Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 10
10 MGRGUKBLA91Ð Þriðjudagur 20. nóv. 195L efíír David G. PhiUips. Árum saman hafa konur og karlar um aílan neim lesið hina írægu bók um Súsönnu Lenox. Hún hef- ur verið þýdd á flest tungumál hins menntaða heims og selst í milljón- um eintaka. — Súsanna Lenox er saga um konu, ástir hennar og sorgir, ör- birgð og þrotlausa bar- áttu fyrir lífi sínu og hamingju, og að lokum sigrar hún. I ritdómi í Alþýðu- blaðinu um bókina segir Helgi Sæmundsson meðal annars: Sagan af Sús- önnur Lenox, falfi henn- ar og reisn, hefir farið mikla sigurför um heim- inn. Hún mun að sjáifsögðu vekja mikla athygli, þótt for- dómar í garð slíkrar bókar sjeu vonandi úr sögunni.“ SÚSANNA LENOX er bók, sem hvarvetna vekur mikia athygli. Sm íw - mm iidiijstéu&ÁM Aivinata m • * m m m Vsrghíutir nýkofnnir Ljósaleiðslur í Austin 8—12—16 hesta. Flauiur — Rúðuhitarar -— Rofar, margar gerðir Framljósker, þjettigúmmi á hurðir. Spegiar — Vatnslásar — Loftnet Ljósakúlur 12 volta — Innsogsbarkar Aíturljós — Hraðamælissnúrur Rensín og olíubarkar — Olíumælar Kjertaleiðslur o. fl. ÖNNUMST VIÐGEIÍÐIR Á RAFBÚNAÐI BIFREIÐA Raívclaverkstæði Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10 — Sími 6623 BIFREIÐAVÖRUVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN Sími 2872 Ungur lagtækur maður óskast til afgreiðslustaría og til aðstoðar við ljetta iðn. — Umsóknir ásamt upplýs- ingum og meðmælum, ef til veru, sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Framtíð — 343“. j flll BéíV mr m [ NÝ SNOTUR 3ja IiERBERGJA ÍBÚÐ, rjett vestan við : Hafnarfjarðarveginn á há Kópavogshálsi. — Uppl. í ■ : síma 5795 og 81361. »•■■■■«■*•■*■■■««■■»■■■■■■■ .... KIKISINS M.s. Herkbreið a.ustur um land til Bakkafjarðar hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í tlag. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Skjaldbreið til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 24. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haga- nesvíkur, Ólafsfjarðar, Hríseyjar og Svalbarðseyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. „Hekla" vestur um land í hringferð hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi til á- ætlunarhafna vestan Þórshafnar á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. r Armann til Vestmannaeyja í kvöld. — Tekið á móti flutningi i dag. Tveggja íbúða inís í Kleppsholti til sölu. í húsinu er 3ja herbergja og 5 herbergja íbúð. — Gott lán hvílir á húseigninni. — ? Allar nánari uppl. gefur NÝJA FASTEIGNASALAN Hafnarstræti 19 — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 * * - • • •* ■ ■ atm m m-m mj Hafnarfjörbur j Unnin byggingarlóð á góðum stað í Hafnarfirði — * TIL SÖLU CÐÝRT. Kaupandi á kost á að fá keypt 13. þús. fet af timbri. j Handlaugar, baðker o. fl. fyrir lágt verð. ; Nánari upplýsingar gefur ; GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, lögfræðingur. ; Strandgötu 31. Hafnarfirði. Sími 9960. : •MMHJÍtkXMmfMJ&SlmllUL m Járnsmiðtsr — Hésnæði Járnsmiður óskast. — Húsnæoi íyrir hendi. Nafn og heimilisfang, ásamt upplýsingum, sendist j afgr. Ii*bl. merkt: Framtíð —335. : YMAR 6 OG 12 VOLTA, MARGAR GERÐIR HLAÐNIR OG ÓHLAÐNIR Reynsla undanfarinna ára hetir sýnt að þessir geymar hafa rcynst óviðjafnanlega vel. — Tryggið yður geymi meðan birgðir eru fyrir hendi. — LUCAS bregst yður ekki þegar frostin koma og mest á reynir. SPYKJID ÁVALLT UM LUCAS — ÞVÍ MERKÍÐ TRYGGIR GÆDIN Bifreiðavöruverslun Frlðriks Berieisen Sími: 2872 Hafnarhvoli. ftlýkomaias' Vaínskönnur Kókókönnur Öíkönnur Sultuskálar Koafektská'.ar Kertastjakar Öskubakkar Smábakkar Aðeins örfá stykki af bverri tegung Tilvaldar tækifæris- og jólagjafir. 9 - | _ i t lii; íl !.• ; t Listverslun G. Laxdal LAÚGAVEGI 18 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.