson, Menntaskól- anum, Bragi Friðriksson, stud. theol. og Ásgeir Guðmundsson, I Kennaraskólanum. - Hmmtugtir; mvm IVAVAR HJALTESTED fram- :væmdastjóri á í dag fimmtugs- fmæli. Hann er fæddur hjer í leykjavík og hefur átt hjer heima iað sem af er ævinni. Foreldrar 'ians, Pietur Hjaltested stjórn- arráðsritari og Soffía Pljaltested, rædd 'Finssen, bjuggu þá í Suð- urgötu 7. Svavar gekk í Verslunarskól- ann um skeið en varð að hætta þar námi vegna slyss, sem hann varð fyrir á auga. Gerðist síðan starfsmaður hjá tryggingarfjelag inú Trolle & Rothe og vann þar í jiokkur ár. .Aðalstarf Svavars hefur verið yLð hið vinsæla vikublað, Fálk- ann. Stofnaði hann blaðið með þeim Vilhjálmi Finssen og Skúla Skúlasyni og hefuT staiTað við það síðan. Hefur hann verið fram kvæmdastjóri þess og sjeð um út- gáfu þess í fjarverum ritstjór- ans. Kona Svavars er Lára Nikulás- dóttir. Eiga þau eitt barn á lífi. Svavar Hjaltested er lipurmenni og hinn besti drengur eins og hann á kyn tfl. Vinir hans og samstarfs menn senda honum hlýjar kveðjur og árnaðaróskir á fimmtugsaf- mælinu. Þór«ins& HcalMórsSéilia1 ~ ðrá Dresndsliásisiæs Þinn akur nam bergja þitt bjartasta full, sem barstu, þó hefðir ei silfur nje gull, I oft birtist þín fegurð og fórnfýsi hrein, svo fangin af lífi hjer blakti þxn grein. 'm^r 1 Hver elskandi móðir fær geislandi glóð, sem geymir í andanum fegurstu ljóð og börnunum miðlar og mótar hvers sál, og minnir þau fastlega á kærleikans mál. í annanna sigrum fjekk andinn sitt þor, og uppskar að kvöldi hið fegursta vor; því ijómann frá hæðum svo löngum hjer sást þar landsýn þú hafðir, sú fegurð ei brást. Oft inni er hljótt þar sem hugsun er skýr og huggunar leitar frá jaiðnesku flýr. Guð var þitt athvarf og æíinnar stoð, hjer aldrei því gleymdir að muna hans boð. Þá aldraða kona er stormana stóðst, þitt stöðuga hjarta í brjóstinu hlóðst; af kærleikans þrótti og fjellst ekki frá hið fegursta að efla, sem heimurinn á. Um stundirnar hinstu í hljóðlátum byr þinn hugur sá veginn um eilífðar dyr. í hjartanu virtist_ ei harmur nje sár, en himininn stækkandi fagur og blár. í eilífðarfegurð þú flutt ert með sann, og finnur þar aftur þinn göfuga mann, og fullkomnun lífsins nú færð þar að sjá á framandi stigum guðs dáscmdum hjá. Óskar M. Ólafsson frá Hagavík. ~v Markus & 'ét Eftlr Ed Doéé •■•UflllMlllllllllllet. ^ ...AN0 LET Htfi VVAtK AWAY ■fOLY RCMLOCK, TRA'L/ ARE j JUST BECAUSE SHE HA0 FOUR /OU TfiyiíJG TO TELL ME YOU J CU9S? AR£ VOU CRAZYp EOUNO THAT KILLEfi BEAR ALL I WANT TO 2 / THAT DO 15 TRAP HER, ) 1 WOULD HALL...NOT Kl\AJf TAKE HER/k /,f TOólOMC/ I'LL WOCK AS EAST J i WE WANT < / HER HtLLSb. ■ TRAIL...AT _ ONCEf J_ A 1) 3f göflun-' 2) én "'látíÖ ?) að ná ; 4) — Jeg skal gera þeíta eins um, Marlcús? A jeg að taka það í fcurtu af þcirri cinu ástæðu aðj henni lifandi. Jeg vil ekki þurfa 'fljótt og jeg get I sem goða og gilaa voru, að pu .hún var með fjora húr.a? Ertui að drepa hana. Það tæki ailt of hafir fundið óargadýrið.... j orðinn brjálaður? j langan tima. —■ Nei, það kcmur ekki til mála. Nú gerir þú svo vei og skýtur hana undir eins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.