Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 14
14 MO RGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 20. nóv. 1951. WHh. Framhaldssagan 1 Herbergið á Skáldsaga eítir MILDRID DAVIS BÍLLINN nam staðar við beygj- una á eyðilegum stað. Maðurinn sem sat við stýrið, hallaði sjer aftur á bak í sætinu og njeri sam an höndunum. „Það er líklega best að þú farir úr hjer. Það gæti einhver sjeð til okkar úr gluggunum“. Hinn maðurinn kinkaði kolli. Hann teygði sig yfir sætið og dró fram litla ferðatösku. Svo opnaði hann bílhurðina og steig út á gaddfreðna iörðina. Maðurinn við stýrið virti hann fyrir sjer og hnyklaði brúnir. „Þjer er víst ekki sjerlega um þetta verkefni þitt, Gene?“ Hinn hneppti að sjer frakkan- um og leit niður veginn sem beir höfðu komið. Kinnarnar á hon- um voru bláleitar af kuldanum. „Vertu blessaður, Mart“, sagði hann um leið og hann tók upp töskuna. „Jeg hef samband við þig við og við“. Hann heyrði þegar billinn ók af stað að baki hans. „Gangi þjer vel, Gene“, kall- aði hinn, áður en hann snjeri ’oíln um við og ók til baka. Húsið var rjett hinum megin við beygjuna fyrir neðan veginn. Alla leiðina frá Riverdale stöð- inni hafði vegurinn legið upp í ir.óti. Öðrum megin var kjarri vaxin brekka, hinum megin veg- ararins lækkaði landið smátt og smátt niður að Hudson flóanum. Breiður akvegur lá upp að hús inu. Það var briggja hæða hús, byggt úr rauðum múrsteini. Fyrir framan aðalinnganginn voru tvær súlur og yfir þeim steyptar svalir. Akvegurinn beygði upp að stórum bílskúr sem tók að minnsta kosti fjóra bíla. Uppi á bílskúrnum voru herbergi. Einhver ljek á píanó. Það fór hrollur um manninn úti í kuld- anum þegar hann lagði frá sjer ferðatöskuna. Hann nuddaði rautt eyrað með annarri hend- inni. Hinni hendinni stakk hann í vasann og dró upp sígarettur og eldspýtur. Hann dró eina siga- rettu úr pakkanum með tönnun- um og reyndi árangurslaust að kveikja á eldspýtunni. Loks gafst hann upp, stakk sigarettunum aftur í vasann og tók upp tyggi- gúmmí í staðinn. Svo tók hann töskuna upp aftur og hjeit áfram upp að húsinu. Hann gekk fram hjá lágum steinvegg og símastaur þar sem á var fest skilti: „Einka- eign. Óviðkomandi bannaður að- gangur". Stór öskutunna stóð við síaurinn. Að undanskildum tveim eikartrjám og nokkrum furu- trjám virtist landareignin órækt- uð undir þunnu snjólaginu. Hann var næstum kominn að aðaldyrunum, þegar hann áttaði sig og beygði til hægri. Breiðar svhlir lágu undir gluggunum. Það glumdi í steinlagðri stjettinni und ir fótum hans. Iíann leit við og við upp í gluggana eins og hann byggist við að einhver fylgdist með ferðum hans. Píanóleikurinn varð greinilegri þegar hann kom að bakhliðinni, en þagnaði svo skyndilega. , Hann barði að bakdyrunum og beið. Landið hallaði niður í móti á bak við húsið. I fiarska sá hann bera við Hudson-flóann og hin- um megin hæðirnar í Jersey. Dyrnar opnuðust og í rökkr- : inu gaf að Jíta lágan grannan j.j mann í einkennisbúningi þjóns. i'; Hann var dökkhærður, kinnfiska jí soginn með breiðar varir. Augun í,' voru brún og á milli þeirra djúp- ar hrukkur. „Hvað var það?“ Röddin var síður en svo vingjarnleg. „Jeg heiti Swendsen. Jeg cr nýi bílstjórinn". ;5J Þjónninn virti hann fyrir sjer ^.frá toppi til tárr. Svo vjek hann ítil hliðar. „Gerið svo vel að-koma: i inn“. j Nýi bílstjórinn tók ef sjcr hatt- jlinn og gekk inn í‘eldhúsið. Þa-? . i var lágt undir loft og það var miklu stærra en nýtísku eldhús * f>U að því er virfist miklu óþægi- legra. I daufu ljósinu frá glugg- unum, gat hann rjett greint stóra (hvíta eldavjel, gamaldags vask, Ilangt grænt trjeborð og átta eða níu græna stóla. Bryddingarnar á hillunum og hvítu gluggatjöld- in áttu ekki við annað í eldhús- inu. A hægri hönd var snúinn stigi upp á loftið og við hliðina á honum dyr inn í matargeymsl- una. A veggnum á móti voru vængjahurðir. Eldhúsið var ekki breitt, en gríðarlega langt svo það var næstum eins og gangur. Kona, sem var auðsjáanlega; kvnblendingur, stóð við vaskinn. j Hún horfði forvitnislega á Swendsen góða stund en leit síð- an á þjóninn. I „Þetta er nýi bílstjórinn“, sagði; ■ hann. Hann stóð alltaf teinrietcui , í bakinu og allt. sem hann sagði ’ virtist vera nákvæmlega yfirveg- , að. Svo snjeri hann sjer að ' Swendsen og sagði: „Jeg heiti . Weymuller“. Hann beið eftir svari frá Swendsen en fjekk ekkert ann- að en rannsakandi augnaráð. Þjónninn deplaði augunum lítið eitt. „Þetta er matseldan", bætti hann við og kinkaði kolli í átt- ina til konunnar. Konan snjeri sjer aftur að vask . inum. Swendsen lagði töskuna j frá sjer á gólfið og fleygði frakk anum og hattinum á stól. Svo gekk hann að eldavjelinni og hjelt höndunum yfir gufunni sem lagði upp af einum pottinum. Hann virtist vera búinn að gleyma að aðrir en hann væru til staðar. Loks rauf þjónninn þögnina. „Frú Corwith er ekki heima, en ungfrú Hilda sagðist gjarnan vilja tala við yður þegar þjer kæmuð“. i Snöggvast var eins og bílstjór- inn hefði ekki heyrt til hans eða ætlaði ekki að svara. Loks leit hann upp. „Mjer er dálítið kalt. Ætli það sje ekki sama þó að jeg doki við?“ Rödd hans var glað- leg en þó ákveðin. Hann settist við borðið og teygði úr sjer. Þjónninn yppti öxlum og sett- ist niður fyrir framan opna bók, sem lá á borðinu. „Það er að verða dimmt,“ sagði hann. Matseldan lagði frá sjer hníf- inn og kveikti ljós. Eldhúsið varð síst hlýlegra í sterku ljósinu. Blí- stjórinn gaut augunum á bókar- titilinn. „Undarleg nótt í París og aðrar smásögur eftir Guy de Mau passant". Hann leit undrandi á þjóninn. Weymuller bærði ekki á nj; .. Mínuiurnar liðu. Swendsen íók guii'ót hf fati á borðinu og beit í hain. 'E'fíir góða stund spurði bam „Er gott að vinna fyrir Corwithfólkið?" Þó að þjónninn liti ekki upp, hætti hann að lesa og handljek bandiö á bókinni með fingrunum. „0-jú“. Það var matseldan sem svaraöi. „Það er ágætisfólk og það var líf og fjör hjer áður fyrr, áðvr on ungfrú Kitten. . ..“ Þjóaninn leit hvasslega á hana, og hún þagnaði. Swendsen leit til skiptis á þau, en gat ekki lesið neitf. n svip þeirra. Andlit þjóns ins var rlveg sviplaust og mats- elo.ari ;óð mc o háiíopinn munn i: r - mætti hún augna- . . r.n leit svo undan. ' : ■',arö þögn. Swendsen v unum tii þeirra svo að ! t ó í, á meðan hann ljek sjer có r í ð láta eldspýtur standa n á oudann á borðinu. Þögnin var rofin af lágri hring ingu. Swendsen leit upp og sá svarí sp;ald á veggnum. Það var ljós fyrii’ cfan ferhyrninginn sem var merktur „Bókaherbergi". Þjónninn stóð á fætur og strapk hendinni yfir hár sitt. „Ungfrú Hilda vill líklega tala við yðu; Bílstjórinn stóð þegjandi á fæt STULIÍA Ævarsfýri IHSS&fsa ■sp». p lotraspegiEiii'. Eítir Andrew Gladwyn 35. Riddararnir geystust fram eftir bakki ■ -r. J1 og hrópuðu: — Stansaðu í nafni kor Mikka varð nú bara ek.d v.m sé: P . . ■. og þjett. Hann sneri út í miðja ána r frekast leyfðu. Hvað áiti h?..i>o r >= honum? Þeir myndu ef lil ' 1 ■ ' . • I Átti h.ann að róa yíir ána, 'ó á flótta? Nei, það var ómögu’: ct. 1 hugar að yfirgefa gamla gc'-ða ,.V/. verið að fleiri hermenn vre u ■. inn í hræðileg vandræði. | En nú varð Mikka litið ríó.v ' sveittur og mikið Ijelfi ••hor'.'n metrum ncðar rann ái.n inió í stað, að skógurinn vár r.v:o'-;..:r komast'” gegnum hann. M ó;.,- þcir næðu honum, þá væri licini ■ að hann sárverkjaði í handlc.: Fáein áratog í viðbót og þrjú .... fjögur .... os scm teygðu sig og slúiíi þjettur laufská'i sem 1 ! vo'ru riddararnir líka k . var svo þjettur, að r: i: ' Mikki var orðinn lafmócim-. ljet „Vikingaskipið“ sitt b • eltingáHðsíns'tíóu út‘ í fjai si f. •legá’svaTt kð 'féöfést > X . in. Þat súljgu‘húrrdruð ' i j.hámingju þvjið ílóiciiij,: L.■> f öi sverounum ! ::nn jp.fnt ■ 'í.ar hans ii n-.cðu ■ /a hann. vnast undan j kuvniö iii þcss gat óskast til heimilisstarfa. Uppl. i síma 6289. BARNAYAGN nýlegur (nýtísku) og Rafha- plötur (2 hellur) til sölu. — Uppl. i síma 9879. — Ný, útlend til sölu. Uppl. í Garðastræti 34. — Lítið faús i Kleppsholti, 2 herbergi og eldhús er til sölu með tæki- færisverði. — Fasteignir S/F Tjarnargötu 3. Simi 6531. Til sölu eru tvær nýjar, út- léndar kápur, önnur sjerlega vöaduð og falleg vetrarkápa (modcl), hin falleg lieilárs- kápa, báðar samkvæjnt riýj- ustu tísku. Ennfremur sem ný kjólföt, smoking og dökk föt, allt meðalstærð. — Víði mel 48, niðri eftir kl. 1. ] aiiar stærðir. Vélsmiðjan Héðinn li.I'. i.Oi-- Jrað • gur 1 r.r.j i ii > I a • av >íð!S i íit Ævirtýrson ir.rt byrjar aur.rO œviixtýs LX'iiNiNUi'.l, 'Ht li t '■■•■„ W ? r r -**.u-y* \ Húsnæði óskast, eitt til tvö herbergi og eklhtis eða að- gang að eldiiiisi. Upplýsing- ar í sima 83, Keflavik, eftir kl. 7 e.h. ^ s-i „ \: x r ij ÖIISI' $ I tííKS ■ ■ *"*&£** Ilefir hlotið ótviræð meðmæli h.irnalækna öðruin vitamín- tæðutegundum fremur. — Þarfnast ekki suðu. — Gefið bömum yðar PABLUM. : H-Sefl’raf'Malia’ i erir.alansir frá kr. 18.50 stb.; 1.. rrabuxur, stuttar frá 19.50 f.jk. ilrengjanærföt i 2ja— ‘ ,12 árg,v ói'ýr; telpubuxurj <T,‘,'' iiíi4?á^':Ml?rðir frá 9.75 parið ; r.i- t.eipuibolir, allar stærðirj ■tlllf J ;•»» **■} n’ C f ■fl cr “ ' ■ *' C I. .1 ; t ......• *’**• /VtftarVöríédc'iId. ar 1.5 og 3 m.m. VcIsmiSjan HéSinn h.f. V JELVBRií I óskar eftir [húð til leigu. — Þrennt i heimili. Uppi. i sima 80557. — Æskuiýðsvitka K. F. U. M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir velkomnir Get bætt við nokkrum harmonikuleik Talið við mig sem fyrst. Karl Jónatansson Barmahlið 44. ■Teppi óskast til kaups strax. Upplýsingar í síma 80139 kl. 1—3 e. h. í dag. Korta óskar eftir berbergi. - Æskilegast á Melunum. - Uppíýsingar i síma 3078. stioire mjög gott, svart og dökkblátt Freyjúgötu 26. Misíitt, hvítt, grænt, hlátt, hleikt. — dasgowhúðin Freyjugötu 26. III LEIGU Rishæð í timhurhúsi við Breið holtsveg. Rishæðin verður litíí 2ja herbergja íhúð, en cr ekki fullgexð. — Tilboð leggki inn á skrifstofu Nýju fasteignasölunnar, Hafnarstr. 19 fyrir 24. nóv. n.k., merkt: „Iieiga“. — Tvær góða- STOrUM . til leigu nálægt Miðbænutru Leigjast annaðhvort saman e5a sitt í hvoru lajgi. Eirtihver . eldbúsaðgangur kemur til greina. Hitaveita. Upplýsing ar 1 stma 6725, niilli kl. 4 og 6 i dag. VauiHustengur Vanillutöflur Vanilludropar .Möndlur Kókítsmjol Púðbtrsvkur ", . Forsykur , fW Kandis, síróp. éí;. jy Þorsteinsbúið •, Simi 2803.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.